Fleiri fréttir Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9.7.2016 22:22 Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. 9.7.2016 13:00 Fólk geti kynnt sér hugleiðslu á einfaldan máta FLOW býður upp á aðgengilegt efni tengt hugleiðslu og vellíðan. 9.7.2016 13:00 Nýta blóðflögur til næringar fyrir stofnfrumur Markmiðið er að vara Platome líftækni verði komin á markað á næsta ári. 9.7.2016 13:00 Hugmyndin kom uppi á jökli Ragnhildur og Júlíus eru hjón sem hefur alltaf dreymt um að stofna fyrirtæki saman. 9.7.2016 07:00 Auðveldar samskipti fyrir einkaþjálfara Teymið á bak við Strivo á það sameiginlegt að hafa áhuga á heilsu og líkamsrækt. 9.7.2016 07:00 Airbnb fyrir glósur Noted byggir á hugmyndinni að mikill vilji sé fyrir góðum glósum. 9.7.2016 07:00 Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af Verzlingum Stefnt er að framleiðslu á Moon Chocolate í ágúst. 9.7.2016 07:00 MS þyrfti að hækka vöruverð um tvö prósent "Öll svona áföll þýða það náttúrulega að höggið lendir fyrr eða síðar á annað hvort bændum eða neytendum. Fyrirtækið er núllstillt þar á milli,” segir Egill. 8.7.2016 18:44 Segir háskalega fáar þotur rúmast á varaflugvöllum Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háskalegt ástand geta skapast verði flughlöð ekki stækkuð á varaflugvöllum. 8.7.2016 17:00 Styttist í gegnumslag undir Húsavíkurhöfða Borun jarðganga undir Húsavíkurhöfða skotgengur samhliða stækkun Húsavíkurhafnar. 8.7.2016 14:56 Sögunni endalausu lokið: H&M nú þegar með mikla markaðshlutdeild Eftir áralangar vangaveltur og fréttaflutning er H&M á leið til landsins. 8.7.2016 14:22 Íslenskir fjárfestar selja Invent Farma með miklum hagnaði Íslendingar eru búnir að selja spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma til erlendra fjárfestingasjóða. 8.7.2016 12:44 Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu Flugvöllurinn var á dögunum valinn besti flugvöllur Evrópu í flokki flugvalla með færri farþega en 5 milljónir. 8.7.2016 12:03 Íslendingar farnir að þjappa sér meira saman Fjöldi Íslendinga sem býr í hverri íbúð hefur farið fjölgandi frá árinu 2010. 8.7.2016 11:17 Einnig stefnt að opnun H&M í Kringlunni Ef allt gengur eftir mun H&M einnig opna í Kringlunni 8.7.2016 09:34 Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8.7.2016 09:24 H&M kemur í Smáralind og Hafnartorg Leigusamningar undirritaðir í dag. 8.7.2016 07:50 Mjólkursamsalan áfrýjar ákvörðun Samkeppniseftirlitsins MS telur að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins byggi á rangri túlkun á samspili samkeppnislaga og búvörulaga. 7.7.2016 16:53 Ólafur í KÚ hyggst stefna MS: Krefst mörg hundruð milljóna í bætur Ólafur fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins og segir ljóst að draga þurfi stjórnendur MS til ábyrgðar. 7.7.2016 14:31 Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7.7.2016 14:05 Um 30% fleiri seinkanir hjá flugfélögunum í júní Verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra höfðu mikil áhrif á stundvísi flugfélaga í júní. 7.7.2016 13:47 MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7.7.2016 13:40 Kjartani Bjarna falið að rannsaka einkavæðingu Búnaðarbankans Stefnt er að því að rannsókninni ljúki fyrir árslok. 7.7.2016 10:58 Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7.7.2016 07:00 34 prósentum fleiri farþegar Íslensku flugfélögin WOW air og Icelandair hafa flutt rúmlega tvær milljónir farþega í millilandaflugi á fyrri helmingi ársins 2016. 7.7.2016 07:00 Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6.7.2016 12:29 Stóru og meðalstóru fyrirtækin eflast frekar Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. 6.7.2016 11:00 Formaður KSÍ: Ísland hætti að vera ódýr fótboltamarkaður Vonir standa til þess að íslenskir fótboltamenn verði verðmætari eftir árangur landsliðsins á EM. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vill að íslensk félög njóti árangursins enn frekar. 6.7.2016 11:00 Útlendingar greiða skatt af 75% tekna Sérfræðingar sem koma hingað til lands til starfa greiða einungis skatt af 75 prósentum tekna. Forstjóri CCP segir þetta mikið framfaraspor. Mikil samkeppni sé um sérfræðinga. Atvinnulífið þurfi á þeim að halda, eins og landsliðið okk 6.7.2016 11:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6.7.2016 09:30 Ævintýri enn gerast og geta gerst víðar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur sigrað heiminn. Íslensku áhorfendurnir hafa líka verið óborganlegir og til fullkomins sóma. 6.7.2016 09:00 Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5.7.2016 21:22 Sigríður lætur af störfum framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika Sigríði Benediktsdóttur hefur boðist starf hjá Yale-háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún mun sinna rannsóknum og kennslu. 5.7.2016 17:09 Hundrað og fimmtíu leiguíbúðir byggðar á næstu fjórum árum Hafnarfjarðarbær og ASÍ hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu 150 leiguíbúða í Hafnarfirði. 5.7.2016 16:16 Tæplega áttatíu prósent meiri viðskipti Heildarviðskipti með hlutabréf fyrstu sex mánuði ársins í Kauphöll Íslands námu 289,6 milljörðum króna. 5.7.2016 11:56 Mikil hækkun launa og kaupmáttar Kaupmáttur launavísitölu er nú hærri en nokkurn tíma áður. 5.7.2016 09:40 Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót . 4.7.2016 20:30 Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2.7.2016 22:28 Lífeyrissjóðsfé hleypt úr höftum: Fá að fjárfesta fyrir minnst 13 milljarða á mánuði erlendis Seðlabankinn hyggst leyfa lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir minnst 40 milljarða króna erlendis næstu þrjá mánuði. 1.7.2016 16:17 Bílasala jókst um 38 prósent á fyrri hluta ársins Bílasölur keyptu tæplega helming nýrra bíla hér á landi. 1.7.2016 14:48 Leiðrétting: Tekjur Sigurðar G. voru stórlega ýktar Meinlega villu var að finna í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 1.7.2016 14:14 Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 1.7.2016 11:40 Tekjur Íslendinga: Laun Lars sjöfalt hærri en Freys Fitnesskappinn Sigurkarl Aðalsteinsson er tekjuhæstur íþróttamanna og þjálfara á lista Frjálsrar verslunar. 1.7.2016 11:09 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1.7.2016 10:29 Sjá næstu 50 fréttir
Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9.7.2016 22:22
Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. 9.7.2016 13:00
Fólk geti kynnt sér hugleiðslu á einfaldan máta FLOW býður upp á aðgengilegt efni tengt hugleiðslu og vellíðan. 9.7.2016 13:00
Nýta blóðflögur til næringar fyrir stofnfrumur Markmiðið er að vara Platome líftækni verði komin á markað á næsta ári. 9.7.2016 13:00
Hugmyndin kom uppi á jökli Ragnhildur og Júlíus eru hjón sem hefur alltaf dreymt um að stofna fyrirtæki saman. 9.7.2016 07:00
Auðveldar samskipti fyrir einkaþjálfara Teymið á bak við Strivo á það sameiginlegt að hafa áhuga á heilsu og líkamsrækt. 9.7.2016 07:00
Hágæða gjafasúkkulaði og konfekt framleitt af Verzlingum Stefnt er að framleiðslu á Moon Chocolate í ágúst. 9.7.2016 07:00
MS þyrfti að hækka vöruverð um tvö prósent "Öll svona áföll þýða það náttúrulega að höggið lendir fyrr eða síðar á annað hvort bændum eða neytendum. Fyrirtækið er núllstillt þar á milli,” segir Egill. 8.7.2016 18:44
Segir háskalega fáar þotur rúmast á varaflugvöllum Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háskalegt ástand geta skapast verði flughlöð ekki stækkuð á varaflugvöllum. 8.7.2016 17:00
Styttist í gegnumslag undir Húsavíkurhöfða Borun jarðganga undir Húsavíkurhöfða skotgengur samhliða stækkun Húsavíkurhafnar. 8.7.2016 14:56
Sögunni endalausu lokið: H&M nú þegar með mikla markaðshlutdeild Eftir áralangar vangaveltur og fréttaflutning er H&M á leið til landsins. 8.7.2016 14:22
Íslenskir fjárfestar selja Invent Farma með miklum hagnaði Íslendingar eru búnir að selja spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma til erlendra fjárfestingasjóða. 8.7.2016 12:44
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu Flugvöllurinn var á dögunum valinn besti flugvöllur Evrópu í flokki flugvalla með færri farþega en 5 milljónir. 8.7.2016 12:03
Íslendingar farnir að þjappa sér meira saman Fjöldi Íslendinga sem býr í hverri íbúð hefur farið fjölgandi frá árinu 2010. 8.7.2016 11:17
