Fleiri fréttir

Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði

SÍA, Birtingahúsið og MediaCom telja að ákvörðun um að taka RÚV af auglýsingamarkaði muni skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda.

Aurláki þarf að greiða Milestone tæpan milljarð

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Aurláka ehf. til þess að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna. Aurláki er félag í eigu Karls Wernerssonar en Milestone var á sínum tíma í eigu hans og bróður hans Steingríms Wernerssonar.

Vilja lækka fyrsta skattþrepið verulega

Sjálfstæð verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu leggur meðal annars til að hætt verði samsköttun hjóna, að það verði tvö skattþrep 25 prósent og 43 prósent.

Frumvarpið brjóti gegn friðhelgi einkalífs

Forsvarsmenn Kauphallar Íslands eru uggandi yfir heimildum Seðlabanka Íslands til upplýsingaöflunar um gjaldeyrisviðskipti í nýju frumvarpi fjármálaráðherra um gjaldeyrismál.

Tap af rekstri Icelandair hótela

28 milljón króna tap varð af rekstri Icelandair hótelanna á síðasta ári samanborið við 107 milljón króna hagnað árið áður.

Tap Kjarnans tvöfaldast

Vefmiðillinn Kjarninn tapaði 16,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 8,3 milljónir króna árið á undan.

Bolvíkingar tíndu tvö tonn af bláberjum

Í haust mun mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna setja á markað grískt bláberjahaustjógúrt úr íslenskum aðalbláberjum sem heimamenn tíndu í sumar.

Lauf Forks sigursælir á Eurobike

Íslenska sprotafyrirtækið Lauf Forks vann til verðlauna á Eurobike-hjólasýningunni í Þýskalandi í gær. Ákveðinn gæðastimpill fyrir vöruna og fyrirtækið.

Sala lúxusbíla eins og 2006

Fjörutíu og átta prósent aukning hefur orðið á sölu lúxusbíla það sem af er ári. Sala lúxusbíla er eins og á milli áranna 2006 og 2007 að sögn markaðsstjóra BL.

Sjá næstu 50 fréttir