Fleiri fréttir Hagnaður Brandenburg tvöfaldast á milli ára Eigendur Brandenburg greiddu sér sextán milljónir í arð í fyrra. 15.3.2016 12:16 Tæplega 118 þúsund búnir að skila Í dag er síðasti skiladagur Skattframtals einstaklinga. Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri segir allt hafa gengið vel fyrir sig, þrátt fyrir hik á vefnum í gær. 15.3.2016 12:10 Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15.3.2016 11:02 Tekjuafkoman neikvæð um 10,7 milljarða króna Tekjuafkoma hins opinbera var lélegri árið 2015 en árið 2014. 15.3.2016 09:47 Fiskaflinn í febrúar tæp 89 þúsund tonn 60 prósent minni fiskafli var í febrúar 2016 samanborið við febrúar 2015. 15.3.2016 09:41 Ábyrgar fjárfestingar – Hafa peningarnir þínir skoðanir? - bein útsending Bein útsending frá fundi um ábyrgar fjárfestingar í Hörpu. 15.3.2016 08:15 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15.3.2016 08:00 Réttur tími fyrir Íslendinga að huga að ábyrgum fjárfestingum David Chen segir að á Íslandi gætu lífeyrissjóðirnir byrjað á því að huga meira að ábyrgum fjárfestingum. 15.3.2016 07:00 Bankaráðið grípi til „viðeigandi ráðstafana“ til að endurheimta traust Bankasýsla ríkisins telur rökstuðning Landsbankans fyrir sölunni á Borgun ófullnægjandi, bankinn hafi ofmetið þrýsting frá Samkeppniseftirlitinu að selja hlutinn og að verklagi við söluna hafi verið ábótavant. Bankasýslan vill að bankaráð Landsbankans grípi til viðeigandi ráðstafana til að endurheimta traust á bankanum. 14.3.2016 18:45 Hrávöruverð lækkar en páskaegg hækka í verði Páskaegg hafa hækkað í verði milli ára í öllum þeim verslunum sem verðkönnun (ASÍ) tók til, nema í Víði. 14.3.2016 16:27 Hættur að blogga um orkumál: „Þeir ætla sér að eyðileggja þig“ Ketill Sigurjónsson segist hættur að blogga um orkumál hér á landi vegna þrýstings frá Norðuráli. 14.3.2016 14:33 Spá óbreyttum stýrivöxtum Ákvörðun peningastefnunefndar verður tilkynnt næsta miðvikudag. 14.3.2016 14:32 Boltinn er hjá bankaráðinu Bankasýsla Ríkisins segir að Landsbankinn hafi ekki geta rökstutt sölu á hlut sínum í Borgun með fullnægjandi hætti og margt við samningaferlið sé ámælisvert. Bankasýslan segir að ásýnd bankans hafi beðið hnekki og fer fram á að bankaráð Landsbankans bregðist við þessu ekki síður en fyrir næstu mánaðarmót. Varaformaður fjárlaganefndar segir þetta undirstrika mikilvægi þess að sölur á slíkum eignum fari fram í opnu ferli. 14.3.2016 14:10 Karli Wernerssyni gert að endurgreiða 50 milljónir Hérðasdómur taldi greiðslur til Karls frá gjaldþrota félagi í hans eigu hafa verið örlætisgjörning. 14.3.2016 13:37 BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands. 14.3.2016 12:58 Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur Stjórnarmenn Glitnis munu fá milljón á dag greidda vinni þeir umfram 72 daga á ári. 14.3.2016 12:23 Gefur ekki upp hvort að Magnús Pálmi hafi samið sig frá ákæru Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, segir að staða forstöðumanns eigin viðskipta bankans komi í ljós undir rekstri málsins fyrir dómi. 14.3.2016 12:18 Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14.3.2016 10:33 Bankasýslan snuprar stjórnendur Landsbankans Bankasýslan telur að fagleg ásýnd Landsbankans og stjórnenda hans hafi beðið hnekki. 14.3.2016 10:04 Íslendingar í lykilstöðum við stækkun hafnarinnar í Nuuk Vonast er til að tvöföldun hafnarinnar í Nuuk, höfuðstað Grænlands, verði lyftistöng fyrir atvinnulíf Grænlendinga. 13.3.2016 20:15 Íslendingar gangi ekki inn í evrusamstarfið Hagfræðingurinn Anne Krueger telur að það væru grundvallarmistök að greina frá tímasetningum aflandskrónuútboðs. Hún segir Ísland ekki þurfa evruna. 12.3.2016 10:00 Gylfi Magnússon ber vitni í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði hafnað því að Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, fengi að leiða fimm vitni fyrir dóm í Aurum-málinu. 