Einnig stefnt að opnun H&M í Kringlunni Ef allt gengur eftir mun H&M einnig opna í Kringlunni 8.7.2016 09:34
Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8.7.2016 09:24
Mjólkursamsalan áfrýjar ákvörðun Samkeppniseftirlitsins MS telur að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins byggi á rangri túlkun á samspili samkeppnislaga og búvörulaga. 7.7.2016 16:53
Ólafur í KÚ hyggst stefna MS: Krefst mörg hundruð milljóna í bætur Ólafur fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins og segir ljóst að draga þurfi stjórnendur MS til ábyrgðar. 7.7.2016 14:31
Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7.7.2016 14:05
Um 30% fleiri seinkanir hjá flugfélögunum í júní Verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra höfðu mikil áhrif á stundvísi flugfélaga í júní. 7.7.2016 13:47
MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7.7.2016 13:40
Kjartani Bjarna falið að rannsaka einkavæðingu Búnaðarbankans Stefnt er að því að rannsókninni ljúki fyrir árslok. 7.7.2016 10:58
Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7.7.2016 07:00
34 prósentum fleiri farþegar Íslensku flugfélögin WOW air og Icelandair hafa flutt rúmlega tvær milljónir farþega í millilandaflugi á fyrri helmingi ársins 2016. 7.7.2016 07:00
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6.7.2016 12:29
Stóru og meðalstóru fyrirtækin eflast frekar Velta tæknifyrirtækja í Sjávarklasanum jókst um 12 prósent á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. 6.7.2016 11:00
Formaður KSÍ: Ísland hætti að vera ódýr fótboltamarkaður Vonir standa til þess að íslenskir fótboltamenn verði verðmætari eftir árangur landsliðsins á EM. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vill að íslensk félög njóti árangursins enn frekar. 6.7.2016 11:00
Útlendingar greiða skatt af 75% tekna Sérfræðingar sem koma hingað til lands til starfa greiða einungis skatt af 75 prósentum tekna. Forstjóri CCP segir þetta mikið framfaraspor. Mikil samkeppni sé um sérfræðinga. Atvinnulífið þurfi á þeim að halda, eins og landsliðið okk 6.7.2016 11:00
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6.7.2016 09:30
Ævintýri enn gerast og geta gerst víðar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur sigrað heiminn. Íslensku áhorfendurnir hafa líka verið óborganlegir og til fullkomins sóma. 6.7.2016 09:00
Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5.7.2016 21:22
Sigríður lætur af störfum framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika Sigríði Benediktsdóttur hefur boðist starf hjá Yale-háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún mun sinna rannsóknum og kennslu. 5.7.2016 17:09
Hundrað og fimmtíu leiguíbúðir byggðar á næstu fjórum árum Hafnarfjarðarbær og ASÍ hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu 150 leiguíbúða í Hafnarfirði. 5.7.2016 16:16
Tæplega áttatíu prósent meiri viðskipti Heildarviðskipti með hlutabréf fyrstu sex mánuði ársins í Kauphöll Íslands námu 289,6 milljörðum króna. 5.7.2016 11:56
Mikil hækkun launa og kaupmáttar Kaupmáttur launavísitölu er nú hærri en nokkurn tíma áður. 5.7.2016 09:40
Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót . 4.7.2016 20:30
Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2.7.2016 22:28
Lífeyrissjóðsfé hleypt úr höftum: Fá að fjárfesta fyrir minnst 13 milljarða á mánuði erlendis Seðlabankinn hyggst leyfa lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir minnst 40 milljarða króna erlendis næstu þrjá mánuði. 1.7.2016 16:17
Bílasala jókst um 38 prósent á fyrri hluta ársins Bílasölur keyptu tæplega helming nýrra bíla hér á landi. 1.7.2016 14:48
Leiðrétting: Tekjur Sigurðar G. voru stórlega ýktar Meinlega villu var að finna í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 1.7.2016 14:14
Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 1.7.2016 11:40
Tekjur Íslendinga: Laun Lars sjöfalt hærri en Freys Fitnesskappinn Sigurkarl Aðalsteinsson er tekjuhæstur íþróttamanna og þjálfara á lista Frjálsrar verslunar. 1.7.2016 11:09
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1.7.2016 10:29