Ísland í dag - „Ég er ekki viss um að hann missi neinn svefn yfir þessu“

Mánudagsútgáfa af Íslandi í dag var á sínum stað. Snorri Másson fór yfir tíðindi liðinna vikna í stjórnmálunum og fékk til sín Ólaf Þ. Harðarson stjórnmálafræðing til þess að meta stöðuna í landsmálunum en einnig í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Síðar í þættinum var gengið niður Laugaveginn, sem gæti orðið lengsta göngugata í heimi ef Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar efnir loforð sín.

7311
17:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag