Fleiri fréttir Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56 ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26 Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49 Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59 Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09 Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36 Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55 106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40 Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15 320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35 Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00 Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19 Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18 Brim kaupir Ögurvík Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf. 3.6.2016 15:59 Flugverð lækkar á milli ára Um 20 prósent ódýrara er nú að fljúga frá Íslandi sé miðað við sama tíma og í fyrra. 3.6.2016 11:33 Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. 3.6.2016 11:04 Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Eyri Invest Fimm tilboð bárust í hlut Landsbankans í Eyri Invest og var þeim öllum hafnað. Frestur til að skila inn tilboðum rann út á hádegi 1. Júní. Bankinn taldi tilboðin óásættanleg. 3.6.2016 10:51 IKEA innkallar kæli- og frystiskápa IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. 3.6.2016 09:44 Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar. 3.6.2016 07:00 Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. 2.6.2016 23:14 Nýtt haftafrumvarp lagt fram á þingi Megintilgangur frumvarpsins að lögfesta úrræði fyrir Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. 2.6.2016 20:56 Bráðabirgðayfirlit frá Seðlabanka sýnir hagstæðan viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi Seðlabanki Íslands sendi frá sér bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð fyrir skemmstu. 2.6.2016 19:07 Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2.6.2016 16:49 Endurheimtur ríkisins vegna bankahrunsins 76 milljarðar umfram kostnað Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson lögðu mat á kostnað ríkissjóðs af bankahruninu. 2.6.2016 15:14 Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. 2.6.2016 14:35 Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári. 2.6.2016 12:30 WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2.6.2016 10:33 Bein útsending: Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka fyrir árin 2016-2018 Spáin verður kynnt í Silfurbergi. 2.6.2016 08:00 Síldarvinnslan ræðst í stórátak í öryggismálum fyrirtækisins Innleiðing á nýju öryggiskerfi stendur yfir hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. 2.6.2016 07:00 Vinna við frumvarp gegn fjármagnsinnflæði tefst "Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. 2.6.2016 07:00 CCP ætlar að efla samstarfið við íslenska háskólasamfélagið CCP hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra á Íslandi, en forstjórinn er að flytjast til Lundúna. Nýi framkvæmdastjórinn segir mikla uppbyggingu fram undan á Íslandi og vill gott samstarf við háskólasamfélagið. 2.6.2016 07:00 Eimverk hlaut Vaxtarsprotann Velta fyrirtækisins jókst um 333,3 prósent á milli ára. 1.6.2016 14:14 SkjárEinn skiptir um nafn SkjárEinn hóf útsendingar árið 1999. 1.6.2016 13:40 Nútíð gegn fortíð Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru. 1.6.2016 11:00 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1.6.2016 11:00 Lífeyrissjóðir kjósi með fótunum Stjórnendur lífeyrissjóða og fulltrúarnir sem þeir velja til stjórnarstarfa í skráðum félögum hafa það vandasama hlutverk að gæta og ávaxta fjármuni sjóðsfélaga, sem hér á landi hafa nær engin áhrif á fjárfestingastefnu sjóðanna. 1.6.2016 10:00 Máttu ekki bjóða upp á félagslegt húsnæði Sala Íbúðalánasjóðs á Kletti er talin jákvæð fyrir afkomu sjóðsins. Áhrifin á leigumarkaðinn eru hins vegar óljós. Stjórnendur sjóðsins segja Eftirlitsstofnun EFTA hafa lagst gegn því að eignirnar væru nýttar sem félagslegt húsn 1.6.2016 10:00 Forseti ESA: Nauðsynlegt að stefna Íslandi vegna Icesave Sven Erik Svedman, forseti ESA, segir Íslendinga þurfa að gera meira til að vinna á innleiðingarhalla vegna EES tilskipana. 1.6.2016 09:30 Vextir Seðlabankans óbreyttir Nefndin fer yfir málin á fundi í Seðlabankanum klukkan 10. 1.6.2016 09:06 Vextir Seðlabankans óbreyttir Verða áfram 5,75 prósent. 1.6.2016 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56
ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26
Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49
Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59
Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09
Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36
Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55
106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40
Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15
320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35
Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00
Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19
Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18
Brim kaupir Ögurvík Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf. 3.6.2016 15:59
Flugverð lækkar á milli ára Um 20 prósent ódýrara er nú að fljúga frá Íslandi sé miðað við sama tíma og í fyrra. 3.6.2016 11:33
Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. 3.6.2016 11:04
Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Eyri Invest Fimm tilboð bárust í hlut Landsbankans í Eyri Invest og var þeim öllum hafnað. Frestur til að skila inn tilboðum rann út á hádegi 1. Júní. Bankinn taldi tilboðin óásættanleg. 3.6.2016 10:51
IKEA innkallar kæli- og frystiskápa IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. 3.6.2016 09:44
Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar. 3.6.2016 07:00
Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. 2.6.2016 23:14
Nýtt haftafrumvarp lagt fram á þingi Megintilgangur frumvarpsins að lögfesta úrræði fyrir Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. 2.6.2016 20:56
Bráðabirgðayfirlit frá Seðlabanka sýnir hagstæðan viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi Seðlabanki Íslands sendi frá sér bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð fyrir skemmstu. 2.6.2016 19:07
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2.6.2016 16:49
Endurheimtur ríkisins vegna bankahrunsins 76 milljarðar umfram kostnað Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson lögðu mat á kostnað ríkissjóðs af bankahruninu. 2.6.2016 15:14
Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. 2.6.2016 14:35
Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári. 2.6.2016 12:30
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2.6.2016 10:33
Bein útsending: Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka fyrir árin 2016-2018 Spáin verður kynnt í Silfurbergi. 2.6.2016 08:00
Síldarvinnslan ræðst í stórátak í öryggismálum fyrirtækisins Innleiðing á nýju öryggiskerfi stendur yfir hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. 2.6.2016 07:00
Vinna við frumvarp gegn fjármagnsinnflæði tefst "Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. 2.6.2016 07:00
CCP ætlar að efla samstarfið við íslenska háskólasamfélagið CCP hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra á Íslandi, en forstjórinn er að flytjast til Lundúna. Nýi framkvæmdastjórinn segir mikla uppbyggingu fram undan á Íslandi og vill gott samstarf við háskólasamfélagið. 2.6.2016 07:00
Nútíð gegn fortíð Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru. 1.6.2016 11:00
Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1.6.2016 11:00
Lífeyrissjóðir kjósi með fótunum Stjórnendur lífeyrissjóða og fulltrúarnir sem þeir velja til stjórnarstarfa í skráðum félögum hafa það vandasama hlutverk að gæta og ávaxta fjármuni sjóðsfélaga, sem hér á landi hafa nær engin áhrif á fjárfestingastefnu sjóðanna. 1.6.2016 10:00
Máttu ekki bjóða upp á félagslegt húsnæði Sala Íbúðalánasjóðs á Kletti er talin jákvæð fyrir afkomu sjóðsins. Áhrifin á leigumarkaðinn eru hins vegar óljós. Stjórnendur sjóðsins segja Eftirlitsstofnun EFTA hafa lagst gegn því að eignirnar væru nýttar sem félagslegt húsn 1.6.2016 10:00
Forseti ESA: Nauðsynlegt að stefna Íslandi vegna Icesave Sven Erik Svedman, forseti ESA, segir Íslendinga þurfa að gera meira til að vinna á innleiðingarhalla vegna EES tilskipana. 1.6.2016 09:30
Vextir Seðlabankans óbreyttir Nefndin fer yfir málin á fundi í Seðlabankanum klukkan 10. 1.6.2016 09:06