Fleiri fréttir

Spilling heldur aftur af kynjajafnrétti á heimsvísu

Rut Einarsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að kynjajafnrétti sé náð þegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tækifæri til þess að skapa sér það líf sem þau óska sér, sem og til þess að gefa til baka til samfélagsins.

Myglusveppir eru ógn við heilsu starfsmanna

Erna Guðmundsdóttir skrifar

Félagsmenn leita í auknum mæli til stéttarfélaga innan BHM til að fara yfir réttarstöðu sína vegna veikinda eða sjúkdóms af völdum myglusvepps á vinnustöðum.

Fyrirgefning

Ívar Karl Bjarnason skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Fegurð fyrirgefningarinnar er víðtekin hugmynd í samfélagi okkar. Siðferðislegan grundvöll hennar má finna innan trúarbragða sem utan og hefur fyrirgefningin víða öðlast nánast sjálfgefið siðferðisgildi í menningu okkar.

Kennarar eiga skilið að fá laun samkvæmt menntun og ábyrgð

Guðrún Kjartansdóttir skrifar

Nú er ég nýútskrifuð sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari og var að hefja störf sem grunnskólakennari í haust. Mér líður vel í vinnunni og finnst þetta mjög gaman. Ég kenni stundum yfir 130 nemendum á dag og ber því mikla ábyrgð.

Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást!

Aileen Soffía Svensdóttir og Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar

Að vera einstaklingur með einhvers konar fötlun er eiginlega ávísun á það að geta ekki lifað eðlilegu lífi. Ekki vegna þess að fötlunin sé eitthvað hamlandi, nei, aðeins vegna þess að samfélagið hindrar.

Að skapa öruggara rými og vinna gegn ofbeldi

Freyja Haraldsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Talið er að meirihluti fatlaðra kvenna verði fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Ofbeldið er margslungið og ekki alltaf í samræmi við hefðbundnar skilgreiningar.

Vistvæna bullið

Jóhannes Gunnarsson skrifar

Í september 2003 vöktu Neytendasamtökin athygli yfirvalda á því að engar sérstakar kröfur eða skilyrði væru gerð til framleiðenda sem notuðu heitið "vistvænt“ fyrir framleiðsluvörur sínar. Við bentum á að það stæði í raun ekkert á bak við þetta og þessi markaðssetning væri andstæð samkeppnislögum.

Kerfið stjórnar

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Kerfin eiga að þjóna fólkinu. En það getur breyst fljótt, ef kerfið er farið að snúast um að viðhalda sjálfu sér. Þá verður til skipulag með innbyggðum hvata um að verja fjárhagslega stöðu sína óháð þjónustunni við fólkið.

Bannið vandræðaskatta í stjórnarskrá

Helgi Tómasson skrifar

Á Íslandi er nýafstaðin kosningabarátta þar sem metnaðarfullir stjórnmálamenn kepptust um að skuldbinda ríkið til útgjalda. Það þurfa að vera skatttekjur á móti þessum útgjöldum og ber að reyna að afla þeirra tekna með sem skynsamlegustum hætti.

Innleiðum Istanbúlsamninginn strax

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Um þessar mundir er verið að sýna kvikmyndina 37 víða um heim. Myndin fjallar um nauðgun og morðið á Kitty Genovese í New York árið 1964. Alls urðu 37 konur og karlar vitni að ofbeldinu en enginn kom konunni til hjálpar.

Kína úti í mýri Trúður nú við stýri Búið er ævintýri

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Utanríkisnefnd Bandaríkjanna sagði árið 2007 að samband þjóðarinnar við Kína yrði það mikilvægasta á 21. öldinni. Eftir 35 ár af endurbættum tengslum voru þessar tvær þjóðir búnar að byggja upp samband sem hafði verið óhugsanlegt aðeins nokkrum áratugum áður.

Brúnegg og Matvælastofnun

Árni Stefán Árnason skrifar

Í meistararitgerð minni í lögfræði, sem kom út 2010 rannsakaði ég m.a. aðbúnað dýra hjá Brúneggjum, sem hafa nú orðið fyrir mikilli gagnrýni í fjölmiðlum. Niðurstaða mín var að miklir annmarkar væru í starfseminni.

Skyldur Fríkirkjunnar og köllun

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Ein af skyldum Fríkirkjunnar er að tryggja þjónustu um land allt. Fríkirkjan er óháð landfræðilegum mörkum og fólk um allt land tilheyrir henni.

Íslensk stjórnvöld eru afar vanþróuð í málefnum varðandi barnavernd og jafnrétti foreldra

François Scheefer skrifar

Þar af leiðandi hafa fjölmargar greinar verið skrifaðar í áraraðir í íslenskum fjölmiðlum og fréttir birtar á vefsíðum af allmörgum mistökum og óviðeigandi hegðun af völdum þjónustu Barnaverndar gegnum tíðina, við verðum því að spyrja okkur að því hvort börnin séu í raun undir alvöru verndarvæng hjá þessari stofnun.

