Fleiri fréttir Ten Hag hefur enn trú á Maguire: „Ég stend með honum af því ég hef trú á honum“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist enn hafa trú á fyrirliða liðsins, Harry Maguire, þrátt fyrir þá gagnrýni sem varnarmaðurinn hefur þurft að þola undanfarnar vikur. 30.9.2022 23:30 Ríkasta félag heims strax farið að tryggja sér leikmenn fyrir janúargluggann Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle og ástralska félagið Central Coast Mariners hafa komist að samkomulagi um kaupin á hinum 18 ára framherja Garang Kuol. 30.9.2022 18:15 Haaland eldri telur að sonurinn vilji spila í öllum sterkustu deildum Evrópu Alfie Haaland, fyrrum leikmaður Manchester City og faðir norsku markamaskínunnar Erling Braut Haaland, telur að sonur sinn muni ekki stopp lengi hjá Englandsmeisturum Manchester City þar sem hann vilji prófa sig í öllum sterkustu deildum Evrópu. 30.9.2022 17:31 Héldu þjálfaranum allt landsleikjahléið en ráku hann svo á leikdag Enska knattspyrnuliðið Hull City hefur rekið þjálfara liðsins, Georgíumanninn Shota Arveladze, aðeins örfáum klukkustundum fyrir leik Hull og Luton í ensku B-deildinni sem fram fer í kvöld. 30.9.2022 15:01 Nike setur Kane í salt til að reyna að fá Haaland Svo virðist sem Nike leggi meiri áherslu á að lokka Erling Haaland til fyrirtækisins frekar en að halda Harry Kane hjá því. 30.9.2022 14:30 Ten Hag og Rashford slógu öllum við í september Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, var í dag útnefndur besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.9.2022 13:31 Langt kominn með að selja eftir mikla erfiðleika Farhad Moshiri, eigandi Everton á Englandi, er sagður vera langt kominn í viðræðum um að selja félagið til bandarísks viðskiptajöfurs. Fátt hefur gengið upp þrátt fyrir mikil fjárútlát í stuttri eigendatíð Moshiris. 30.9.2022 12:30 Skipta um lit á stuttbuxum vegna blæðinga West Brom hefur ákveðið að breyta stuttbuxum kvennaliðs félagsins vegna áhyggna vegna blæðinga leikmanna þess. 30.9.2022 10:00 Listinn yfir meidda leikmenn að styttast hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, er að endurheimta nokkra leikmenn sem glímt hafa við meiðsli undanfarnar vikur fyrir komandi átök liðsins. 30.9.2022 07:01 Útlit fyrir að Ronaldo byrji gegn Man. City Útlit er fyrir að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United, í fyrsta sinn í sjö vikur, þegar liðið mætir meisturum Manchester City í stórleik um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.9.2022 14:30 „Engillinn minn, ástin mín, Sean Dyche“ Sean Dyche, fyrrum stjóri Watford og Burnley, átti gott samband við tónlistargoðið Elton John þegar hann var hjá fyrrnefnda liðinu. Elton var eigandi Watford frá 1976 til 1990 og aftur frá 1997 til 2002 og er heiðursforseti félagsins. 29.9.2022 13:31 Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. 29.9.2022 11:30 Hæstánægður með kollspyrnu Dagnýjar en sagði markið hafa komið of snemma Þjálfari West Ham United var sérstaklega ánægður með markið sem Dagný Brynjarsdóttir skoraði gegn Chelsea í ensku ofurdeildinni í gær. 29.9.2022 08:31 Mark Dagnýjar dugði ekki gegn Englandsmeisturunum Dagný Brynjarsdóttir bar að venju fyrirliðabandið þegar West Ham United heimsótti Englandsmeistara Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dagný kom West Ham óvænt yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 3-1 sigur. 28.9.2022 20:01 Arsenal, Chelsea og Liverpool vilja vera eins og City Group Ensk stórlið vilja feta í fótspor Manchester City og eiga fjölda félaga sem mynda net um hnöttinn. City Group, sem á Manchester City, á einnig meirihluta í félögum í ellefu öðrum löndum um allan heim. 28.9.2022 14:30 Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. 28.9.2022 08:30 Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. 28.9.2022 08:01 Ný gögn sýni að bresk stjórnvöld hafi greitt leið Sáda í enska boltann Ný gögn sýna fram á að ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, hafi beitt sér fyrir því að hópur frá Sádí-Arabíu hafi getað fest kaup á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Kaupin hafa sætt gagnrýni þar sem þau eru sögð hluti af stefnu sadískra yfirvalda til að hreinsa sig af mannréttindabrotum. 27.9.2022 13:00 Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. 