Fleiri fréttir 21 gramm Ívar Halldórsson skrifar "Vísindin hafa ekki getað sýnt okkur, útskýrt né rannsakað sálina sjálfa - aðeins áhrif hennar. Þau hafa heldur ekki komist að því hvert sálin fer þegar við deyjum." 31.12.2015 15:50 RÚV skáldaði frétt uppúr gróusögum Ástþór Magnússon skrifar 31.12.2015 12:54 Þriðjungur grunnlífeyris á Norðurlöndum Björgvin Guðmundsson skrifar Grunnlífeyrir almannatrygginga hér er tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Í grannlöndum okkar, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi, er hann þrisvar sinnum hærri. 31.12.2015 07:00 Þakkir Guðrún Pétursdóttir og börn Ólafs Hannibalssonar skrifar Á þessu ári urðum við vitni að slíkri fagmennsku í starfi, að við getum ekki látið árið líða án þess að þakka hana. Reynslan kom ekki til af góðu, banvænn sjúkdómur ástvinar varð ekki umflúinn. Þegar svo var komið að læknandi meðferð dugði ekki lengur, lærðum við um hlutverk hinnar líknandi meðferðar. 31.12.2015 07:00 Trúin og auðhyggjan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Trúarbrögðin eru kjölfesta í menningu þjóða og móta siðrænt gildismat. Á Íslandi er það kristinn siður. Mikið hefur verið fjallað og ritað um kristna trú um aldirnar og meira en flest annað í andlegum efnum. Sömuleiðis hefur fátt verið misnotað meira af mönnum um aldir, en sama trú, og oft verið hafnað með látum. 31.12.2015 07:00 Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Sævar Freyr Þráinsson skrifar Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. 30.12.2015 10:00 Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Lars Christensen skrifar Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. 30.12.2015 10:00 Það er allt að fara til fjandans á þessu blessaða skeri! Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Hugarfar heillar þjóðar er skemmtilegt fyrirbæri. Við þekkjum vel hvernig við alhæfum um heilu og hálfu þjóðirnar 30.12.2015 08:00 Rafrettur: 95% skaðlausari en reykingar Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Vegna nýlegra greina í Fréttablaðinu (11. og 19. des. sl.), og var sú síðari eftir tvo kollega mína, þá sé ég mig tilneyddan til að bæta við nokkrum staðreyndum varðandi rafrettur og heilsufarsleg áhrif af notkun þeirra. Mikill og útbreiddur misskilningur virðist vera í umræðunni um hugsanlega slæmar afleiðingar og skaðleg áhrif 30.12.2015 07:00 Af íþróttaafrekum kvenna og karla Dóra Magnúsdóttir skrifar Tilkynnt verður um Íþróttamann ársins, sem valinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, þann 30. desember nk. Kjörið hefur vakið athygli á undanförnum árum vegna gríðarlegs kynjahalla. Þannig hefur umræðan um ójafnréttið skyggt á glæsileg afrek þess íþróttafólks sem hlotið hefur verðlaunin. 29.12.2015 07:00 Afskorin jól? Þórir Stephensen skrifar Það er yndislegt að fá blómvönd að gjöf. Fegurð hans auðgar heimili okkar, ilmur blómanna breytir andrúmsloftinu. Hvort tveggja skapar gleði og þakklæti. Gefendurnir eignast hlýjan reit við hjartarætur okkar. Við erum rík að eiga slíka vini. 29.12.2015 07:00 Að bjóða flóttafólkið velkomið í anda jólanna Björn Bergsson skrifar 28.12.2015 19:27 Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónsdóttir skrifar Áramótin nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. Það er gamall siður að skjóta upp flugeldum um áramótin og er það gott og blessað. 