Fleiri fréttir

Prinsinn bauð upp á borgara

Harry Bretaprins og unnusta hans Cressida Bonas voru mynduð saman ásamt tveimur lífvörðum þegar þau fengu sér hamborgara.

Nýjasta æðið á netinu

Áströlsk ungmenni taka upp myndbönd af sér að neyta áfengis á frumlegan máta. Iðjan kallast "Neknominate".

Nýtt lag frá KSF

Hljómsveitin KSF sendir nú frá sér nýtt lag og fær rapparann Ant Lew og söngkonuna Önnu Hlín til liðs við sig.

Stefnumót við trjábændur

Nemendur á 3. ári í vöruhönnun LHÍ áttu stefnumót við trjábændur á liðnu ári. Upp úr samstarfinu spruttu sjö verk, innblásin af íslenskri náttúru.

Knúsar Keiru

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn Chris Pine var ómótstæðilegur á rauða dreglinum,

Pippa alltaf smart

Pippa Middleton, 30 ára systir Kate eiginkonu Vilhjálms Bretaprins, gekk hröðum skrefum um götur Lundúna í nýrri kápu.

Nexus hreinsar út af lagernum

Sérverslunin Nexus hefur auglýst lagerhreinsun í gömlu húsakynnum sínum við Hverfisgötu á morgun. Húsið verður jafnað við jörðu og verslunin hefur komið sér fyrir í nýju húsnæði við Nóatún.

Sjá næstu 50 fréttir