Fleiri fréttir Samtök atvinnulífsins leggja til frjálsa gjaldtöku á ferðamannastöðum Markmið gjaldtökunnar væri að hámarka arð af auðlindum og stýra ágangi á þær. Gjaldtaka er betri lausn en náttúrupassi eða komugjald að mati SA. 7.9.2016 07:00 Google, Facebook og fleiri tæknirisar í Hörpu á föstudag Facebook at Work, internetvæðing hlutanna hjá Google og sýndarveruleiki RVX í Hollywood-myndum er meðal þess sem fyrirlesarar veita innsýn í á Haustráðstefnu Advania. 6.9.2016 16:30 Fyrirtæki of upptekin við að gera ekki mistök Vatnaskil urðu í rekstri fyrirtækja eftir efnahagshrunið 2008. 6.9.2016 15:34 Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði SÍA, Birtingahúsið og MediaCom telja að ákvörðun um að taka RÚV af auglýsingamarkaði muni skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda. 6.9.2016 13:08 Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6.9.2016 11:46 Vilja lækka fyrsta skattþrepið verulega Sjálfstæð verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu leggur meðal annars til að hætt verði samsköttun hjóna, að það verði tvö skattþrep 25 prósent og 43 prósent. 6.9.2016 11:00 Af karakter 6.9.2016 10:00 Moody's hækkar lánshæfismat OR og Landsvirkjunar Báðar hækkanirnar koma í kjölfar þess að lánshæfismat ríkissjóðs var hækkað um mánaðamótin. 6.9.2016 07:30 Frumvarpið brjóti gegn friðhelgi einkalífs Forsvarsmenn Kauphallar Íslands eru uggandi yfir heimildum Seðlabanka Íslands til upplýsingaöflunar um gjaldeyrisviðskipti í nýju frumvarpi fjármálaráðherra um gjaldeyrismál. 6.9.2016 07:00 Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. 5.9.2016 16:03 Séríslensk emoji fyrir „fössara“, „Dabba kóng“ og „þetta reddast“ Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur hannað fyrstu séríslensku myndtáknin. 5.9.2016 15:23 Tap af rekstri Icelandair hótela 28 milljón króna tap varð af rekstri Icelandair hótelanna á síðasta ári samanborið við 107 milljón króna hagnað árið áður. 5.9.2016 13:27 Jón Tetzchner kaupir hús á Ísafirði undir ostagerð Leigir húsið til Örnu sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum. 5.9.2016 13:10 Tap Kjarnans tvöfaldast Vefmiðillinn Kjarninn tapaði 16,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 8,3 milljónir króna árið á undan. 5.9.2016 12:28 Frystar hvalaafurðir Hvals hf metnar á 3,6 milljarða Afkoman 752 milljónum lakari en árið á undan 4.9.2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4.9.2016 14:46 Bolvíkingar tíndu tvö tonn af bláberjum Í haust mun mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna setja á markað grískt bláberjahaustjógúrt úr íslenskum aðalbláberjum sem heimamenn tíndu í sumar. 3.9.2016 07:00 Prófessor í hagfræði segir álit matsfyrirtækjanna skipta enn máli Moody's hefur hækkað lánshæfismat Íslands um tvö þrep. Búast við áframhaldandi hagvexti og lækkun skulda ríkissjóðs. Prófessor í hagfræði segir álit lánshæfismatsfyrirtækjanna enn skipta miklu máli. 3.9.2016 07:00 Skrifa undir samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar Sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði, Vogar og Garður og Fluglestin-þróunarfélag hafa undirritað samstarfssamning. 2.9.2016 12:49 Eimskip stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni fyrir tuttugu árum en það fimmta stærsta í dag Stoðtækjafyrirtækið Össur er stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni í dag samkvæmt samantekt Íslandsbanka en bankinn hefur tekið saman upplýsingar um fimm stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni árin 1996, 2006 og svo í dag, 2016. 