„Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með“ Örfáir vita hver tónlistarmaðurinn Hugó er en það mun koma í ljós í samnefndri þáttaröð á Stöð 2. Herra Hnetusmjör er einn af teyminu í kringum Húgó en eitt af því sem það hugsaði mikið um var útlit og ímynd. Tónlist 6. október 2022 10:31
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. Bíó og sjónvarp 5. október 2022 17:31
Scooby-Doo persóna kemur út úr skápnum Persónan Velma Dinkley úr þáttunum um hundinn snjalla Scooby-Doo og vini hans í félaginu Ráðgátur hf. er komin út úr skápnum. Í nýrri kvikmynd um fimmmenningana verður Velma ástfangin af annarri kvenpersónu. Lífið 5. október 2022 16:31
Egill Ólafs fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd Balta Leikarinn og Stuðmaðurinn Egill Ólafsson fer með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Myndin er byggð á metsölubókinni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Ólafur og Baltasar skrifa handritið saman og Baltasar leikstýrir. Bíó og sjónvarp 5. október 2022 15:49
Tökur hefjast að nýju eftir samkomulag við fjölskylduna Framleiðendur kvikmyndarinnar Rust hafa komist að samkomulagi við dánarbú kvikmyndatökukonunnar Halynu Hutchins um að fjölskylda hennar falli frá málsókn vegna dauða hennar. Hluti samkomulagsins felur í sér að framleiðsla kvikmyndarinnar fer aftur af stað. Erlent 5. október 2022 14:59
Jennifer Lopez og Josh Duhamel í nýrri rómantískri gamanmynd Þúsundþjalasmiðurinn Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri rómantískri gamanmynd ásamt leikaranum Josh Duhamel. Bíó og sjónvarp 4. október 2022 20:01
Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Bíó og sjónvarp 4. október 2022 11:54
Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 4. október 2022 10:53
Kennir gagnkynhneigðum um slæmt gengi kvikmyndarinnar Miðasala fyrir nýju kvikmyndina Bros gekk heldur dapurlega um helgina en Billy Eichner, leikstjóri, höfundur og einn aðalleikari myndarinnar, segir það ekki við myndina sjálfa að sakast, heldur gagnkynhneigt fólk sem mætti ekki. Bíó og sjónvarp 3. október 2022 15:53
„Það er ekki hægt að kaupa ánægju með peningum“ Kvikmyndaleikstjórunum Albert Serra og Alexandre O. Philippe voru veitt heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn. Leikstjórarnir eru staddir hér á landi og veittu verðlaununum móttöku fyrir helgi í Húsi máls og menningar. Bíó og sjónvarp 3. október 2022 15:30
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 3. október 2022 13:31
Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. Lífið 3. október 2022 06:49
Ákærður fyrir fjárdrátt í tengslum við kvikmyndina Grimmd Anton Ingi Sigurðsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Grimmd, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Honum er gefið að sök að hafa ráðstafað miðasölutekjum upp á milljónir króna með ólögmætum hætti. Innlent 2. október 2022 10:10
Hildur Guðnadóttir eigi möguleika á að slá met hljóti hún tilnefningu Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir er sögð eiga möguleika á því að vera tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna á komandi hátíð. Bæði fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ og „Women Talking.“ Tónlist 30. september 2022 23:56
Boðið að gista í kofa Sanderson systra Kvikmyndin Hocus Pocus 2 mun birtast á streymisveitunni Disney+ á morgun og í tilefni þess mun Airbnb bjóða tveimur heppnum að gista í kofa sem gert er eftir kofa Sanderson systra í kvikmyndinni. Kofinn er staðsettur í Salem í Massachusetts. Bíó og sjónvarp 29. september 2022 23:11