11.3.2016 18:05 Stjórn N1 óbreytt Stjórn N1 kemur til með að verða óbreytt eftir aðalfund miðvikudaginn 16. mars næstkomandi. 11.3.2016 16:36 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11.3.2016 13:26 Yfirtaka íslenska ríkisins á Íslandsbanka heimiluð Eftir yfirtöku Ríkissjóðs Íslands á hlut Glitnis hf. í Íslandsbanka hf. fer Bankasýsla ríkisins með allan eignarhlut í bankanum. 11.3.2016 13:18 Elmar ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365 Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá 365. 11.3.2016 12:21 VÍB fjallar um húsnæðismarkaðinn Fræðslufundur VÍB um húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu hefur verið birtur í heild sinni á netinu. 11.3.2016 12:21 Svanhildur náði ekki kjöri Stjórn Icelandair Group helst óbreytt. 11.3.2016 09:24 Lárus hafi ákveðið að bjóða starfsmönnum bankans að kaupa hlutabréf í Glitni með lánum frá bankanum sjálfum Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir umboðssvik vegna milljarða lánveitinga til fjórtán einkahlutafélaga í eigu jafnmargra starfsmanna bankans. Lánveitingarnar eru hluti af ákæru héraðssaksóknara í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem þingfest verður í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 15. apríl næstkomandi. 11.3.2016 09:00 Lítil eftirspurn eftir græðgi og baktjaldamakki Sjóvá og VÍS ætla að lækka arðgreiðslur sínar um 5,4 milljarða eftir mikla gagnrýni á greiðslurnar. Fjármálaráðherra segir alla verða að endurheimta traust. 10.3.2016 18:34 Lagt til að laun stjórnarmanna hækki um 20 prósent Stjórn HB Granda leggur til að þóknun vegna stjórnarsetu í útgerðarfyrirtækinu hækki úr 150 þúsund krónum í 200 þúsund krónur á mánuði. 10.3.2016 17:32 Sigurjón og Elín sýknuð í Hæstarétti Voru ákærð fyrir umboðssvik. 10.3.2016 15:26 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10.3.2016 15:03 Guðrún endurkjörin formaður SI Fyrir í stjórn samtakanna eru Gylfi Gíslason, Katrín Pétursdóttir Lárus Jónsson og Ragnar Guðmundsson. 10.3.2016 14:03 Mörg úrræði stjórnvalda í húsnæðismálum „útþynnt“ Þörf á hnitmiðaðri aðgerðum til afmarkaðri hópa, segja þátttakendur í pallborðsumræðum VÍB. 10.3.2016 13:30 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10.3.2016 12:04 Þriðjungur segir skort á vinnuafli Þriðjungur stjórnenda fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins segist í nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands finna fyrir vinnuaflsskorti, samanborið við sautján prósent fyrir ári. 10.3.2016 07:00 Málsókn gegn Björgólfi vísað frá dómi Máli málsóknarfélags gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. 10.3.2016 07:00 Segir aðgerðir stjórnvalda ýta undir hærra húsnæðisverð Núverandi aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum hafa meiri áhrif til hækkunar á almennu fasteignaverði en til lækkunar. 10.3.2016 07:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10.3.2016 07:00 Tilraunir til að selja Ísland fyrr á öldum hluti af hrunrannsókn Lítill áhugi erlendra aðila á Íslandi þegar landið var boðið til sölu frá 16. og fram til 19. aldar er orðinn hluti af rannsókn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 10.3.2016 07:00 95 prósent taka vel í hugmynd um nýtt tryggingafélag FÍB er að kanna grundvöll þess að stofna nýtt tryggingafélag. Hugmyndin virðist njóta hljómgrunns. 9.3.2016 22:45 Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Ríkið hefur litla yfirsýn yfir innkaup sín. Frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup er væntanlegt. 9.3.2016 20:54 „Menn sitja þá bara eftir með skömmina“ Fjármálaráðherra segir óskiljanlegt að tryggingafélögin boði iðgjaldahækkanir á sama tíma og þau ætli að greiða út arð sem sé langt umfram hagnað. 9.3.2016 16:54 Vill skoða hvort lagabreytinga um tryggingafélögin sé þörf Mikið áhyggjuefni, segir forsætisráðherra. 9.3.2016 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnaður Brandenburg tvöfaldast á milli ára Eigendur Brandenburg greiddu sér sextán milljónir í arð í fyrra. 15.3.2016 12:16
Tæplega 118 þúsund búnir að skila Í dag er síðasti skiladagur Skattframtals einstaklinga. Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri segir allt hafa gengið vel fyrir sig, þrátt fyrir hik á vefnum í gær. 15.3.2016 12:10
Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15.3.2016 11:02
Tekjuafkoman neikvæð um 10,7 milljarða króna Tekjuafkoma hins opinbera var lélegri árið 2015 en árið 2014. 15.3.2016 09:47
Fiskaflinn í febrúar tæp 89 þúsund tonn 60 prósent minni fiskafli var í febrúar 2016 samanborið við febrúar 2015. 15.3.2016 09:41
Ábyrgar fjárfestingar – Hafa peningarnir þínir skoðanir? - bein útsending Bein útsending frá fundi um ábyrgar fjárfestingar í Hörpu. 15.3.2016 08:15
Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15.3.2016 08:00
Réttur tími fyrir Íslendinga að huga að ábyrgum fjárfestingum David Chen segir að á Íslandi gætu lífeyrissjóðirnir byrjað á því að huga meira að ábyrgum fjárfestingum. 15.3.2016 07:00
Bankaráðið grípi til „viðeigandi ráðstafana“ til að endurheimta traust Bankasýsla ríkisins telur rökstuðning Landsbankans fyrir sölunni á Borgun ófullnægjandi, bankinn hafi ofmetið þrýsting frá Samkeppniseftirlitinu að selja hlutinn og að verklagi við söluna hafi verið ábótavant. Bankasýslan vill að bankaráð Landsbankans grípi til viðeigandi ráðstafana til að endurheimta traust á bankanum. 14.3.2016 18:45
Hrávöruverð lækkar en páskaegg hækka í verði Páskaegg hafa hækkað í verði milli ára í öllum þeim verslunum sem verðkönnun (ASÍ) tók til, nema í Víði. 14.3.2016 16:27
Hættur að blogga um orkumál: „Þeir ætla sér að eyðileggja þig“ Ketill Sigurjónsson segist hættur að blogga um orkumál hér á landi vegna þrýstings frá Norðuráli. 14.3.2016 14:33
Spá óbreyttum stýrivöxtum Ákvörðun peningastefnunefndar verður tilkynnt næsta miðvikudag. 14.3.2016 14:32
Boltinn er hjá bankaráðinu Bankasýsla Ríkisins segir að Landsbankinn hafi ekki geta rökstutt sölu á hlut sínum í Borgun með fullnægjandi hætti og margt við samningaferlið sé ámælisvert. Bankasýslan segir að ásýnd bankans hafi beðið hnekki og fer fram á að bankaráð Landsbankans bregðist við þessu ekki síður en fyrir næstu mánaðarmót. Varaformaður fjárlaganefndar segir þetta undirstrika mikilvægi þess að sölur á slíkum eignum fari fram í opnu ferli. 14.3.2016 14:10
Karli Wernerssyni gert að endurgreiða 50 milljónir Hérðasdómur taldi greiðslur til Karls frá gjaldþrota félagi í hans eigu hafa verið örlætisgjörning. 14.3.2016 13:37
BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands. 14.3.2016 12:58
Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur Stjórnarmenn Glitnis munu fá milljón á dag greidda vinni þeir umfram 72 daga á ári. 14.3.2016 12:23
Gefur ekki upp hvort að Magnús Pálmi hafi samið sig frá ákæru Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, segir að staða forstöðumanns eigin viðskipta bankans komi í ljós undir rekstri málsins fyrir dómi. 14.3.2016 12:18
Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14.3.2016 10:33
Bankasýslan snuprar stjórnendur Landsbankans Bankasýslan telur að fagleg ásýnd Landsbankans og stjórnenda hans hafi beðið hnekki. 14.3.2016 10:04
Íslendingar í lykilstöðum við stækkun hafnarinnar í Nuuk Vonast er til að tvöföldun hafnarinnar í Nuuk, höfuðstað Grænlands, verði lyftistöng fyrir atvinnulíf Grænlendinga. 13.3.2016 20:15
Íslendingar gangi ekki inn í evrusamstarfið Hagfræðingurinn Anne Krueger telur að það væru grundvallarmistök að greina frá tímasetningum aflandskrónuútboðs. Hún segir Ísland ekki þurfa evruna. 12.3.2016 10:00