Kennum kynjafræði!

Hann Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sagan er svo glimrandi góð leið til að útskýra núið. Með henni getum við skoðað fyrirbæri í sögulegu samhengi, tengt við nútímann og varpað þannig skýrara ljósi á veruleikann.

Enn um blekkingar gagnvart neytendum

Ingólfur Bruun skrifar

Sæmundur E. Þorsteinsson ritar þann 29. nóvember svar við grein undirritaðs í Fréttablaðinu frá 25. nóvember sl. þar sem leitast var við að leiðrétta rangfærslur forstjóra Símans.

Dagurinn þegar Bandaríkin réðust á sjálf sig

Sölvi Jónsson skrifar

Þann 11. september fyrir fimmtán árum síðan hrundu þrír turnar í New York (tvíburaturnarnir og turn 7) vegna þess að turnarnir voru sprengdir (controlled demolition). Yfir 3.000 manns voru myrtir og í stríði Bandaríkjanna, sem á eftir fylgdi gegn hryðjuverkum, hafa minnst 1,3 milljónir manna verið myrtar.

Blessað barnalán

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Hann er kominn inn á leikskóla!“ Frábærar fréttir sem bárust okkur foreldrunum í tölvupósti einn góðan vordag. Drengurinn fékk pláss og mátti byrja um haustið. Að vísu ekki í leikskólanum sem við kusum helst, en næsti bær við.

Borgar sig að fara í háskóla?

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Nútímasamfélög krefjast háskólamenntunar á öllum sviðum enda er hún forsenda almennra efnahagslegra og félagslegra framfara. Þar með er ekki sagt að öll störf krefjist háskólamenntunar en flestir viðurkenna að hún er grunnstoð góðra lífskjara og velferðar hér á landi.

Óður til hneykslunar

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Í umfjöllun Kastljóss um Brúnegg endurspeglast einn stærsti galli Íslendinga.

Gósenlandið góða

Marta Eiríksdóttir skrifar

Hérna bý ég í draumalandi allra jafnaðarmanna, þar sem jafnaðarstefnan hefur ríkt í mörg ár og gert vel við alla þegna sína, ríka sem fátæka, veika sem hrausta.

Fyrstu metrar nýrrar ríkisstjórnar

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Samkvæmisleikurinn um samsetningu næstu ríkisstjórnar hefur verið í algleymingi síðastliðinn mánuð. Aðstæður í efnahagslífinu eru góðar og minna hefur verið rætt um þau verkefni sem bíða nýrra stjórnvalda.

Ísland hið góða

Herdís Jónsdóttir skrifar

Lífið fer í hringi. Enn og aftur er svartasta skammdegið skollið á með öllum þeim stóru og smáu verkefnum sem bíða okkar, stjórnar­myndun, hugsanlegum kenn­araverkföllum, uppbyggingu heilbrigðiskerfisins og fleiri stórum málum sem fylgja okkur inn í veturinn, að viðbættum litlum verkefnum eins og að velja jólagjöf handa Fríðu frænku, setja vetrardekk undir bílinn og fleira.

Tækni og menntun – ógn eða tækifæri?

Kristín Ingólfsdóttir skrifar

Fyrsta kynslóð barna til að hafa aðgang að tölvu frá vöggu er á leið í skóla. Því hefur verið spáð að 65% þeirra muni í framtíðinni vinna störf sem ekki eru til í dag, þ.e. störf sem á eftir að skapa.

Fræðsla um eldvarnir skilar árangri

Valdimar Leó Friðriksson og Garðar H. Guðjónsson skrifar

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár. Slökkviliðsmenn heimsækja þá börnin í 3. bekk grunnskólanna og fræða þau um eldvarnir.

Kynferðisofbeldi er kynbundið ofbeldi

Anna Bentína Hermansen skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er kynbundið ofbeldi skilgreint sem ofbeldi á grundvelli kynferðis sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs, kynferðislegs eða sálræns skaða eða þjáninga kvenna, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis,

Ljósnet Símans

Sæmundur E. Þorsteinsson skrifar

Ingólfur Bruun ritaði grein í Fréttablaðið þ. 25. nóv. sl. Þar eru rangfærslur af ýmsu tagi sem krefjast svara og verður hér brugðist við nokkrum þeirra. Fyrst skal taka til fullyrðingar um Ljósnet sem Ingólfur kallar orðskrípi. Hér er játað að

Jess við erum JÖFN!

Anna Kristín Kristjánsdóttir skrifar

Fyrir tæplega ári skiluðum við á auglýsingastofunni Hvíta húsinu inn umsókn til VR um jafnlaunavottun. Okkur grunaði að það væri afar hollt fyrir fyrirtæki af okkar stærðargráðu, með um 40 starfsmenn, að fara í gegnum þetta ferli.

