Fleiri fréttir

Tóneyrað angrar ekki lengur

Jónas Örn Helgason er með svokallað fullkomið tóneyra og getur þekkt tóna án þess að hafa annan tón til viðmiðunar. Honum fannst óþægilegt þegar kórstjórinn skipti um tóntegund þegar hann var í kór.

Vill sjá fólk kveljast

Esther Ösp Valdimarsdóttir vill sjá meiri eymd á Hólmavík, og stofnaði þess vegna hátíðina Hörmungardaga sem verða í febrúar.

Fékk hugmyndina upp úr ælupest sonar

Gleðigjafinn Þorsteinn Guðmundsson gefur út nýja tímaritið Glott. Tímaritið er skemmtirit fyrir fullorðna og inniheldur meðal annars pistla þekktra einstaklinga.

Innlyksa í auglýsingabransanum í 20 ár

Hinn íslenski Einar Gunn leikur hlutverk prests í sérstökum þakkargjörðarþætti The Micheal J. Fox Show sem er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld.

Gefst ekki upp þrátt fyrir innbrot

,,Lagerinn var hirtur. Það var brotist inn að næturlagi. Þeir spenntu upp hurðina," segir Bergrún Ósk fatahönnuður og eigandi BeMonroe.

Martin Scorsese ræður Adam Driver

Á þeim stutta tíma síðan þáttaröðin Girls var frumsýnd, hefur Driver leikið í kvikmyndum leikstjóra á borð við Steven Spielberg, Noam Baumbach, Coen-bræðra og nú Scorsese.

Matardagbók Svala

Svali Kaldalóns útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur.

Kossaflens baksviðs

Golden Globe vinningshafinn Leonardo DiCaprio var myndaður kyssa þýsku unnustu sína baksviðs á Golden Globe.

Ekki lengur tileygð

Lafði Louise, sonardóttir Elísabetar Bretadrottningar, hefur gengist undir augnskurðaðgerð.

Gjörbreyttar á Hún.is

„Ég er ekki frá því að fólk sé farið að taka mig meira alvarlega en það gerði áður,“ segir Kidda Svarfdal hjá Hún.is.

Vaxaður kviknakinn

Söngvarinn og leikarinn Jared Leto, 42 ára, sat fyrir fáklæddur eins og sjá má á myndunum hjá ljósmyndara fræga fólksins Terry Richardson. Leikarinn var myndaður þegar hann fór í sturtu meðal annars fyrir myndatökuna.

Það taka allir þátt í sýningunni

Margrómuð verðlaunasýning sýnd í Iðnó, byggð á hinum frábæru sjónvarpsþáttum Fawlty Towers með John Cleese í aðalhlutverki sem Basil hótelstjóri.

Samstíga listakonur í Óraunveruleikjum

"Í fyrsta sinn sem ég bý til tónlist alveg ein opinberlega,“ segir Urður Hákonardóttir í Gus Gus. Hún bjó til danssýninguna Óraunveruleiki.

FM957 25 ÁRA

Tónlistarmenn sem hafa verið orðaðir við afmælisfögnuðinn eru meðal annars Axwell, Alesso, Steve Angello, David Guetta eða Sebastian Ingrosso.

Sjá næstu 50 fréttir