Endurkoma Eriksens á Parken
Það var falleg stund er Christian Eriksen snéri aftur með danska landsliðinu á Parken, 290 dögum eftir að hann fór í hjartastopp á sama velli á EM í fyrra.
Það var falleg stund er Christian Eriksen snéri aftur með danska landsliðinu á Parken, 290 dögum eftir að hann fór í hjartastopp á sama velli á EM í fyrra.