Fleiri fréttir

The Color Run búðin opnar í Smáralind í dag

Í dag mun The Color Run by Alvogen búðin opna annarri hæð í Smáralind við innganginn við hlið Debenhams. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 11. júní enn ánægjulegri.

Segir sögur með timbri

Gamalt timbur er í uppáhaldi hjá Erni Hackert sem gefur því nýtt líf með ýmsu móti.

Adidas eða Nike?

Risarnir í heimi íþróttafatnaðar hafa lengi barist um hylli fólks og hafa farið í og úr tísku til skiptis í fleiri ár. Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti fara yfir af hverju þeirra uppáhalds merki er best.

Vill að Íslendingar kaupi veiðiflugur á 52 milljónir

Jóhannes V. Reynissonm, forsvarsmaður Bláa naglans, vill fá Íslendinga með sér í lið til að safna 52 milljónum króna til að kaupa þrjár veiðiflugur sem yrðu þær dýrustu í heimi. Allur ágóðinn yrði nýttur til að kaupa þrjú ný

Lestrarhestur vikunnar

Diljá Kristófersdóttir 10 ára hefur gaman af að lesa og fer oft á bókasafnið í Hafnarfirði.

Eini karlinn í gæsapartíum

Heiðar Jónsson snyrtir hefur oft vakið athygli fyrir skemmtilegar og skondnar umræður um hlutverk kynjanna, útlit og heilsu. Hann heldur vinsæl framkomunámskeið og er eini herrann sem fær að vera með í gæsapartíum.

Þingkona selur af sér spjarirnar á Facebook

Jóhanna María Sigmundsdóttir, sjöundi þingmaður Norðvesturkjördæmis, selur af sér spjarirnar á Face­book-síðu sinni en hún hefur staðið í alls­herj­ar­til­tekt.

Shaq í dulargervi sem leigubílstjóri

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O' Neal tók þátt í skemmtilegu gríni hjá leigubílafyrirtækinu Lyft á dögunum en hann fór í margskonar dulargervi og þóttist vera bílstjóri hjá fyrirtækinu.

Hinn bíllausi lífsstíll

Margir segja að það sé gjörsamlega ómögulegt að vera bíllaus á höfuðborgarsvæðinu vegna dreifingar á byggð og þar af leiðandi mikilla fjarlægða. Íslenskur vetur býður kannski ekki beint upp á göngutúra og útivist stóran hluta ársins … eða hvað?

Hreinsa fjörurnar norður í Fjörðum

Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing stendur fyrir hreinsuninni í samvinnu við sveitarfélagið, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu.

Við bara blómstrum öll

Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags.

Sjá næstu 50 fréttir