27.9.2022 10:30 Var bannað að tala um varnarvegg eftir fráfall Díönu Lýsendur og álitsgjafar hjá BBC voru beðnir um að tala ekki um varnarveggi eftir fráfall Díönu prinsessu fyrir 25 árum. 27.9.2022 08:00 Stjóri United hrósaði Dagnýju í hástert Knattspyrnustjóri Manchester United, Marc Skinner, hældi Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrirliða West Ham United, á hvert reipi fyrir leik liðanna í fyrradag. 27.9.2022 07:31 Cantona stakk upp á því að verða forseti fótboltamála hjá Manchester United Goðsögnin Eric Cantona var óvænt í ítarlegu viðtali á íþróttamiðlinum The Athletic. Cantona, sem er engum líkur, fór um víðan völl í viðtalinu sem tekið var í Casablanca, Marokkó. Þar kemur Cantona meðal annars inn á það þegar hann hitti forráðamenn Manchester United og stakk upp á því að hann yrði „forseti fótboltamála“ hjá félaginu. 27.9.2022 07:02 Nýr stjóri á átján leikja fresti og nú er það Bilic Enska knattspyrnufélagið Watford hefur ráðið Slaven Bilic, fyrrverandi þjálfara Króatíu og West Ham, sem knattspyrnustjóra til næstu átján mánaða. 26.9.2022 15:00 Smæðarsmánuðum Martínez sama um gagnrýnina Lisandro Martínez, leikmaður Manchester United, gefur lítið fyrir gagnrýnina að hann sé of smávaxinn til að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. 26.9.2022 11:31 Segir að Alexander-Arnold verjist eins og B-deildarleikmaður Varnarhæfileikar Trens Alexander-Arnold eru ekki sæmandi leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir Frank Leboeuf, fyrrverandi leikmaður Chelsea og heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu. 26.9.2022 09:31 „Var rekinn því ég er 65 ára hvítur karlmaður“ Mark Lawrenson, fyrrverandi leikmaður Liverpool, ber sig aumlega í viðtali við The Sunday Times og segist hafa verið rekinn frá BBC fyrir að vera 65 ára hvítur karlmaður eins og hann orðar það. 26.9.2022 08:00 Æf út í Ronaldo fyrir að eyðileggja síma einhverfs sonar síns Móðir fjórtán ára einhverfs stuðningsmanns Everton vill að Cristiano Ronaldo fái viðeigandi refsingu fyrir að eyðileggja síma sonar síns. 26.9.2022 07:31 Everton pakkaði nýliðum Liverpool saman Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu var viðureign Liverpool og Everton á Anfield. Fór það svo að gestirnir í Everton unnu öruggan 3-0 sigur. 25.9.2022 20:00 Chelsea komið á blað og gott gengi Man Utd heldur áfram Englandsmeistarar Chelsea eru komnir á blað í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Manchester United heldur áfram á sigurbraut. 25.9.2022 18:45 Skytturnar ekki í vandræðum með nágranna sína í Tottenham Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Leikið var á Emirates vellinum og rúmlega 47 þúsund manns mættu á leikinn. 24.9.2022 15:46 Grealish tilbúinn að djamma með Souness ef Pogba fær að koma með Jack Grealish, leikmaður Manchester City, og Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur með ummælum sínum í fjölmiðlum. 24.9.2022 13:31 Maguire: Fólk býr til sögur því ég er fyrirliði Manchester United Enska landsliðið í fótbolta er í töluverðum vandræðum í aðdraganda HM í Katar. Liðið tapaði 1-0 fyrir Ítalíu í gær og er nú í sama flokki og San Marínó, yfir mörk skoruð í opnum leik í þjóðardeildinni. Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði með enska landsliðinu í gær þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóra Manchester United. 24.9.2022 12:31 Sean Dyche um Heiðar Helguson: Þegar á leikdag var komið vildir þú alltaf hafa Heiðar í liðinu þínu Sean Dyche, fyrrum þjálfari Burnley, var gestur í hlaðvarpi Ben Foster, markvarðarins fyrrverandi. Fór Dyche yfir víðan völl og á einum tímapunkti varð Heiðar Helguson að umræðuefni þáttarins. 24.9.2022 08:01 Ræður heilt teymi til að komast í form Brasilíumaðurinn Arthur Melo er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool og hefur ráðið heilt teymi til að hjálpa sér við það. 23.9.2022 16:01 Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. 23.9.2022 08:30 Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. 22.9.2022 08:01 Maguire telur De Gea eiga sök á slöku gengi Man Utd á síðustu leiktíð Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Raunar hefur hann ekki átt síðustu 12 mánuði eða svo sæla og virðist sem hann kenni að einhverju leyti liðsfélögum sínum um. 22.9.2022 07:01 Úr Juventus í flatbökubikarinn í Rochdale Arthur Melo, nýjasti leikmaður Liverpool á Englandi, vinnur í því að komast í leikform eftir skipti hans frá Juventus til félagsins á lokadegi félagsskiptagluggans, þann 1. september. 