2.9.2016 11:34 Áætlun um afnám hafta úrslitavaldurinn í hærra lánshæfi Ásgeir Jónsson segir að hægt sé að setja samasem merki á milli hærra lánshæfis og góðæris. 2.9.2016 11:17 Sylvía Rut ráðin ritstýra Pressunnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir, ritstýra Bleikt.is, hefur verið ráðin ritstýra vefmiðilsins Pressunnar. 2.9.2016 11:11 Hlutabréf rjúka upp í Kauphöllinni Lánshæfismat ríkisins var hækkað í gær. 2.9.2016 10:06 Moody´s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands í A-flokk Fór upp um tvö þrep en fjármálaráðuneytið segir svo mikla hækkun sjaldgæfa. 1.9.2016 21:09 Kornrækt til brauð- og ölgerðar eykst með nýrri þurrkunarstöð Sérhæfð kornþurrkunarstöð á Þorvaldseyri eykur matvælaöryggi í kornbúskap. 1.9.2016 19:45 Ísafjarðarbær semur við Vodafone Vodafone mun sjá um fjarskiptaþjónustu Ísafjarðarbæjar næstu þrjú árin. 1.9.2016 15:34 Ásta nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskólans Ásta Möller hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri starfsmannamála Háskóla Íslands. 1.9.2016 15:03 Lauf Forks sigursælir á Eurobike Íslenska sprotafyrirtækið Lauf Forks vann til verðlauna á Eurobike-hjólasýningunni í Þýskalandi í gær. Ákveðinn gæðastimpill fyrir vöruna og fyrirtækið. 1.9.2016 13:29 Kaupþing svarar fyrir sig vegna bónusgreiðslna Eignarhaldsfélagið Kaupþing birti tilkynningu á vef sínum í morgun vegna bónusgreiðslna til starfsmanna sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins á þriðjudagskvöld. 1.9.2016 13:18 Sala lúxusbíla eins og 2006 Fjörutíu og átta prósent aukning hefur orðið á sölu lúxusbíla það sem af er ári. Sala lúxusbíla er eins og á milli áranna 2006 og 2007 að sögn markaðsstjóra BL. 1.9.2016 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Samtök atvinnulífsins leggja til frjálsa gjaldtöku á ferðamannastöðum Markmið gjaldtökunnar væri að hámarka arð af auðlindum og stýra ágangi á þær. Gjaldtaka er betri lausn en náttúrupassi eða komugjald að mati SA. 7.9.2016 07:00
Google, Facebook og fleiri tæknirisar í Hörpu á föstudag Facebook at Work, internetvæðing hlutanna hjá Google og sýndarveruleiki RVX í Hollywood-myndum er meðal þess sem fyrirlesarar veita innsýn í á Haustráðstefnu Advania. 6.9.2016 16:30
Fyrirtæki of upptekin við að gera ekki mistök Vatnaskil urðu í rekstri fyrirtækja eftir efnahagshrunið 2008. 6.9.2016 15:34
Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði SÍA, Birtingahúsið og MediaCom telja að ákvörðun um að taka RÚV af auglýsingamarkaði muni skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda. 6.9.2016 13:08
Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar. 6.9.2016 11:46
Vilja lækka fyrsta skattþrepið verulega Sjálfstæð verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu leggur meðal annars til að hætt verði samsköttun hjóna, að það verði tvö skattþrep 25 prósent og 43 prósent. 6.9.2016 11:00
Moody's hækkar lánshæfismat OR og Landsvirkjunar Báðar hækkanirnar koma í kjölfar þess að lánshæfismat ríkissjóðs var hækkað um mánaðamótin. 6.9.2016 07:30
Frumvarpið brjóti gegn friðhelgi einkalífs Forsvarsmenn Kauphallar Íslands eru uggandi yfir heimildum Seðlabanka Íslands til upplýsingaöflunar um gjaldeyrisviðskipti í nýju frumvarpi fjármálaráðherra um gjaldeyrismál. 6.9.2016 07:00
Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. 5.9.2016 16:03