28.12.2015 12:29 100 ár Árni Páll Árnason skrifar Á líðandi ári fögnuðum við öll 100 ára kosningarétti kvenna. Á næsta ári fögnum við 100 ára afmæli verkalýðshreyfingar og stjórnmálasamtaka jafnaðarmanna, Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins. Hvort er öðru tengt 28.12.2015 00:00 Jólahugvekja: Er yður í dag frelsari fæddur? Guðbjörn Jónsson skrifar 26.12.2015 14:37 Jólahugvekja Matthíasar Jochumssonar Bridget Ýr McEvoy og Böðvar Jónsson skrifar Fyrir hundrað árum skrifaði séra Matthías Jochumsson djarfa grein í blaðið Íslending, fréttablað sem gefið var út á Akureyri. Hann valdi að birta greinina á aðfangadag og nefndi hana Husein Ali, Messías Persa. 24.12.2015 15:37 Einmanaleiki og einangrun er versti óvinur ellinnar Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í amstri og stressi, ekki síst um jólahátíðina, skapast viss hætta á að gamalt fólk gleymist. Hér er átt við fólkið sem vegna aldurs og lasleika kemst ekki ferða sinna eins auðveldlega og áður. Margir eldri borgarar búa einir en aðrir búa á stofnunum. 24.12.2015 07:00 Hugvekja um markaðsmál á jólum Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég velt fyrir mér hvort maður geti verið bæði andstæður neysluhyggju en jafnframt verið í markaðsmálum. 23.12.2015 15:30 Um þungunarrof og mannréttindi - Svar við pistli Jakobs Inga Jakobssonar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Þann 17. desember síðastliðinn ritaði Jakob Ingi Jakobsson pistil þess efnis að lagabreytinga væri þörf til þess að veita körlum rétt á því að neita konum sem þeir hafa barnað "[...] við það sem við köllum "eðlilegar“ aðstæður!“ um að fara í þungunarrof (fóstureyðingu). 23.12.2015 13:49 Klikkhaus á kaffihúsi Ingólfur Sigurðsson skrifar Á árinu hefur samfélagið breyst. Við erum orðin meira afslöppuð, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum. 23.12.2015 12:00 Náttúruminjasafn Íslands – hvert stefnir? Hilmar J. Malmquist skrifar Fyrir skömmu fjallaði Fréttablaðið um vilja áhugafólks og stofnun einkahlutafélagsins Perluvinir ehf. í þeim tilgangi að setja upp náttúrusýningu í Perlunni. Þar kom m.a. fram að viðræður milli Náttúruminjasafns Íslands og Reykjavíkurborgar um slíkt sýningarhald í Perlunni hafi „siglt í strand“. 23.12.2015 07:00 Á að sameina RÚV og Stöð 2? Ögmundur Jónasson skrifar Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn – má ekki sameina? 23.12.2015 07:00 Gríma karlmennskunnar Atli Jasonarson skrifar 22.12.2015 19:26 Stærsta kosningaloforðið óuppfyllt! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er algengt, að stjórnmálamenn gefi mikil loforð í kosningum en standi síðan ekki við þau. En það er hins vegar sjaldgæft, að ráðamenn, sem rofið hafa kosningaloforðin, tali eins og þeir hafi efnt þau! En það hefur gerst hjá ráðamönnum núverandi stjórnarflokka. 22.12.2015 07:00 Gjaldþrot ekki að renna úr greipum Ásta S. Helgadóttir skrifar Frá 1. febrúar 2014 hefur umboðsmaður skuldara greitt dómstólum tryggingu fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta 229 einstaklinga. Að auki hefur embættið veitt 50 einstaklingum vilyrði fyrir að greiða þennan kostnað óski þeir eftir gjaldþrotaskiptum hjá hlutaðeigandi héraðsdómsstól. 