Fleiri fréttir

Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins

Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands.

Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool

Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags.

Pickford frá í nokkra mánuði

Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur.

Messan: Hver vill fara til Swansea?

Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum.

Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma

Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum.

Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti.

Giroud mun framlengja við Arsenal

Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt.

Úr hitanum í hörkuna

Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu.

Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum

Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með.

Stjóri Gylfa rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum.

Inter vill fá Lucas

Ítalska félagið Inter hefur sýnt mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Lucas Leiva frá Liverpool.

Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði

Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni.

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Sjá næstu 50 fréttir