Fleiri fréttir

Mike Phelan var rekinn í kvöld

Mike Phelan, knattspyrnustjóra Hull City, var í kvöld rekinn úr starfi en Hull er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik.

Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki

Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið.

Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili

Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.

Clement tekinn við Swansea

Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur.

Söguleg stigasöfnun Liverpool

Liverpool bar sigurorð af Man. City í síðasta leik ársins. Rauði herinn hefur aldrei verið með jafn mörg stig á þessum tímapunkti síðan enska úrvalsdeildin var sett á stofn. Liverpool er samt sex stigum á eftir Chelsea.

Southgate segir peninga eyðileggja fyrir ungum leikmönnum

Þjálfari enska landsliðsins hefur áhyggjur af því að peningar séu að trufla unga og efnilega leikmenn í Englandi sem fái stórar fjárhæðir þrátt fyrir að hafa kannski aldrei leikið leik í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho ósáttur með knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur að Eric Bailly fái ekki að taka þátt í leik liðsins gegn West Ham áður en hann þarf að mæta í æfingarbúðir landsliðs Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkubikarinn sem hefst eftir tvær vikur.

Tottenham valtaði yfir Watford í fyrsta leik ársins

Barnaleg mistök varnarmanna Watford í mörkum Tottenham gerði gestunum auðvelt fyrir í 4-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum skaust Tottenham upp fyrir Manchester City í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Guardiola með augastað á miðverði Bayern

Manchester City hefur sýnt þýska miðverðinum Holger Badstuber áhuga en Badstuber sem er mikill meiðslapési fær fá tækifæri hjá þýska stórveldinu þessa dagana.

Stoðsending númer 100 kom í gær hjá Fabregas

Cesc Fabregas komst í fámennan klúbb yfir þá leikmenn sem hafa gefið 100 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í gær en enginn hefur þurft jafn fáa leiki til þess að ná þessu afreki.

Sjá næstu 50 fréttir