21.9.2022 08:30 Úrvalsdeildarfélögin leggja til að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum í stað þess að liðin þurfi að mætast á ný verði jafntefli niðurstaðan í leikjunum. 20.9.2022 21:01 Segist ekki vera að spara sig fyrir HM Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, hefur sætt gagnrýni fyrir slaka frammistöðu á fyrstu vikum tímabilsins. Hann hefur verið sakaður um að spara krafta sína fyrir komandi heimsmeistaramót í fótbolta, ásakanir sem hann vísar á bug. 20.9.2022 08:31 Ten Hag fær ekki að versla leikmenn í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, fær ekki að kaupa fleiri leikmenn á þessu tímabili en fær þess í stað að eyða pening í næsta sumarglugga. 19.9.2022 18:01 Segir það senda skýr skilaboð um stefnu félagsins að hafa notað yngsta leikmann sögunnar Ethan Nwaneri verð í gær yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. Hann var aðeins 15 ára og 181 dags gamall í sínum fyrsta leik. 19.9.2022 07:01 Brighton búið að finna eftirmann Potter Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion hefur ráðið ítalska knattspyrnuþjálfarann Roberto de Zerbi til starfa. 18.9.2022 23:02 Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Jamaíka hafa gert vel að fá Heimi Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur hrósað knattspyrnusambandi Jamaíka en á föstudaginn var Heimir Hallgrímsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka. 18.9.2022 22:30 Fyrirliðinn Dagný nældi í gult þegar West Ham byrjaði tímabilið á sigri West Ham United vann 1-0 sigur á Everton í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Dagný Brynjarsdóttir bar fyrirliðaband Hamranna og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 18.9.2022 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ten Hag hefur enn trú á Maguire: „Ég stend með honum af því ég hef trú á honum“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist enn hafa trú á fyrirliða liðsins, Harry Maguire, þrátt fyrir þá gagnrýni sem varnarmaðurinn hefur þurft að þola undanfarnar vikur. 30.9.2022 23:30
Ríkasta félag heims strax farið að tryggja sér leikmenn fyrir janúargluggann Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle og ástralska félagið Central Coast Mariners hafa komist að samkomulagi um kaupin á hinum 18 ára framherja Garang Kuol. 30.9.2022 18:15
Haaland eldri telur að sonurinn vilji spila í öllum sterkustu deildum Evrópu Alfie Haaland, fyrrum leikmaður Manchester City og faðir norsku markamaskínunnar Erling Braut Haaland, telur að sonur sinn muni ekki stopp lengi hjá Englandsmeisturum Manchester City þar sem hann vilji prófa sig í öllum sterkustu deildum Evrópu. 30.9.2022 17:31
Héldu þjálfaranum allt landsleikjahléið en ráku hann svo á leikdag Enska knattspyrnuliðið Hull City hefur rekið þjálfara liðsins, Georgíumanninn Shota Arveladze, aðeins örfáum klukkustundum fyrir leik Hull og Luton í ensku B-deildinni sem fram fer í kvöld. 30.9.2022 15:01
Nike setur Kane í salt til að reyna að fá Haaland Svo virðist sem Nike leggi meiri áherslu á að lokka Erling Haaland til fyrirtækisins frekar en að halda Harry Kane hjá því. 30.9.2022 14:30
Ten Hag og Rashford slógu öllum við í september Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, var í dag útnefndur besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.9.2022 13:31
Langt kominn með að selja eftir mikla erfiðleika Farhad Moshiri, eigandi Everton á Englandi, er sagður vera langt kominn í viðræðum um að selja félagið til bandarísks viðskiptajöfurs. Fátt hefur gengið upp þrátt fyrir mikil fjárútlát í stuttri eigendatíð Moshiris. 30.9.2022 12:30
Skipta um lit á stuttbuxum vegna blæðinga West Brom hefur ákveðið að breyta stuttbuxum kvennaliðs félagsins vegna áhyggna vegna blæðinga leikmanna þess. 30.9.2022 10:00
Listinn yfir meidda leikmenn að styttast hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, er að endurheimta nokkra leikmenn sem glímt hafa við meiðsli undanfarnar vikur fyrir komandi átök liðsins. 30.9.2022 07:01