22.12.2015 07:00 Gætum að hagsmunum Íslands Haukur Þór Hauksson skrifar Nú liggur fyrir að Evrópusambandið mun framlengja viðskiptaþvinganir sínar gegn Rússlandi í 6 mánuði en viðskiptaþvinganirnar hefðu ella fallið niður í lok janúar 2016. Ísland er ekki bundið af ákvörðun ESB. Engar skuldbindingar knýja Ísland til að vera þátttakandi í viðskiptaþvingununum 22.12.2015 07:00 Við erum „bestust“ Margrét Jónsdóttir skrifar Ekki man ég hversu oft ég hef legið á bæn til Guðs, í gegnum tíðina og beðið hann um betra veður. Bara svona örlítið hlýrra og notalegra. Og nú þegar hann virðist vera í þann veginn að bænheyra mig, tryllist öll heimsbyggðin. 22.12.2015 07:00 Hugmyndafræði hæfnieinkunna í skólum Gylfi Jón Gylfason skrifar Vorið 2016 verða einkunnir nemenda sem ljúka 10. bekk grunnskóla gefnar í formi bókstafa í stað þess að vera á kvarðanum 1 – 10. Fyrirkomulag þetta á einkunnagjöf hefur staðið til frá því að ný aðalnámskrá grunnskóla var gefin út 2011. Vegna umræðu sem skapast hefur um nýjan einkunnakvarða 21.12.2015 00:00 Grjót, hnífar og gyðingaljós Ívar Halldórsson skrifar Palestínskum öfgamúslimum, sem hvetja til hryðjuverka gegn Ísrael, er mjög í mun að þú trúir ekki sannleikanum, því að á lygum þeirra veltur trúverðugleiki þeirra. 21.12.2015 23:01 Þegar Trölli stal jólunum Gunnar Rúnar Kristjánsson skrifar Hér einu sinni var oft sýnd teiknimynd í sjónvarpinu á aðfangadag sem heitir Þegar trölli stal jólunum. 21.12.2015 13:26 Friðarganga fyrir alla eða kirkjuheimsókn fyrir suma? Bjarni Jónsson skrifar Prestarnir Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifa grein í Fréttablaðið þann 17. desember og eru kirkjuheimsóknir skólabarna umræðuefnið. Þær hvetja öll trúar- og lífsskoðunarfélög til að bjóða skólabörnum í heimsókn til sín á hátíðum viðkomandi safnaða. 21.12.2015 00:00 Vetrarsólstöður – Ljósið fæðist í myrkrinu Guðrún Darshan Arnalds skrifar Á hverju ári þurfum við að mæta myrkrinu og á hverju ári fylgjumst við með því hvernig ljósið fæðist á ný um leið og sólin fer aftur að hækka á lofti. Vetrarsólstöður eru 21. desember og þá er lengsta nótt ársins. 21.12.2015 00:00 Aðskilnaður, jafnræði og þarfir Svnaur Sigurbjörnsson skrifar Í útreikningi byggðum á tölum frá Hagstofu Íslands fyrir árið 2012 fékk Þjóðkirkjan 230% meira en önnur trúfélög fyrir hvern skráðan meðlim 16 ára og eldri. Þessi mismunun er lögbundin í því að hún fær út í hið óendanlega greidd laun fyrir presta sína og biskupsstofu vegna 21.12.2015 00:00 Um draum um straum, byggðajafnrétti eða sjálfstæði Árið 1984 var vinnu við hringtengingu háspennulínu í kringum landið lokið. Við sama tækifæri sagði þáverandi forsætisráðherra að næsta verkefni væri að koma Vestfjörðum í hringsamband. Gott ef hann nefndi ekki mögulega atvinnuuppbyggingu í leiðinni sem því myndi fylgja. Svo leið tíminn. Fólkið beið og tíminn leið. 19.12.2015 07:00 Við þurfum (ekki) að velja Óskar Steinn Ómarsson skrifar Auðvitað viljum við taka á móti flóttamönnum en við verðum að átta okkur á einu. Ef við opnum faðminn fyrir öllum þeim sem hingað vilja koma þá hrynur heilbrigðiskerfið. Hver á að borga undir öll veiku flóttamannabörnin? Við þurfum fyrst að lækna íslensk börn. Ég vona að flestum ykkar hafi svelgst á kaffinu við þennan lestur. 