Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Toyota liðið kært og fært aftast

Báðir Toyota bílarnir voru færðir aftar á ráslínu eftir kærumál að lokinni tímatökunni í dag. Timo Glock náði sjötta sæti og Jarno Trulli því áttunda, en þeir ræsa af stað í 19 og 20 sæti.

Formúla 1
Fréttamynd

F1: Button og Barrichello fremstir

Bretinn Jenson Button var fljótastur allra ökumanna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Melbourne í nótt. Rubens Barrichello á samskonar Brawn bíl varð annar, en Sebastian Vettel á Red Bull þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Rosberg og Trulli fljótastir í nótt

Nico Rosberg frá Þýskalandi var 0.003 sekúndum fljótari en Jarno Trulli á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Melbourne í nótt. Rosberg á Williams hefur því verið fljótastur á öllum æfingum helgarinnar, en tímatkan er í beinni útsendingu kl. 05.45 á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Kærðu liðin fljótust á æfingum

Liðin þrjú sem voru kærð í gær á Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu náðu bestu tímum á tveimur æfingum í nótt. Nico Rosberg á Williams var með besta tíma í báðum æfingum.

Formúla 1
Fréttamynd

Kærðu liðin fá að keppa

Toyota. Brawn og Williams Toyota liðin munu öll keppa í kappakstrinum í Melbourne á sunnudaginn. Fjögur önnur lði kærðu þessi lið og vildu meina að búnaður liðanna væri ólöglegur að hluta. Dómarar FIA töldu bílanna löglega.

Formúla 1
Fréttamynd

Þrjú keppnislið kærð í Formúlu 1

Bílaframleiðandinn BMW sem keppir í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu í dag hefur lagt frram kærur á þrjú keppnislið. BMW telur að liðinn hafi túlkað reglur á rangan hátt varðandi útbúnað bílanna.

Formúla 1
Fréttamynd

FIA staðfestir afnám gullkerfis

FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða.

Formúla 1
Fréttamynd

Rifrildi um stigagjöfina vandræðalegt

Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum

Formúla 1
Fréttamynd

Heitar umræður útaf reglubreytingum

Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso og Schumacher gagnrýna gullkerfið

Michael Schumacher og Fernando Alonso eru báðir ósáttir við að búið er að breyta því hvernig ökumenn verða heimsmeistara í Formúlu 1. Sá sem vinnur flest gull verður meistari, en verði menn jafnir hvað gull varðar, þá gildir gamla stigagjöfin.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 frumsýnd í kvöld

Stöð 2 Sport sýnir fyrsta þátt ársins um Formúlu 1 í kvöld og fjallar hann um frumsýningar keppnisliða síðustu vikurnar. Rætt er við ökumenn um komandi tímabil og sýndar breytingar á bílunum.

Formúla 1
Fréttamynd

Flest gull ráða meistaratitlinum

Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Ross Brawn: Áreiðanleiki bílsins ánægjuefni

Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við.

Formúla 1
Fréttamynd

Baulað á Hamilton eftir árekstur

McLaren og Lewis Hamilton eiga ekki sjö dagana sæla á æfingum Í Barcelona. Hamilton keyrði útaf í gær og skemmdi McLaren bílinn. Liðið hefur náð slökum æfingatímum síðustu daga.

Formúla 1
Fréttamynd

Brawn að stela Formúlu 1 senunni

Jenson Button og Ross Brawn virðast ætla að stela senunni á æfingum í Barcelona í dag. Þar æfa öll Formúlu 1 liðin af kappi og Button er með sekúndu betri tíma en Felipa Massa á Ferrari.

Formúla 1
Fréttamynd

Stöð 2 Sport í hringiðu Formúlu 1

Vinna við Formúlu 1 útsendingar er í fullum gangi hjá Stöð 2 Sport og er umsjónarmaður útsendinga við störf á Barcelona brautinni á Spáni og fylgist með æfingum keppnisliða í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Góð byrjun nýs Formúlu 1 liðs

Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld var fljótastur á BMW.

Formúla 1
Fréttamynd

Torro Rosso frumsýndi í Barcleona

Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakklandi.

Formúla 1
Fréttamynd

Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir

Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni.

Formúla 1
Fréttamynd

Ross Brawn kaupir Honda

Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button.

Formúla 1
Fréttamynd

Miklar breytingar á Formúlu 1

Samtök keppnisliða lögðu í dag fram fjölda breytinga á útfærslu Formúlu 1 sem íþróttar og sem sjónvarpsefnis. Sumar breytingar hafa þegar tekið gildi, aðrar væntanlega í næstu viku og loks er fjöldi tilllagna fyrir 2010.

Formúla 1
Fréttamynd

Eldur í McLaren bíl Hamiltons

Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum.

Formúla 1
Fréttamynd

Toyota að slá toppliðin út

Timo Glock á Toyota hefur verið sprettharður síðustu daga á Jerez brautinni á Spáni, en æfingar þar eru liður í undirbúningi Formúlu 1 liða fyrir tímabilið sem hefst í lok mars.

Formúla 1