Útlit fyrir að Ronaldo byrji gegn Man. City Útlit er fyrir að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United, í fyrsta sinn í sjö vikur, þegar liðið mætir meisturum Manchester City í stórleik um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.9.2022 14:30
„Engillinn minn, ástin mín, Sean Dyche“ Sean Dyche, fyrrum stjóri Watford og Burnley, átti gott samband við tónlistargoðið Elton John þegar hann var hjá fyrrnefnda liðinu. Elton var eigandi Watford frá 1976 til 1990 og aftur frá 1997 til 2002 og er heiðursforseti félagsins. 29.9.2022 13:31
Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. 29.9.2022 11:30
Hæstánægður með kollspyrnu Dagnýjar en sagði markið hafa komið of snemma Þjálfari West Ham United var sérstaklega ánægður með markið sem Dagný Brynjarsdóttir skoraði gegn Chelsea í ensku ofurdeildinni í gær. 29.9.2022 08:31
Mark Dagnýjar dugði ekki gegn Englandsmeisturunum Dagný Brynjarsdóttir bar að venju fyrirliðabandið þegar West Ham United heimsótti Englandsmeistara Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dagný kom West Ham óvænt yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 3-1 sigur. 28.9.2022 20:01
Arsenal, Chelsea og Liverpool vilja vera eins og City Group Ensk stórlið vilja feta í fótspor Manchester City og eiga fjölda félaga sem mynda net um hnöttinn. City Group, sem á Manchester City, á einnig meirihluta í félögum í ellefu öðrum löndum um allan heim. 28.9.2022 14:30
Southgate segir að Trippier sé á undan Alexander-Arnold í röðinni Leiðin í byrjunarlið enska landsliðsins virðist vera býsna löng fyrir Trent Alexander-Arnold, leikmann Liverpool, allavega ef marka má orð landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. 28.9.2022 08:30
Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. 28.9.2022 08:01
Ný gögn sýni að bresk stjórnvöld hafi greitt leið Sáda í enska boltann Ný gögn sýna fram á að ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, hafi beitt sér fyrir því að hópur frá Sádí-Arabíu hafi getað fest kaup á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Kaupin hafa sætt gagnrýni þar sem þau eru sögð hluti af stefnu sadískra yfirvalda til að hreinsa sig af mannréttindabrotum. 27.9.2022 13:00
Segir að enginn hafi verið gagnrýndur meira en Maguire Luke Shaw segir að Harry Maguire sé meira gagnrýndur en nokkur leikmaður sem hann veit um. 27.9.2022 10:30
Var bannað að tala um varnarvegg eftir fráfall Díönu Lýsendur og álitsgjafar hjá BBC voru beðnir um að tala ekki um varnarveggi eftir fráfall Díönu prinsessu fyrir 25 árum. 27.9.2022 08:00
Stjóri United hrósaði Dagnýju í hástert Knattspyrnustjóri Manchester United, Marc Skinner, hældi Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrirliða West Ham United, á hvert reipi fyrir leik liðanna í fyrradag. 27.9.2022 07:31
Cantona stakk upp á því að verða forseti fótboltamála hjá Manchester United Goðsögnin Eric Cantona var óvænt í ítarlegu viðtali á íþróttamiðlinum The Athletic. Cantona, sem er engum líkur, fór um víðan völl í viðtalinu sem tekið var í Casablanca, Marokkó. Þar kemur Cantona meðal annars inn á það þegar hann hitti forráðamenn Manchester United og stakk upp á því að hann yrði „forseti fótboltamála“ hjá félaginu. 27.9.2022 07:02
Nýr stjóri á átján leikja fresti og nú er það Bilic Enska knattspyrnufélagið Watford hefur ráðið Slaven Bilic, fyrrverandi þjálfara Króatíu og West Ham, sem knattspyrnustjóra til næstu átján mánaða. 26.9.2022 15:00
Smæðarsmánuðum Martínez sama um gagnrýnina Lisandro Martínez, leikmaður Manchester United, gefur lítið fyrir gagnrýnina að hann sé of smávaxinn til að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. 26.9.2022 11:31
Segir að Alexander-Arnold verjist eins og B-deildarleikmaður Varnarhæfileikar Trens Alexander-Arnold eru ekki sæmandi leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir Frank Leboeuf, fyrrverandi leikmaður Chelsea og heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu. 26.9.2022 09:31
„Var rekinn því ég er 65 ára hvítur karlmaður“ Mark Lawrenson, fyrrverandi leikmaður Liverpool, ber sig aumlega í viðtali við The Sunday Times og segist hafa verið rekinn frá BBC fyrir að vera 65 ára hvítur karlmaður eins og hann orðar það. 26.9.2022 08:00