19.12.2015 07:00 Jólaguðspjall og flóttafólk Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Jólaguðspjallið sem landsmenn lesa venjulega er úr Lúkasarguðspjalli 2.1–14. Stundum vill það gleymast, en það er annar texti í Nýja testamentinu sem einnig inniheldur jólaguðspjall, Matteusarguðspjall 1–2. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessu jólaguðspjalli? 19.12.2015 07:00 Jöfn tækifæri fólks og fyrirtækja Páll Valur Björnsson skrifar Mér finnst að stjórnmál í lýðræðisríki eigi að snúast fyrst og síðast um jöfn tækifæri. Jöfn tækifæri fólks. Jöfn tækifæri fyrirtækja. Mér finnst að jöfn tækifæri séu sá mælikvarði sem eigi að leggja á allar gerðir stjórnvalda; lög og reglur sem þau setja, ákvarðanir sem þau taka, afskipti þeirra og afskiptaleysi. 19.12.2015 07:00 Rafrettur – skaðlausar eða ekki? Lára G. Sigurðardóttir og Hans Jakob Beck skrifar Sígarettur voru taldar skaðlausar þegar þær dreifðust um heimsbyggðina í seinni heimstyrjöldinni. Nú sex og hálfum áratug síðar vitum við að tóbak dregur um helming neytenda þess til dauða. 19.12.2015 07:00 Framtíð íslenskrar tungu - tungan í útrýmingarhættu á stafrænni öld Tryggvi Gíslason skrifar Á heimasíðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins má lesa um rannsókn, sem gerð var af fremstu máltæknisérfræðingum Evrópu og bendir til þess að flest Evrópumál, þar á meðal íslenska, eigi á hættu stafrænan dauða og séu í útrýmingarhættu á stafrænni öld. 19.12.2015 07:00 Svar við pistli Jakobs Inga Jakobsson Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Karólína Helga Símonardóttir skrifar Það getur vel verið að fóstureyðingar séu feminískar og það er að mínu mati ekki neikvætt enda er þetta fullkomlega réttur konunnar. 18.12.2015 12:00 Kjaramál aldraðra efst á baugi Björgvin Guðmundsson skrifar Ég hef verið að fylgjast með umræðunni á Alþingi um fjárlagafrumvarpið. Nær því hver einasti þingmaður stjórnarandstöðunnar hefur í umræðunni lagt mesta áherslu á kjarabætur til handa öldruðum og öryrkjum. Margir stjórnarþingmenn hafa einnig rætt málið. Þetta mál er nú orðið aðalmál þingsins. 18.12.2015 09:00 Yndislega eyjan mín Þórlindur Kjartansson skrifar Ég hef lengi vitað að eitt allra mesta lán mitt í lífinu er að hafa fæðst og alist upp í Vestmannaeyjum. Þetta var vitaskuld alls ekki meðvituð ákvörðun hjá mér, það vildi bara svo til að örlögin höguðu þessu þannig. Ég er þakklátur fyrir þessa heppni. 18.12.2015 09:00 Græn orka og loftslagsmál: Sérstaða og tækifæri Gústaf Adolf Skúlason skrifar Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum er nú fagnað víða um heim. Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda er gríðarleg áskorun fyrir mannkyn, en um leið afar brýnt verkefni. Stærsta viðfangsefnið er að draga úr brennslu á jarðefnaeldsneyti á borð við olíu og kol. 18.12.2015 00:00 Lokun St. Jósefsspítala 2011 – vanvirðing við konur? Ámundi H. Ólafsson skrifar Í árslok 2011 var St. Jósefsspítali sameinaður Landspítala. Það var búist við að þetta yrði kærkomin viðbót fyrir Landspítala. Þarna voru 50 sjúkrarúm í heildina, bæði var um að ræða 25 rýma handlækningadeild sem sérhæfði sig í að þjónusta konur og kvensjúkdóma og einnig 25 rýma lyflækningadeild. 18.12.2015 00:00 Áskorun til útvarpsstjóra Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir skrifar Ég heiti Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir og samþykkti sem kjósandi í þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá landsins. Síðan eru liðin meira en þrjú ár og málið er enn þá óafgreitt á Alþingi. 18.12.2015 00:00 Sjá næstu 50 greinar