Khloé hafnaði bónorði Tristans Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian segist hafa hafnað bónorði frá barnsföður sínum Tristan Thompson. Hún segist ekki hafa getað sagt já við spurningunni á þeim tímapunkti þar sem hún vilji vera stolt af slíkum tíðindum. Lífið 29. september 2022 15:30
RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. Bíó og sjónvarp 29. september 2022 13:31
Fjölmiðlakonan Katie Couric greindist með brjóstakrabbamein Fjölmiðlakonan Katie Couric greindi frá því í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrr í sumar. Meinið var fjarlægt og hún lauk geislameðferð fyrr í vikunni. Lífið 29. september 2022 12:31
Emily in Paris snýr aftur í desember Tökum er lokið á þriðju seríunni af Emily in Paris og snýr þátturinn aftur á Netflix þann 21. desember. Leikkonan Lily Collins, sem leikur Emily, deildi myndum af tökustað og fögrum orðum um lífsreynsluna á Instagram miðli sínum í gær. Lífið 29. september 2022 11:15
„Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. Tónlist 29. september 2022 10:30
Sviðsetur kvikmyndaupplifanir á Íslandi í jökli, sundlaug og helli Sundbíó RIFF í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur er einn að viðburðum kvikmyndahátíðarinnar sem selst alltaf upp. Nanna Gunnarsdóttir hefur undanfarin ár sviðsett viðburðinn og gert að ógleymanlegri reynslu kvikmyndaunnenda. Lífið 28. september 2022 13:00
Ströggl og skerðing en býður upp á ferðalag um heiminn Á morgun verður RIFF sett í 19. skipti en stjórnandinn og upphafsmanneskja hátíðarinnar segir að myndirnar hafi aldrei verið fjölbreyttari eða meira spennandi. Lífið 28. september 2022 10:31
Hannes Þór tryggir sér Húsið eftir Stefán Mána Framleiðslufyrirtæki Hannesar Þórs Halldórssonar hefur keypt kvikmyndaréttinn að bókinni Húsið eftir Stefán Mána. Spennusagan kom út árið 2012. Bíó og sjónvarp 28. september 2022 09:24
Rússar sniðganga Óskarinn Rússar ætla ekki að senda inn tilnefningu til bestu erlendu kvikmyndarinnar á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í mars á næsta ári. Formaður rússnesku Óskarstilnefninganefndarinnar hefur sagt af sér vegna málsins. Bíó og sjónvarp 27. september 2022 23:45
Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. Bíó og sjónvarp 27. september 2022 21:43
Gervigreind tekur við af James Earl Jones Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. Bíó og sjónvarp 26. september 2022 22:02
Herdís samdi tónlistina fyrir væntanlega stórmynd í Hollywood „Þetta er eiginlega svona röð atvika sem að leiða mann á svona stað,“ segir tónskáldið Herdís Stefánsdóttir í viðtali við Bítið í morgun. Herdís sér um tónlistina í kvikmyndinni Knock at the Cabin sem er nýjasta mynd leikstjórans M. Night Shyamalan. Hann er meðal annars þekktur fyrir stórmyndina The Sixth Sense með Bruce Willis í aðalhlutverki. Tónlist 26. september 2022 20:01
HBO birtir fyrstu stiklu Last of Us HBO birti í dag fyrstu stiklu þáttanna Last of Us. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie. Bíó og sjónvarp 26. september 2022 16:33
Sprenging við Hörpu í fyrsta sýnishorninu úr Heart of Stone Í nýju myndbandi um gerð kvikmyndarinnar Heart of Stone má sjá atriði sem tekin voru við Hallgrímskirkju, Hörpu og í íslenskri náttúru. Bíó og sjónvarp 26. september 2022 11:45
Svona tók fólk skjáskot í gamla daga Vakin var athygli á einkar athyglisverðri senu úr hversdagslífi óbreytts Kópavogsbúa í Íslandi í dag á miðvikudag, þar sem Árni Jón Árnason sagði frá ávana sínum að taka myndir af sjónvarpi sínu með hefðbundinni stafrænni myndavél til að halda utan um sjónvarpsminningarnar. Sýnd var sena úr nýrri kvikmynd, Velkominn Árni, sem hefur vakið töluverða athygli að undanförnu. Menning 26. september 2022 09:09