Lögregla rannsakar nú skotárás

Lögregla rannsakar nú skotárás sem varð í íbúð í Hafnarfirði í gærkvöld. Heimilisfólk var í íbúðinni en enginn slasaðist.

442
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir