Fleiri fréttir

Gerir myndbönd og lærir á gítar

Ólafur Matti Matthíasson er tíu ára. Hann langar að verða heimsfræg rokkstjarna og nógu ríkur til að hjálpa þeim sem eiga bágt í heiminum.

Ætlar á háum hælum upp Esjuna

Hjálmar Forni ætlar að ganga upp Esjuna í kjól og á háum hælum. Hann er þekktur sem dragdrottningin Miss Gloria Hole. Tilgangurinn er að vekja athygli og umræður í samfélaginu um HIV.

Íslensk fyrirtæki taka gínuáskoruninni - Myndbönd

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Vinna á appelsínuhúð með kaffikorgi

Vinkonurnar Elva Björk Barkardóttir og Rakel Garðarsdóttir, eru konurnar á bak við Verandi, nýja snyrtivörulínu sem fram­leiðir vör­ur úr nátt­úru­leg­um hrá­efn­um.

Voru tvö ár að gera mynd um 90 ára sögu

Heimildarmynd um Skóla Ísaks Jónssonar verður frumsýnd í dag í Háskólabíó. Myndin er fyrsta heimildarmynd þeirra Hrefnu Hallgrímsdóttur og Braga Þórs Hinrikssonar.

Opna nýja fæðingarstofu

Ljósmæðurnar Hrafnhildur Halldórsdóttir og Arney Þórarinsdóttir hafa unnið lengi að því að geta boðið verðandi foreldrum upp á fleiri valkosti í barneignarþjónustu hér á landi. Þær fengu fyrir nokkrum dögum starfsleyfi til að reka fæðingarstofu.

Sjáðu krakkana sem taka þátt í Jólastjörnunni 2016

Nú er ljóst hvaða tólf keppendur taka þátt í Jólastjörnunni 2016. Í ár er Jólastjarnan haldin í fimmta skiptið og fá þá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 16 ára og yngri.

Bibbi rann á rassinn í pissustoppi

Þungarokkshljomsveitin Skálmöld breiðir nú út þungarokkserindið um Evrópu. Rokkhundarnir hafa ferðast um álfuna í sex vikur og spilað a tónleikum.

Svavar Örn gekk fram af Ingu Lind

Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra.

Clinton sendi skýr skilaboð með fjólubláum

Hillary Clinton ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í fyrsta sinn eftir að ljóst varð að hún hafði tapað í bandarísku forsetakosningunum fyrir Donald Trump. Clinton var klædd í svartan jakka með fjólubláum kragahornum en innan undir var hún í fjólublárri satínskyrtu.

Bolur í hvítum bol datt í beinni

Gríðarlega mikil fjölmiðlaumfjöllun var í kringum kosningarnar til forseta Bandaríkjanna í nótt og í dag, og það um heim allan.

Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi

Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006.

Harry prins kominn með kærustu

Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi.

Sjá næstu 50 fréttir