Fleiri fréttir

„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“

„Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð.

Sextugt er bara ekkert orðið

Árni Sigfússon, fyrrverandi borgar-og bæjarstjóri er sextugur í dag. Hann er gamall Eyjapeyi og hugsar til Herjólfsdals en ætlar samt að halda sig fjarri fjörinu þar.

Var með útlitið á heilanum

Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico segir mikilvægt að fagna fjölbreytileikanum. Við séum ekki öll steypt í sama mótið og samfélagið eigi að endurspegla það. Þess vegna skipti miklu máli að fyrirsætur séu af öllum stærðum og gerðum.

Uppteknasti plötusnúður verslunarmannahelgarinnar

Björn Valur Pálsson spilar bæði með hljómsveitinni Úlfur Úlfur og með rapparanum Emmsjé Gauta en þetta eru allra vinsælustu tónlistarmenn landsins um þessar mundir. Það er því nóg að gera hjá Birni og strákarnir bókstaflega slást um að fá hann með sér.

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Viljinn er allt sem þarf

Sveindísi Þórhallsdóttur óraði ekki fyrir því að hún kæmist í splitt fyrir tveimur árum þegar hún fór að æfa pole fitness. Í dag er markmiðinu náð og efnir hún til viðburðar undir yfirskriftinni Operation Splits þar sem hún kennir öðrum tökin.

Samtal við umdeildan leikstjóra

Leikstjórinn Michael Moore tók upp hluta nýjustu heimildarmyndar sinnar, Where to invade next, hér á landi. Hún verður sýnd í dag í Bíó Paradís og eftir sýninguna mun leikstjórinn vera til samtals ásamt fulltrúum allra landa sem heimsótt voru í myndinni.

Hættulega rómantísk

Bryndís Ásmundsdóttir, söng- og leikkona, nýtur sumarsins með börnum sínum þessa dagana áður en vinnutörnin byrjar hjá henni að nýju. Á mánudag ætlar hún að fylgja hlustendum Bylgjunnar heim úr verslunarmannahelgarfjörinu.

Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti

Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður!

Sjá næstu 50 fréttir