21 gramm Ívar Halldórsson skrifar "Vísindin hafa ekki getað sýnt okkur, útskýrt né rannsakað sálina sjálfa - aðeins áhrif hennar. Þau hafa heldur ekki komist að því hvert sálin fer þegar við deyjum." 31.12.2015 15:50
Þriðjungur grunnlífeyris á Norðurlöndum Björgvin Guðmundsson skrifar Grunnlífeyrir almannatrygginga hér er tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Í grannlöndum okkar, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi, er hann þrisvar sinnum hærri. 31.12.2015 07:00
Þakkir Guðrún Pétursdóttir og börn Ólafs Hannibalssonar skrifar Á þessu ári urðum við vitni að slíkri fagmennsku í starfi, að við getum ekki látið árið líða án þess að þakka hana. Reynslan kom ekki til af góðu, banvænn sjúkdómur ástvinar varð ekki umflúinn. Þegar svo var komið að læknandi meðferð dugði ekki lengur, lærðum við um hlutverk hinnar líknandi meðferðar. 31.12.2015 07:00
Trúin og auðhyggjan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Trúarbrögðin eru kjölfesta í menningu þjóða og móta siðrænt gildismat. Á Íslandi er það kristinn siður. Mikið hefur verið fjallað og ritað um kristna trú um aldirnar og meira en flest annað í andlegum efnum. Sömuleiðis hefur fátt verið misnotað meira af mönnum um aldir, en sama trú, og oft verið hafnað með látum. 31.12.2015 07:00
Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Sævar Freyr Þráinsson skrifar Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. 30.12.2015 10:00
Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Lars Christensen skrifar Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. 30.12.2015 10:00
Það er allt að fara til fjandans á þessu blessaða skeri! Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Hugarfar heillar þjóðar er skemmtilegt fyrirbæri. Við þekkjum vel hvernig við alhæfum um heilu og hálfu þjóðirnar 30.12.2015 08:00
Rafrettur: 95% skaðlausari en reykingar Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Vegna nýlegra greina í Fréttablaðinu (11. og 19. des. sl.), og var sú síðari eftir tvo kollega mína, þá sé ég mig tilneyddan til að bæta við nokkrum staðreyndum varðandi rafrettur og heilsufarsleg áhrif af notkun þeirra. Mikill og útbreiddur misskilningur virðist vera í umræðunni um hugsanlega slæmar afleiðingar og skaðleg áhrif 30.12.2015 07:00
Af íþróttaafrekum kvenna og karla Dóra Magnúsdóttir skrifar Tilkynnt verður um Íþróttamann ársins, sem valinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, þann 30. desember nk. Kjörið hefur vakið athygli á undanförnum árum vegna gríðarlegs kynjahalla. Þannig hefur umræðan um ójafnréttið skyggt á glæsileg afrek þess íþróttafólks sem hlotið hefur verðlaunin. 29.12.2015 07:00
Afskorin jól? Þórir Stephensen skrifar Það er yndislegt að fá blómvönd að gjöf. Fegurð hans auðgar heimili okkar, ilmur blómanna breytir andrúmsloftinu. Hvort tveggja skapar gleði og þakklæti. Gefendurnir eignast hlýjan reit við hjartarætur okkar. Við erum rík að eiga slíka vini. 29.12.2015 07:00
Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónsdóttir skrifar Áramótin nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. Það er gamall siður að skjóta upp flugeldum um áramótin og er það gott og blessað. 28.12.2015 12:29
