Fleiri fréttir

MS þyrfti að hækka vöruverð um tvö prósent

"Öll svona áföll þýða það náttúrulega að höggið lendir fyrr eða síðar á annað hvort bændum eða neytendum. Fyrirtækið er núllstillt þar á milli,” segir Egill.

Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins

Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt.

34 prósentum fleiri farþegar

Íslensku flugfélögin WOW air og Icelandair hafa flutt rúmlega tvær milljónir farþega í millilandaflugi á fyrri helmingi ársins 2016.

Útlendingar greiða skatt af 75% tekna

Sérfræðingar sem koma hingað til lands til starfa greiða einungis skatt af 75 prósentum tekna. Forstjóri CCP segir þetta mikið framfaraspor. Mikil samkeppni sé um sérfræðinga. Atvinnulífið þurfi á þeim að halda, eins og landsliðið okk

Rottur og sökkvandi skip

Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Sjá næstu 50 fréttir