Fleiri fréttir

Skóli í einstöku umhverfi

Í hinum 25 ára Waldorfskóla í Lækjarbotnum er bóklegt, listrænt og verklegt nám lagt að jöfnu. Eiríkur Knútur Gunnarsson kennari þar er öllum hnútum kunnugur.

Drottningin blandar límonaði

Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði.

Yfir 1200 manns sótt um í nýjum tattúþætti á Stöð 2

"Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust.

Frægustu rapperjur sögunnar

Í gegnum tíðina hafa rapparar oft verið í opinberum erjum við aðra rappara og hefur það stundum endað skelfilega.

Fermist í dag og fer á svið á miðvikudag

Hún hefur í mörg horn að líta hún Ilmur María Arnarsdóttir. Í dag fermist húnt og svo er hún á fullu að undirbúa leiksýningu með skólanum sínum sem er 25 ára í næstu viku.

Takmarkinu er nú þegar náð

Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Euro­vision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins.

Rúmenía rekin úr Eurovision

Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007.

Dansandi átta barna móðir

Auður Sveinbjörnsdóttir er átta barna móðir og amma sex barna. Hún var komin yfir fertugt þegar hún sótti sinn fyrsta zumba-tíma í Valsheimilinu og þá var ekki aftur snúið. Hún er núna eftirsóttur zumba-kennari.

Haft augastað á náminu í þrjú ár

Hallfríður Þóra Tryggvadóttir markaðsstjóri Tjarnarbíós landaði á dögunum hæsta styrk sem um getur við inngöngu í meistaranám í stjórnun og framleiðslu sviðslista við Columbia í New York. Hallfríður er að vonum spennt fyrir náminu en í bekknum eru 8-10 manns.

Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur

Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið í dag, eins og hefð er fyrir. Hinn þjóðþekkti Árni Björnsson þjóðháttafræðingur gaf okkur góðar og skemmtilegar skýringar á þessari föstu hefð Íslendinga, sem hefu

Sjá næstu 50 fréttir