Æf út í Ronaldo fyrir að eyðileggja síma einhverfs sonar síns Móðir fjórtán ára einhverfs stuðningsmanns Everton vill að Cristiano Ronaldo fái viðeigandi refsingu fyrir að eyðileggja síma sonar síns. 26.9.2022 07:31
Everton pakkaði nýliðum Liverpool saman Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu var viðureign Liverpool og Everton á Anfield. Fór það svo að gestirnir í Everton unnu öruggan 3-0 sigur. 25.9.2022 20:00
Chelsea komið á blað og gott gengi Man Utd heldur áfram Englandsmeistarar Chelsea eru komnir á blað í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Manchester United heldur áfram á sigurbraut. 25.9.2022 18:45
Skytturnar ekki í vandræðum með nágranna sína í Tottenham Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Leikið var á Emirates vellinum og rúmlega 47 þúsund manns mættu á leikinn. 24.9.2022 15:46
Grealish tilbúinn að djamma með Souness ef Pogba fær að koma með Jack Grealish, leikmaður Manchester City, og Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur með ummælum sínum í fjölmiðlum. 24.9.2022 13:31
Maguire: Fólk býr til sögur því ég er fyrirliði Manchester United Enska landsliðið í fótbolta er í töluverðum vandræðum í aðdraganda HM í Katar. Liðið tapaði 1-0 fyrir Ítalíu í gær og er nú í sama flokki og San Marínó, yfir mörk skoruð í opnum leik í þjóðardeildinni. Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði með enska landsliðinu í gær þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóra Manchester United. 24.9.2022 12:31
Sean Dyche um Heiðar Helguson: Þegar á leikdag var komið vildir þú alltaf hafa Heiðar í liðinu þínu Sean Dyche, fyrrum þjálfari Burnley, var gestur í hlaðvarpi Ben Foster, markvarðarins fyrrverandi. Fór Dyche yfir víðan völl og á einum tímapunkti varð Heiðar Helguson að umræðuefni þáttarins. 24.9.2022 08:01
Ræður heilt teymi til að komast í form Brasilíumaðurinn Arthur Melo er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool og hefur ráðið heilt teymi til að hjálpa sér við það. 23.9.2022 16:01
Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. 23.9.2022 08:30
Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. 22.9.2022 08:01
Maguire telur De Gea eiga sök á slöku gengi Man Utd á síðustu leiktíð Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Raunar hefur hann ekki átt síðustu 12 mánuði eða svo sæla og virðist sem hann kenni að einhverju leyti liðsfélögum sínum um. 22.9.2022 07:01
Úr Juventus í flatbökubikarinn í Rochdale Arthur Melo, nýjasti leikmaður Liverpool á Englandi, vinnur í því að komast í leikform eftir skipti hans frá Juventus til félagsins á lokadegi félagsskiptagluggans, þann 1. september. 21.9.2022 08:30
Úrvalsdeildarfélögin leggja til að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum í stað þess að liðin þurfi að mætast á ný verði jafntefli niðurstaðan í leikjunum. 20.9.2022 21:01
Segist ekki vera að spara sig fyrir HM Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, hefur sætt gagnrýni fyrir slaka frammistöðu á fyrstu vikum tímabilsins. Hann hefur verið sakaður um að spara krafta sína fyrir komandi heimsmeistaramót í fótbolta, ásakanir sem hann vísar á bug. 20.9.2022 08:31
Ten Hag fær ekki að versla leikmenn í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, fær ekki að kaupa fleiri leikmenn á þessu tímabili en fær þess í stað að eyða pening í næsta sumarglugga. 19.9.2022 18:01
Segir það senda skýr skilaboð um stefnu félagsins að hafa notað yngsta leikmann sögunnar Ethan Nwaneri verð í gær yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. Hann var aðeins 15 ára og 181 dags gamall í sínum fyrsta leik. 19.9.2022 07:01
Brighton búið að finna eftirmann Potter Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion hefur ráðið ítalska knattspyrnuþjálfarann Roberto de Zerbi til starfa. 18.9.2022 23:02
Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Jamaíka hafa gert vel að fá Heimi Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur hrósað knattspyrnusambandi Jamaíka en á föstudaginn var Heimir Hallgrímsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka. 18.9.2022 22:30
Fyrirliðinn Dagný nældi í gult þegar West Ham byrjaði tímabilið á sigri West Ham United vann 1-0 sigur á Everton í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Dagný Brynjarsdóttir bar fyrirliðaband Hamranna og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 18.9.2022 17:01