Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Frakkar sjúkir í Hrúta

Hrútum hefur verið verið vel tekið í Frakklandi frá því að hún var frumsýnd þar í landi 9. desember. Nú hefur verið ákveðið að þrefalda fjölda sýningarhúsa fyrir fimmtu viku myndarinnar í sýningum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku

Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men

Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Lífið
Fréttamynd

Gunnar Hrafn er Charlie Brown

Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi.

Bíó og sjónvarp