100 ár Árni Páll Árnason skrifar Á líðandi ári fögnuðum við öll 100 ára kosningarétti kvenna. Á næsta ári fögnum við 100 ára afmæli verkalýðshreyfingar og stjórnmálasamtaka jafnaðarmanna, Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins. Hvort er öðru tengt 28.12.2015 00:00
Jólahugvekja Matthíasar Jochumssonar Bridget Ýr McEvoy og Böðvar Jónsson skrifar Fyrir hundrað árum skrifaði séra Matthías Jochumsson djarfa grein í blaðið Íslending, fréttablað sem gefið var út á Akureyri. Hann valdi að birta greinina á aðfangadag og nefndi hana Husein Ali, Messías Persa. 24.12.2015 15:37
Einmanaleiki og einangrun er versti óvinur ellinnar Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í amstri og stressi, ekki síst um jólahátíðina, skapast viss hætta á að gamalt fólk gleymist. Hér er átt við fólkið sem vegna aldurs og lasleika kemst ekki ferða sinna eins auðveldlega og áður. Margir eldri borgarar búa einir en aðrir búa á stofnunum. 24.12.2015 07:00
Hugvekja um markaðsmál á jólum Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég velt fyrir mér hvort maður geti verið bæði andstæður neysluhyggju en jafnframt verið í markaðsmálum. 23.12.2015 15:30
Um þungunarrof og mannréttindi - Svar við pistli Jakobs Inga Jakobssonar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Þann 17. desember síðastliðinn ritaði Jakob Ingi Jakobsson pistil þess efnis að lagabreytinga væri þörf til þess að veita körlum rétt á því að neita konum sem þeir hafa barnað "[...] við það sem við köllum "eðlilegar“ aðstæður!“ um að fara í þungunarrof (fóstureyðingu). 23.12.2015 13:49
Klikkhaus á kaffihúsi Ingólfur Sigurðsson skrifar Á árinu hefur samfélagið breyst. Við erum orðin meira afslöppuð, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum. 23.12.2015 12:00
Náttúruminjasafn Íslands – hvert stefnir? Hilmar J. Malmquist skrifar Fyrir skömmu fjallaði Fréttablaðið um vilja áhugafólks og stofnun einkahlutafélagsins Perluvinir ehf. í þeim tilgangi að setja upp náttúrusýningu í Perlunni. Þar kom m.a. fram að viðræður milli Náttúruminjasafns Íslands og Reykjavíkurborgar um slíkt sýningarhald í Perlunni hafi „siglt í strand“. 23.12.2015 07:00
Á að sameina RÚV og Stöð 2? Ögmundur Jónasson skrifar Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn – má ekki sameina? 23.12.2015 07:00
Stærsta kosningaloforðið óuppfyllt! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er algengt, að stjórnmálamenn gefi mikil loforð í kosningum en standi síðan ekki við þau. En það er hins vegar sjaldgæft, að ráðamenn, sem rofið hafa kosningaloforðin, tali eins og þeir hafi efnt þau! En það hefur gerst hjá ráðamönnum núverandi stjórnarflokka. 22.12.2015 07:00
Gjaldþrot ekki að renna úr greipum Ásta S. Helgadóttir skrifar Frá 1. febrúar 2014 hefur umboðsmaður skuldara greitt dómstólum tryggingu fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta 229 einstaklinga. Að auki hefur embættið veitt 50 einstaklingum vilyrði fyrir að greiða þennan kostnað óski þeir eftir gjaldþrotaskiptum hjá hlutaðeigandi héraðsdómsstól. 22.12.2015 07:00
