Fleiri fréttir

Brim kaupir Ögurvík

Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf.

IKEA innkallar kæli- og frystiskápa

IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði.

Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar

Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar.

Nútíð gegn fortíð

Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru.

Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum

Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar.

Lífeyrissjóðir kjósi með fótunum

Stjórnendur lífeyrissjóða og fulltrúarnir sem þeir velja til stjórnarstarfa í skráðum félögum hafa það vandasama hlutverk að gæta og ávaxta fjármuni sjóðsfélaga, sem hér á landi hafa nær engin áhrif á fjárfestingastefnu sjóðanna.

Máttu ekki bjóða upp á félagslegt húsnæði

Sala Íbúðalánasjóðs á Kletti er talin jákvæð fyrir afkomu sjóðsins. Áhrifin á leigumarkaðinn eru hins vegar óljós. Stjórnendur sjóðsins segja Eftirlitsstofnun EFTA hafa lagst gegn því að eignirnar væru nýttar sem félagslegt húsn

Sjá næstu 50 fréttir