Fleiri fréttir KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. 30.1.2021 16:06 Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. 30.1.2021 15:56 Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. 30.1.2021 15:54 Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23 Carragher valdi Messi fram yfir Ronaldo: Gerir hluti sem aðrir geta ekki Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú sparkspekingur Sky Sports, segir að hann kjósi Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo, í umræðunni um hvor þeirra er betri knattspyrnumaður. 30.1.2021 13:57 Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31 Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. 30.1.2021 11:01 Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. 30.1.2021 10:30 Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01 Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01 Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. 29.1.2021 23:00 Segir stöðu Mbappe flókna Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála. 29.1.2021 21:45 Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. 29.1.2021 20:03 Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. 29.1.2021 17:00 Gylfi aldrei verið ánægðari hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson segist líklega aldrei hafa verið eins ánægður hjá síðan hann kom til liðsins og nú. 29.1.2021 16:00 Sara með glæsimark í nýju skónum Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði glæsimark þegar Lyon tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum frönsku bikarkeppninnnar í fótbolta í dag. Lyon sló út Stade de Reims með öruggum 5-0 sigri. 29.1.2021 15:39 Vill kynnast leikmönnum og koma inn sínum hugmyndum í Frakklandi Fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar í starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta er ærið. Ísland leikur við Frakkland, Noreg og Sviss á æfingamóti í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 29.1.2021 15:01 Góð vika varð enn betri fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson skrifar í dag undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Burnley. 29.1.2021 13:50 Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. 29.1.2021 12:00 Ronaldo til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni vegna meintra brota á sóttvarnareglum. 29.1.2021 11:31 Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. 29.1.2021 10:30 Fór heim í fússi eftir að Mourinho tók hann af velli í hálfleik Serge Aurier fór heim í fússi eftir að José Mourinho tók hann af velli í hálfleik í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.1.2021 10:01 Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. 29.1.2021 09:31 VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 29.1.2021 08:31 Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29.1.2021 07:31 Veskin hjá spænsku stórveldunum tóm | Ofurdeild Evrópu heillandi kostur Sjóðir spænsku stórveldanna Real Madrid og Barcelona eru svo gott sem tómir ef marka má frétt The Athletic. Talið er að félögin séu spennt fyrir stofnun Ofurdeildar Evrópu þar sem það myndi hjálpa fjárhag beggja félaga. 29.1.2021 07:01 Lingard til West Ham á láni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir lánssamning við West Ham United. Gildir samningurinn þangað til í sumar. 28.1.2021 23:31 „Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28.1.2021 22:30 Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28.1.2021 22:00 Dagný Brynjarsdóttir til West Ham United Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við West Ham United sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 28.1.2021 19:35 Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. 28.1.2021 15:03 Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. 28.1.2021 14:30 „Þarf ekki mikið til svo að umræðan snúist“ Kolbeinn Sigþórsson er staðráðinn í að bæta við fleiri mörkum fyrir íslenska landsliðið og ætlar ekki að láta skoðanir fólks, þar á meðal stjórnarmanns KSÍ, trufla sig í að bæta markamet liðsins. 28.1.2021 13:30 Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. 28.1.2021 12:43 Blikar vonast til að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum Þrátt fyrir að vera búnir að missa þjálfarann sinn og nokkra lykilmenn er engan bilbug á Íslandsmeisturum Blika að finna. Þeir stefna á að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum. 28.1.2021 12:31 Portúgal stærsta hindrunin fyrir næstu kynslóð Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir meðal annars Portúgal í næstu undankeppni liðsins, fyrir Evrópumótið sem fram fer árið 2023. 28.1.2021 12:05 „KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. 28.1.2021 11:30 Maguire ósáttur: „Dómarinn mun sjá að hann gerði mistök“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var langt frá því að vera sáttur með dómara leiksins gegn Sheffield United í gær, Peter Bankes. 28.1.2021 11:01 Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 28.1.2021 10:08 Endurræsir ferilinn í Gautaborg eftir „gríðarleg vonbrigði“ „Ég veit að ef ég stend mig vel hérna er þetta gott tækifæri til að „kickstarta“ ferlinum á nýjan leik,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, annar af markahæstu landsliðsmönnum Íslands í fótbolta frá upphafi, sem orðinn er leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð. 28.1.2021 10:01 Leikmaður United varð fyrir kynþáttaníði eftir tapið í gær Axel Tuanzebe, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði eftir tap liðsins fyrir Sheffield United, 1-2, í gær. 28.1.2021 09:28 Mourinho heldur áfram að gagnrýna Klopp: „Þegar ég hegðaði mér ekki vel var mér refsað“ José Mourinho segist ekki fá sömu meðferð og kollegar sínir, meðal annars Jürgen Klopp. 28.1.2021 09:00 Martial sakaður um leti Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.1.2021 08:30 Draumadagur Jóhanns Berg: Varð pabbi um morguninn og fagnaði sigri um kvöldið Jóhann Berg Guðmundsson gleymir gærdeginum, 27. janúar, eflaust ekki í bráð. 28.1.2021 07:30 Segir sína hugmyndafræði ekki ganga út á að spila 4-4-2 Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. 28.1.2021 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. 30.1.2021 16:06
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. 30.1.2021 15:56
Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. 30.1.2021 15:54