Gætum að hagsmunum Íslands Haukur Þór Hauksson skrifar Nú liggur fyrir að Evrópusambandið mun framlengja viðskiptaþvinganir sínar gegn Rússlandi í 6 mánuði en viðskiptaþvinganirnar hefðu ella fallið niður í lok janúar 2016. Ísland er ekki bundið af ákvörðun ESB. Engar skuldbindingar knýja Ísland til að vera þátttakandi í viðskiptaþvingununum 22.12.2015 07:00
Við erum „bestust“ Margrét Jónsdóttir skrifar Ekki man ég hversu oft ég hef legið á bæn til Guðs, í gegnum tíðina og beðið hann um betra veður. Bara svona örlítið hlýrra og notalegra. Og nú þegar hann virðist vera í þann veginn að bænheyra mig, tryllist öll heimsbyggðin. 22.12.2015 07:00
Hugmyndafræði hæfnieinkunna í skólum Gylfi Jón Gylfason skrifar Vorið 2016 verða einkunnir nemenda sem ljúka 10. bekk grunnskóla gefnar í formi bókstafa í stað þess að vera á kvarðanum 1 – 10. Fyrirkomulag þetta á einkunnagjöf hefur staðið til frá því að ný aðalnámskrá grunnskóla var gefin út 2011. Vegna umræðu sem skapast hefur um nýjan einkunnakvarða 21.12.2015 00:00
Grjót, hnífar og gyðingaljós Ívar Halldórsson skrifar Palestínskum öfgamúslimum, sem hvetja til hryðjuverka gegn Ísrael, er mjög í mun að þú trúir ekki sannleikanum, því að á lygum þeirra veltur trúverðugleiki þeirra. 21.12.2015 23:01
Þegar Trölli stal jólunum Gunnar Rúnar Kristjánsson skrifar Hér einu sinni var oft sýnd teiknimynd í sjónvarpinu á aðfangadag sem heitir Þegar trölli stal jólunum. 21.12.2015 13:26
Friðarganga fyrir alla eða kirkjuheimsókn fyrir suma? Bjarni Jónsson skrifar Prestarnir Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifa grein í Fréttablaðið þann 17. desember og eru kirkjuheimsóknir skólabarna umræðuefnið. Þær hvetja öll trúar- og lífsskoðunarfélög til að bjóða skólabörnum í heimsókn til sín á hátíðum viðkomandi safnaða. 21.12.2015 00:00
Vetrarsólstöður – Ljósið fæðist í myrkrinu Guðrún Darshan Arnalds skrifar Á hverju ári þurfum við að mæta myrkrinu og á hverju ári fylgjumst við með því hvernig ljósið fæðist á ný um leið og sólin fer aftur að hækka á lofti. Vetrarsólstöður eru 21. desember og þá er lengsta nótt ársins. 21.12.2015 00:00
Aðskilnaður, jafnræði og þarfir Svnaur Sigurbjörnsson skrifar Í útreikningi byggðum á tölum frá Hagstofu Íslands fyrir árið 2012 fékk Þjóðkirkjan 230% meira en önnur trúfélög fyrir hvern skráðan meðlim 16 ára og eldri. Þessi mismunun er lögbundin í því að hún fær út í hið óendanlega greidd laun fyrir presta sína og biskupsstofu vegna 21.12.2015 00:00
Um draum um straum, byggðajafnrétti eða sjálfstæði Árið 1984 var vinnu við hringtengingu háspennulínu í kringum landið lokið. Við sama tækifæri sagði þáverandi forsætisráðherra að næsta verkefni væri að koma Vestfjörðum í hringsamband. Gott ef hann nefndi ekki mögulega atvinnuuppbyggingu í leiðinni sem því myndi fylgja. Svo leið tíminn. Fólkið beið og tíminn leið. 19.12.2015 07:00
Við þurfum (ekki) að velja Óskar Steinn Ómarsson skrifar Auðvitað viljum við taka á móti flóttamönnum en við verðum að átta okkur á einu. Ef við opnum faðminn fyrir öllum þeim sem hingað vilja koma þá hrynur heilbrigðiskerfið. Hver á að borga undir öll veiku flóttamannabörnin? Við þurfum fyrst að lækna íslensk börn. Ég vona að flestum ykkar hafi svelgst á kaffinu við þennan lestur. 19.12.2015 07:00
Jólaguðspjall og flóttafólk Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Jólaguðspjallið sem landsmenn lesa venjulega er úr Lúkasarguðspjalli 2.1–14. Stundum vill það gleymast, en það er annar texti í Nýja testamentinu sem einnig inniheldur jólaguðspjall, Matteusarguðspjall 1–2. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessu jólaguðspjalli? 19.12.2015 07:00
