Fleiri fréttir

Býst við um 50.000 gestum

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Miklu fegurri kona í dag

Helga Braga Jónsdóttir leikkona er fimmtug í dag en auk þess fagnar hún á þessu ári 35 ára leikafmæli og 25 ára útskriftarafmæli úr leiklistarskóla.

Hvað er hægt að sjá frítt á Airwaves?

Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.

Ljósmyndir frá Ástu í Vogue India

Tíu ljósmyndir sem Ásta Kristjánsdóttir tók á Íslandi í sumar hafa birst í Vogue India. Hún vonast til að myndirnar opni dyr fyrir hana að enn stærri verkefnum.

Spaugstofan komin í pásu

Grallararnir eru hættir á Stöð 2 eftir fjögurra ára starf og eru að íhuga næstu skref. Leikhús kemur til greina.

Nærmynd af Steinda

Hann er sagður vera manískasti, óstundvísasti og einn fyndnasti maður landsins.

Stal senunni í fiðrildagalla

Fimmtánda Halloween-partí fyrirsætunnar Heidi Klum var haldið í New York síðastliðið föstudagskvöld.

Fyrsta einkasýning Einars

Einar Örn Benediktsson, tónlistar- og stjórnmálamaður, sýnir einnar línu teikningar.

Sjá næstu 50 fréttir