Slæmt tap Everton í 300. úrvalsdeildarleik Gylfa á Englandi Everton tapaði 2-0 fyrir Newcastle á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Slæmt tap Everton en mikilvægur sigur Newcastle. Þetta var jafnframt 300. úrvalsdeildarleikur Gylfa Sigurðssonar á Englandi. 30.1.2021 14:23
Carragher valdi Messi fram yfir Ronaldo: Gerir hluti sem aðrir geta ekki Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú sparkspekingur Sky Sports, segir að hann kjósi Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo, í umræðunni um hvor þeirra er betri knattspyrnumaður. 30.1.2021 13:57
Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. 30.1.2021 12:31
Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. 30.1.2021 11:01
Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. 30.1.2021 10:30
Azpilicueta segist ekki hafa slegist við Rudiger Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, segir ekkert til í þeim ásökunum að honum og Antonio Rudiger hafi lent saman á æfingu Chelsea fyrr í vikunni. 30.1.2021 09:01
Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár. 30.1.2021 08:01
Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. 29.1.2021 23:00
Segir stöðu Mbappe flókna Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála. 29.1.2021 21:45
Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. 29.1.2021 20:03
Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. 29.1.2021 17:00
Gylfi aldrei verið ánægðari hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson segist líklega aldrei hafa verið eins ánægður hjá síðan hann kom til liðsins og nú. 29.1.2021 16:00
Sara með glæsimark í nýju skónum Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði glæsimark þegar Lyon tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum frönsku bikarkeppninnnar í fótbolta í dag. Lyon sló út Stade de Reims með öruggum 5-0 sigri. 29.1.2021 15:39
Vill kynnast leikmönnum og koma inn sínum hugmyndum í Frakklandi Fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar í starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta er ærið. Ísland leikur við Frakkland, Noreg og Sviss á æfingamóti í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 29.1.2021 15:01
Góð vika varð enn betri fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson skrifar í dag undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Burnley. 29.1.2021 13:50
Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. 29.1.2021 12:00
Ronaldo til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni vegna meintra brota á sóttvarnareglum. 29.1.2021 11:31
Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. 29.1.2021 10:30
Fór heim í fússi eftir að Mourinho tók hann af velli í hálfleik Serge Aurier fór heim í fússi eftir að José Mourinho tók hann af velli í hálfleik í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.1.2021 10:01
Níu ára afmæliskaka Dagnýjar bræddi örugglega hjörtu West Ham fólks Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var kynnt til leiks sem leikmaður West Ham í gærkvöldi og það með sérstökum hætti. 29.1.2021 09:31
VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 29.1.2021 08:31
Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29.1.2021 07:31
Veskin hjá spænsku stórveldunum tóm | Ofurdeild Evrópu heillandi kostur Sjóðir spænsku stórveldanna Real Madrid og Barcelona eru svo gott sem tómir ef marka má frétt The Athletic. Talið er að félögin séu spennt fyrir stofnun Ofurdeildar Evrópu þar sem það myndi hjálpa fjárhag beggja félaga. 29.1.2021 07:01
Lingard til West Ham á láni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir lánssamning við West Ham United. Gildir samningurinn þangað til í sumar. 28.1.2021 23:31
„Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28.1.2021 22:30
Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28.1.2021 22:00
Dagný Brynjarsdóttir til West Ham United Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við West Ham United sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 28.1.2021 19:35
Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. 28.1.2021 15:03
Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. 28.1.2021 14:30
„Þarf ekki mikið til svo að umræðan snúist“ Kolbeinn Sigþórsson er staðráðinn í að bæta við fleiri mörkum fyrir íslenska landsliðið og ætlar ekki að láta skoðanir fólks, þar á meðal stjórnarmanns KSÍ, trufla sig í að bæta markamet liðsins. 28.1.2021 13:30
Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. 28.1.2021 12:43
Blikar vonast til að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum Þrátt fyrir að vera búnir að missa þjálfarann sinn og nokkra lykilmenn er engan bilbug á Íslandsmeisturum Blika að finna. Þeir stefna á að ráða nýjan þjálfara á næstu dögum. 28.1.2021 12:31
Portúgal stærsta hindrunin fyrir næstu kynslóð Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir meðal annars Portúgal í næstu undankeppni liðsins, fyrir Evrópumótið sem fram fer árið 2023. 28.1.2021 12:05
„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. 28.1.2021 11:30
Maguire ósáttur: „Dómarinn mun sjá að hann gerði mistök“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var langt frá því að vera sáttur með dómara leiksins gegn Sheffield United í gær, Peter Bankes. 28.1.2021 11:01
Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 28.1.2021 10:08
Endurræsir ferilinn í Gautaborg eftir „gríðarleg vonbrigði“ „Ég veit að ef ég stend mig vel hérna er þetta gott tækifæri til að „kickstarta“ ferlinum á nýjan leik,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, annar af markahæstu landsliðsmönnum Íslands í fótbolta frá upphafi, sem orðinn er leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð. 28.1.2021 10:01
Leikmaður United varð fyrir kynþáttaníði eftir tapið í gær Axel Tuanzebe, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði eftir tap liðsins fyrir Sheffield United, 1-2, í gær. 28.1.2021 09:28
Mourinho heldur áfram að gagnrýna Klopp: „Þegar ég hegðaði mér ekki vel var mér refsað“ José Mourinho segist ekki fá sömu meðferð og kollegar sínir, meðal annars Jürgen Klopp. 28.1.2021 09:00
Martial sakaður um leti Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.1.2021 08:30
Draumadagur Jóhanns Berg: Varð pabbi um morguninn og fagnaði sigri um kvöldið Jóhann Berg Guðmundsson gleymir gærdeginum, 27. janúar, eflaust ekki í bráð. 28.1.2021 07:30
Segir sína hugmyndafræði ekki ganga út á að spila 4-4-2 Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. 28.1.2021 07:00