Jöfn tækifæri fólks og fyrirtækja Páll Valur Björnsson skrifar Mér finnst að stjórnmál í lýðræðisríki eigi að snúast fyrst og síðast um jöfn tækifæri. Jöfn tækifæri fólks. Jöfn tækifæri fyrirtækja. Mér finnst að jöfn tækifæri séu sá mælikvarði sem eigi að leggja á allar gerðir stjórnvalda; lög og reglur sem þau setja, ákvarðanir sem þau taka, afskipti þeirra og afskiptaleysi. 19.12.2015 07:00
Rafrettur – skaðlausar eða ekki? Lára G. Sigurðardóttir og Hans Jakob Beck skrifar Sígarettur voru taldar skaðlausar þegar þær dreifðust um heimsbyggðina í seinni heimstyrjöldinni. Nú sex og hálfum áratug síðar vitum við að tóbak dregur um helming neytenda þess til dauða. 19.12.2015 07:00
Framtíð íslenskrar tungu - tungan í útrýmingarhættu á stafrænni öld Tryggvi Gíslason skrifar Á heimasíðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins má lesa um rannsókn, sem gerð var af fremstu máltæknisérfræðingum Evrópu og bendir til þess að flest Evrópumál, þar á meðal íslenska, eigi á hættu stafrænan dauða og séu í útrýmingarhættu á stafrænni öld. 19.12.2015 07:00
Svar við pistli Jakobs Inga Jakobsson Fóstureyðingar, femínismi og mæðrahyggja! Karólína Helga Símonardóttir skrifar Það getur vel verið að fóstureyðingar séu feminískar og það er að mínu mati ekki neikvætt enda er þetta fullkomlega réttur konunnar. 18.12.2015 12:00
Kjaramál aldraðra efst á baugi Björgvin Guðmundsson skrifar Ég hef verið að fylgjast með umræðunni á Alþingi um fjárlagafrumvarpið. Nær því hver einasti þingmaður stjórnarandstöðunnar hefur í umræðunni lagt mesta áherslu á kjarabætur til handa öldruðum og öryrkjum. Margir stjórnarþingmenn hafa einnig rætt málið. Þetta mál er nú orðið aðalmál þingsins. 18.12.2015 09:00
Yndislega eyjan mín Þórlindur Kjartansson skrifar Ég hef lengi vitað að eitt allra mesta lán mitt í lífinu er að hafa fæðst og alist upp í Vestmannaeyjum. Þetta var vitaskuld alls ekki meðvituð ákvörðun hjá mér, það vildi bara svo til að örlögin höguðu þessu þannig. Ég er þakklátur fyrir þessa heppni. 18.12.2015 09:00
Græn orka og loftslagsmál: Sérstaða og tækifæri Gústaf Adolf Skúlason skrifar Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum er nú fagnað víða um heim. Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda er gríðarleg áskorun fyrir mannkyn, en um leið afar brýnt verkefni. Stærsta viðfangsefnið er að draga úr brennslu á jarðefnaeldsneyti á borð við olíu og kol. 18.12.2015 00:00
Lokun St. Jósefsspítala 2011 – vanvirðing við konur? Ámundi H. Ólafsson skrifar Í árslok 2011 var St. Jósefsspítali sameinaður Landspítala. Það var búist við að þetta yrði kærkomin viðbót fyrir Landspítala. Þarna voru 50 sjúkrarúm í heildina, bæði var um að ræða 25 rýma handlækningadeild sem sérhæfði sig í að þjónusta konur og kvensjúkdóma og einnig 25 rýma lyflækningadeild. 18.12.2015 00:00
Áskorun til útvarpsstjóra Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir skrifar Ég heiti Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir og samþykkti sem kjósandi í þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá landsins. Síðan eru liðin meira en þrjú ár og málið er enn þá óafgreitt á Alþingi. 18.12.2015 00:00