Fleiri fréttir

Mjólka lokar og fer undir þak KS og MS

Búið er að segja upp starfsfólki Mjólku en starfsemi fyrirtækisins flytur á Sauðárkrók og í Búðardal. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að um hagræðingu hjá Kaupfélagi Skagfirðinga sé að ræða.

Lífeyrissjóðirnir geti ekki sameiginlega keypt Arion banka

Bjarni Benediktsson segir ekki hægt að sætta sig við að hópur lífeyrissjóða ætli sér að eiga rúmlega 40 prósent af öllum skráðum hlutabréfum og ætli sér einnig að vera ráðandi hluthafi í stórum fjármálafyrirtækjum.

Ný stjórn FKA kosin

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu var haldinn í gær. Þar var fjör og fræðsla og hefðbundin aðalfundarstörf en rúmlega 70 konur mættu á fundinn í Iðnó.

Atlaga að eigum í skattaskjólum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um aðgerðir gegn skattsvikum. Bjarni vonast til að geta talað fyrir því á allra næstu dögum.

Von á fleiri skráningum á First North á árinu

Í gær voru hlutabréf í Iceland Seafoods tekin til viðskipta á First North Iceland. Þetta er fyrsta skráningin á First North markað síðan árið 2011. Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, segist eiga von á fleiri skráningum á First North á árinu.

Tuttugu milljarða viðsnúningur hjá Eyri Invest

Fjárfestingarfyrirtækið Eyrir Invest hagnaðist um 112,2 milljónir evra, 15,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Árið 2014 tapaði félagið hins vegar 33,7 milljónum evra, 4,7 milljörðum íslenskra króna.

„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“

Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003.

Er velkomið að reyna

Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar.

Einkavæðing án umræðu

Félag í eigu reykvíska fasteignarisans Gamma hefur náð samkomulagi um kaup á leigufélaginu Kletti af Íbúðalánasjóði. Klettur var stofnað utan um 450 leiguíbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, en samkvæmt fregnum greiddi Gamma rétt ríflega 10 milljarða króna fyrir félagið.

Segir stjórn Frjálsa taka framboði fálega

Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur býður sig fram á móti sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Gagnrýnir viðtökur við framboðinu hjá stjórninni. Hvetur fólk til að láta sig lífeyrissjóðina varða.

Costco opnar í nóvember

„Það ánægjulega í þessu öllu saman er að almenningur sér fram á lækkun á vöruverði,“ segir bæjarstjóri Garðabæjar.

Sjá næstu 50 fréttir