Fleiri fréttir

Þrír stjórnarmenn hverfa á braut

„Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins.

Segir ávinning af sæstreng vega þyngra en hækkanir til heimila

Raforkuverð innanlands mun óhjákvæmilega hækka með lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Skotlands. Hins vegar getur Alþingi takmarkað slíkar verðhækkanir til íslenskra heimila með lögum. Þetta er mat dansks hagfræðings sem gerði úttekt á íslenska raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun.

Illa skipulagður raforkumarkaður og verð til heimila of lágt

Raforkuverð sem íslensk heimili greiða er með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndunum. Danskir hagfræðingar sem unnu úttekt á raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun telja að það þurfi að endurskipuleggja raforkumarkaðinn, auka verðmætasköpun og hækka verða á rafmagni innanlands.

„Plan“ Orkuveitunnar gekk upp

Aðgerðaráætlun Orkuveitu Reykjavíkur frá 2011 skilaði um tíu milljarða betri sjóðstöðu en reiknað var með.

Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair

Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri.

Helga Lára til Attentus

Helga Lára Haarde hefur verið ráðin í starf sérfræðings hjá Attentus - mannauði og ráðgjöf.

Vilja velja eigin lífeyrissjóði

Mikill meirihluti svarenda í nýrri könnun vill geta valið stjórn síns lífeyrissjóðs í kosningu og hafa val um í hvaða lífeyrissjóð viðkomandi borgar. Samtök um betri lífeyrissjóði segja tíma til kominn á breytingar.

Endurkoma Nokia

Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum.

Vigdís Hauks og Kjartan Gunnars mættu á ráðstefnu um hrunið og endurreisnina

Það var margt um manninn á ráðstefnu sem haldin var í hátíðarsal Háskóla Íslands á miðvikudag og fjallaði um helstu eftirmál bankahrunsins – endurreisn fjármálakerfisins, beitingu fjármagnshafta og uppgjörið við kröfuhafa gömlu bankanna. Tilefni ráðstefnunnar var útgáfa bókarinnar The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World's Smallest Currency Area eftir þá Ásgeir Jónsson, dósent og forseta hagfræðideildar HÍ, og Hersi Sigurgeirsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ.

Tommi komst ekki í stjórn Icelandair

Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, hlaut ekki brautargengi í kosningu til stjórnarsetu í Icelandair Group.

Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara

Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú

Erlendar vefsíður selja 66°Norður mjög ódýrt

Íslenskir neytendur geta mátað úlpur frá útivistarmerkinu 66°Norður í verslunum hérlendis en keypt sömu vöru mun ódýrari af þýskri vefverslun. Formaður Neytendasamtakanna segir um óútskýrðan verðmun að ræða.

MedEye inn á sjúkrahús

Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra

Ástæða til að hafa áhyggjur af gengislánum á ný

Dósent í hagfræði segir talsverða áhættu fylgja því að opna á gengislán fyrir þá sem standast greiðslumat en segir erfitt að viðhalda fortakslausu banni á slík lán vegna sjónarmiða um samningsfrelsi. Hann segir að hægt sé að halda áhættunni í skefjum ef Seðlabankinn og önnur stjórnvöld grípa inn í.

Helgi endurkjörinn formaður Samorku

Helgi Jó­hann­es­son, for­stjóri Norður­orku, var í dag endurkjör­inn formaður Samorku til tveggja ára á aðal­fundi sam­tak­anna.

Brandenburg með flestar tilnefningar til Lúðursins

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, þriðja árið í röð eða alls sextán. Pipar/TBWA hlaut tíu tilnefningar, ENNEMM átta og Íslenska auglýsingastofan sjö. Önnur fyrirtæki fengu fimm tilnefningar eða færri.

Kaffitár búið að fá tölvupósta og fleiri gögn frá Isavia

Stjórnendur Kaffitárs eru enn að kalla eftir gögnum frá Isavia um forval ríkisfyrirtækisins vegna útleigu á veitingarými í Leifsstöð sem lauk í september 2014. Isavia afhenti fyrirtækinu í janúar tölvupóstssamskipti, fundargerðir, samninga og önnur gögn sem tengjast samkeppninni um pláss í flugstöðinni og telja stjórnendur Isavia að búið að sé að afhenda öll gögn málsins. Kaffitár hefur þrátt fyrir það óskað eftir enn frekari gögnum.

Stefna stjórnvalda varðandi aflandskrónueigendur óbreytt

Ekki kemur til greina að hleypa aflandskrónueigendum úr landi ef sú aðgerð kemur í veg fyrir fullt afnám gjaldeyrishafta. Engar áherslubreytingar hafa orðið með nýrri ríkisstjórn varðandi losun hafta og uppgjör við kröfuhafa.

Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni

Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil.

Sjá næstu 50 fréttir