Gylfi Magnússon ber vitni í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði hafnað því að Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, fengi að leiða fimm vitni fyrir dóm í Aurum-málinu. 11.3.2016 18:05
Stjórn N1 óbreytt Stjórn N1 kemur til með að verða óbreytt eftir aðalfund miðvikudaginn 16. mars næstkomandi. 11.3.2016 16:36
Yfirtaka íslenska ríkisins á Íslandsbanka heimiluð Eftir yfirtöku Ríkissjóðs Íslands á hlut Glitnis hf. í Íslandsbanka hf. fer Bankasýsla ríkisins með allan eignarhlut í bankanum. 11.3.2016 13:18
Elmar ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365 Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá 365. 11.3.2016 12:21
VÍB fjallar um húsnæðismarkaðinn Fræðslufundur VÍB um húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu hefur verið birtur í heild sinni á netinu. 11.3.2016 12:21
Lárus hafi ákveðið að bjóða starfsmönnum bankans að kaupa hlutabréf í Glitni með lánum frá bankanum sjálfum Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir umboðssvik vegna milljarða lánveitinga til fjórtán einkahlutafélaga í eigu jafnmargra starfsmanna bankans. Lánveitingarnar eru hluti af ákæru héraðssaksóknara í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem þingfest verður í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 15. apríl næstkomandi. 11.3.2016 09:00
Lítil eftirspurn eftir græðgi og baktjaldamakki Sjóvá og VÍS ætla að lækka arðgreiðslur sínar um 5,4 milljarða eftir mikla gagnrýni á greiðslurnar. Fjármálaráðherra segir alla verða að endurheimta traust. 10.3.2016 18:34
Lagt til að laun stjórnarmanna hækki um 20 prósent Stjórn HB Granda leggur til að þóknun vegna stjórnarsetu í útgerðarfyrirtækinu hækki úr 150 þúsund krónum í 200 þúsund krónur á mánuði. 10.3.2016 17:32
VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10.3.2016 15:03
Guðrún endurkjörin formaður SI Fyrir í stjórn samtakanna eru Gylfi Gíslason, Katrín Pétursdóttir Lárus Jónsson og Ragnar Guðmundsson. 10.3.2016 14:03
Mörg úrræði stjórnvalda í húsnæðismálum „útþynnt“ Þörf á hnitmiðaðri aðgerðum til afmarkaðri hópa, segja þátttakendur í pallborðsumræðum VÍB. 10.3.2016 13:30
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10.3.2016 12:04
Þriðjungur segir skort á vinnuafli Þriðjungur stjórnenda fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins segist í nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands finna fyrir vinnuaflsskorti, samanborið við sautján prósent fyrir ári. 10.3.2016 07:00
Málsókn gegn Björgólfi vísað frá dómi Máli málsóknarfélags gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. 10.3.2016 07:00
Segir aðgerðir stjórnvalda ýta undir hærra húsnæðisverð Núverandi aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum hafa meiri áhrif til hækkunar á almennu fasteignaverði en til lækkunar. 10.3.2016 07:00
130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10.3.2016 07:00
Tilraunir til að selja Ísland fyrr á öldum hluti af hrunrannsókn Lítill áhugi erlendra aðila á Íslandi þegar landið var boðið til sölu frá 16. og fram til 19. aldar er orðinn hluti af rannsókn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 10.3.2016 07:00
95 prósent taka vel í hugmynd um nýtt tryggingafélag FÍB er að kanna grundvöll þess að stofna nýtt tryggingafélag. Hugmyndin virðist njóta hljómgrunns. 9.3.2016 22:45
Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Ríkið hefur litla yfirsýn yfir innkaup sín. Frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup er væntanlegt. 9.3.2016 20:54
„Menn sitja þá bara eftir með skömmina“ Fjármálaráðherra segir óskiljanlegt að tryggingafélögin boði iðgjaldahækkanir á sama tíma og þau ætli að greiða út arð sem sé langt umfram hagnað. 9.3.2016 16:54
Vill skoða hvort lagabreytinga um tryggingafélögin sé þörf Mikið áhyggjuefni, segir forsætisráðherra. 9.3.2016 16:12