Stutt hugleiðing um heimilisofbeldi/ofbeldi í nánum samböndum

Jón Ingvar Kjaran skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Samkvæmt nýlegri skýrslu sem WHO (Alþjóðaheilbrigðisstofnunin) hefur gefið út kemur fram að á heimsvísu verði þriðja hver kona fyrir ofbeldi af hálfu maka eða þess sem hún býr með einhvern tímann á ævinni.

Konum blæðir

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Undir stjórn ISIS mátti aðeins sjást í augun á okkur.

Hlaðið undir einkarekstur

Gunnar Ólafsson skrifar

Um daginn birtist frétt um að heilsugæslan í Mosfellsbæ myndi hætta kvöld- og helgarþjónustu

Fjarmenntaskólinn eflir framhaldsskólanám á landsbyggðinni

Eyjólfur Guðmundsson og Lára Stefánsdóttir skrifar

Fjarmenntaskólinn er samstarfshattur þrettán framhaldsskóla á landsbyggðinni. Samstarfið byggist á þremur meginþáttum. Í fyrsta lagi sameiginlegu námsframboði í starfsnámi svo sem sjúkraliðanámi, skrifstofubraut og húsasmíði. Í öðru lagi miðlun náms og kennslu á milli skólanna og í þriðja lagi faglegu samstarfi stjórnenda skólanna.

Nöldur, vanþekking, fordómar og fleipur – umræða í boði Félags leiðsögumanna

Jakob Jónsson skrifar

Í umræðu á Hringbraut 7. nóvember sl. bentu stjórnarmenn Félags leiðsögumanna, þau Vilborg Anna Björnsdóttir, settur formaður, og Kári Jónasson meðstjórnandi, á það sem helsta mein ferðaþjónustunnar að um landið færu erlendir hópstjórar eða leiðsögumenn sem vissu ekki einu sinni hvar Skútustaðagígar eru. Þau hneyksluðust á þessu fúski og ástandið er að mati þeirra „alveg svakalegt“.

Heimilisofbeldi

Halla Bergþóra Björnsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Heimilisofbeldi hefur verið dulið vandamál í samfélaginu – leyndarmál sem þolendur eiga erfitt með að segja öðrum frá og hvað þá leita sér hjálpar. Eftir því sem umræðan hefur opnast síðustu ár hefur áherslan á heimilisofbeldi og afleiðingar þess verið mun meiri

Gjaldtakan byrjar á bílastæðinu

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Það er eitt að greinast með krabbamein með allri þeirri angist sem því fylgir fyrir þann greinda og ástvini hans. Það er því varla ábætandi að þurfa einnig að kljást við fjárhagsáhyggjur sem því miður margir krabbameinsveikir þurfa að gera.

Hátíð ljóss og friðar?

Ingibjörg Þórðardóttir skrifar

Nú er að fara í hönd árstíð ljóss og friðar með allri þeirri gleði og tilhlökkun sem ríkir, bæði hjá börnum og fullorðnum. Aðventan að hefjast og jólahátíðin á næsta leiti. Þetta er fyrir marga mjög skemmtilegur tími og mörg okkar njóta hans með fjölskyldu og vinum í þakklæti, umhyggju og gleði.

Ellefu ára

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Þegar ég var ellefu ára las ég fyrstu bókina um Ísfólkið. Í þeim bókaflokki, sem var lesinn í tætlur af öllum kvenkyns Íslendingum á árunum 1982-1987, er mikið um kynlíf sem er undantekningarlítið sársaukafullt fyrir kvenpersónurnar

Listakona rekin af leikskóla

Jóhanna Vala Höskuldsdóttir skrifar

Ég var rekin af leikskóla í fyrradag. það er ekki eitthvað sem ég myndi undir venjulegum kringumstæðum bera á borð fyrir alþjóð. Ég er meðvituð um skömmina sem á að fylgja því að vera rekin, og ég tala nú ekki um að vera rekin af leikskólastofnun sem þjáist sárlega af undirmönnun og er í engri stöðu til að vera vandlát þegar kemur að ráðningu starfsfólks.

Blóðskimun til bjargar

Sigurður Yngvi Kristinsson skrifar

Nú er Blóðskimun til bjargar, þjóðarátak gegn mergæxlum hafið. Viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar og erum við þakklát fyrir það.

Kerfisbreyting Heilsugæslunnar

Ingveldur Ingvarsdóttir og Oddur Steinarsson og Óskar Reykdalsson skrifa

Undanfarin tvö ár hafa velferðarráðuneytið, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis unnið að kerfisbreytingum á heilsugæslunni. Fyrirmynd þessara breytinga er sænsk og í samræmi við það sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) boðar.

Áminning til stjórnmálamanna – fjármagn til heilbrigðismála

Jakob S. Jónsson skrifar

Fyrir nokkru sá læknirinn minn að ég þyrfti að fara í einfalda aðgerð sem framkvæmd er í Hjartagáttinni á Landspítalanum. Þegar verið var að búa mig undir aðgerðina uppgötvaðist að vantaði blóð í kappann og nauðsynlegt að bregðast við því,

Sjá næstu 50 greinar