Séríslensk emoji fyrir „fössara“, „Dabba kóng“ og „þetta reddast“ Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur hannað fyrstu séríslensku myndtáknin. 5.9.2016 15:23
Tap af rekstri Icelandair hótela 28 milljón króna tap varð af rekstri Icelandair hótelanna á síðasta ári samanborið við 107 milljón króna hagnað árið áður. 5.9.2016 13:27
Jón Tetzchner kaupir hús á Ísafirði undir ostagerð Leigir húsið til Örnu sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum. 5.9.2016 13:10
Tap Kjarnans tvöfaldast Vefmiðillinn Kjarninn tapaði 16,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 8,3 milljónir króna árið á undan. 5.9.2016 12:28
Frystar hvalaafurðir Hvals hf metnar á 3,6 milljarða Afkoman 752 milljónum lakari en árið á undan 4.9.2016 19:30
Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4.9.2016 14:46
Bolvíkingar tíndu tvö tonn af bláberjum Í haust mun mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna setja á markað grískt bláberjahaustjógúrt úr íslenskum aðalbláberjum sem heimamenn tíndu í sumar. 3.9.2016 07:00
Prófessor í hagfræði segir álit matsfyrirtækjanna skipta enn máli Moody's hefur hækkað lánshæfismat Íslands um tvö þrep. Búast við áframhaldandi hagvexti og lækkun skulda ríkissjóðs. Prófessor í hagfræði segir álit lánshæfismatsfyrirtækjanna enn skipta miklu máli. 3.9.2016 07:00
Skrifa undir samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar Sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði, Vogar og Garður og Fluglestin-þróunarfélag hafa undirritað samstarfssamning. 2.9.2016 12:49
Eimskip stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni fyrir tuttugu árum en það fimmta stærsta í dag Stoðtækjafyrirtækið Össur er stærsta fyrirtækið í Kauphöllinni í dag samkvæmt samantekt Íslandsbanka en bankinn hefur tekið saman upplýsingar um fimm stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni árin 1996, 2006 og svo í dag, 2016. 2.9.2016 11:34
Áætlun um afnám hafta úrslitavaldurinn í hærra lánshæfi Ásgeir Jónsson segir að hægt sé að setja samasem merki á milli hærra lánshæfis og góðæris. 2.9.2016 11:17
Sylvía Rut ráðin ritstýra Pressunnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir, ritstýra Bleikt.is, hefur verið ráðin ritstýra vefmiðilsins Pressunnar. 2.9.2016 11:11
Moody´s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands í A-flokk Fór upp um tvö þrep en fjármálaráðuneytið segir svo mikla hækkun sjaldgæfa. 1.9.2016 21:09
Kornrækt til brauð- og ölgerðar eykst með nýrri þurrkunarstöð Sérhæfð kornþurrkunarstöð á Þorvaldseyri eykur matvælaöryggi í kornbúskap. 1.9.2016 19:45
Ísafjarðarbær semur við Vodafone Vodafone mun sjá um fjarskiptaþjónustu Ísafjarðarbæjar næstu þrjú árin. 1.9.2016 15:34
Ásta nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskólans Ásta Möller hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri starfsmannamála Háskóla Íslands. 1.9.2016 15:03
Lauf Forks sigursælir á Eurobike Íslenska sprotafyrirtækið Lauf Forks vann til verðlauna á Eurobike-hjólasýningunni í Þýskalandi í gær. Ákveðinn gæðastimpill fyrir vöruna og fyrirtækið. 1.9.2016 13:29
Kaupþing svarar fyrir sig vegna bónusgreiðslna Eignarhaldsfélagið Kaupþing birti tilkynningu á vef sínum í morgun vegna bónusgreiðslna til starfsmanna sem samþykktar voru á aðalfundi félagsins á þriðjudagskvöld. 1.9.2016 13:18
Sala lúxusbíla eins og 2006 Fjörutíu og átta prósent aukning hefur orðið á sölu lúxusbíla það sem af er ári. Sala lúxusbíla er eins og á milli áranna 2006 og 2007 að sögn markaðsstjóra BL. 1.9.2016 05:00