Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. Lífið 19. maí 2023 21:00
Missti tvær systur sínar og lifir nú einn dag í einu „Það er ekki gangur lífsins fyrir foreldra að missa barn og hvað þá tvö. Þetta er ótrúlega erfið lífsreynsla og að sama skapi að horfa á foreldra sína syrgja svona,“ segir íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir í viðtali í Einkalífinu. Lífið 18. maí 2023 10:25
Bein útsending: Ráðstefna fyrir þjálfara um hreyfiúrræði 60+ Ráðstefna fyrir þjálfara um hreyfiúrræði fyrir 60+ fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 12 og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Samstarf 16. maí 2023 08:50
Brjóstapúðarnir sökudólgurinn í tveggja ára veikindastríði Ung kona endurheimti heilsu sína og lífsneista eftir að hún lét fjarlægja sílíkonpúða sem höfðu gert hana fárveika í tvö ár. Nú reynir hún að vekja fólk til vitundar um brjóstapúðaveiki (e. Breast implant illness). Innlent 10. maí 2023 21:59
Getum við fengið árið 1983 aftur? Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu landsmanna er margt mjög heillandi við gamla tímann þegar kemur að heilsu okkar s.s. minni neysla, meiri hreyfing og einfaldara samfélag. Skoðun 9. maí 2023 11:30
Bað Ása um að leysa sig af og kenna rassatíma Sara Davíðsdóttir, flugfreyja og einkaþjálfari, hefur farið á kostum á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið með óvanalegum beiðnum til unnustans og hlaðvarpsstjórnandans Ásgríms Geirs Logasonar, betur þekktur sem Ási. Lífið 3. maí 2023 20:00
Rakel Orra segir litlu brjóstin hafa verið lykilinn að heilsunni „Brjóstin skipta ekki máli ef þú hefur heilsuna þína,“ segir Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, sem endurheimti heilsuna eftir að hún lét fjarlægja sílíkonpúða úr brjóstunum á sér fyrir rúmum sjö vikum síðan. Lífið 3. maí 2023 10:01
Segir mikilvægt að halda tengingunni við Ísland Sara Snædís Ólafsdóttir stofnandi Withsara, hélt opinn viðburð í barre, pilates og jóga á dögunum undir heitinu Withsara wellness þar sem um hundrað konur komu saman og tóku vel á því. Lífið 2. maí 2023 12:15
The House of Beauty fagnar fimm ára afmæli - glæsileg afmælistilboð The House of Beauty, ein vinsælasta heilsu- og líkamsmeðferðarstofa landsins, fagnar í dag fimm ára afmæli sínu í dag með glæsibrag. Stofan, sem hefur sinnt landsmönnum með hágæða þjónustu í hálfan áratug, fagnar þessum tímamótum með opnu húsi í dag frá kl. 13-16 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og glæsileg tilboð fyrir gesti og gangandi. Lífið samstarf 1. maí 2023 09:17
Notuðu ryksugu og gömul verkfæri frá foreldrunum þegar þeir byrjuðu „Við Örn stofnuðum Stoð með 500 þúsund krónum í hlutafé og síðan lögðu fjölskyldurnar bara í púkk. Þetta var bara eins og það var þá. Við vorum til dæmis með gamla ryksugu frá tengdaforeldrum Arnars sem við notuðum sem sogkerfi og síðan vorum við með gömul verkfæri frá pabba,“ segir Sveinn Finnbogason þegar hann rifjar upp upphaf fyrirtækisins Stoð sem hann og Örn Ólafsson stofnuðu haustið 1982. Atvinnulíf 30. apríl 2023 09:01
Hver er hin fullkomna æfingalengd? Margir berjast við þá hugsun að finnast þeir ekki hafa tíma til að hreyfa sig því það þurfi að æfa í lágmark klukkustund til þess að æfingin skili árangri. Ég ætla að gleðja ykkur með þeim fréttum að það er alls ekki rétt! Lífið 25. apríl 2023 07:00
Tölum um lýðheilsu Félagslegur ójöfnuður í heilsu er hugtak sem lýsir því veraldlega mynstri að þeir sem búa við verri félags- og efnahagslega stöðu búa við verri heilsu. Þetta mynstur má rekja til þeirrar félagslegu stöðu sem að fólk býr við og er afleiðing póltíkur sem ekki hefur tekist að tryggja félagslegan jöfnuð. Skoðun 22. apríl 2023 09:31
Samferða með Cintamani byrjar í maí Í maí verður gönguhópurinn Samferða með Cintamani virkjaður á ný en hópurinn stefnir á göngur upp á Úlfarsfell á miðvikudögum í maí. Lífið samstarf 20. apríl 2023 09:11
Ekki ólíklegt að gervigreindin mismuni konum og körlum Það kann að koma á óvart hversu mikil skekkja er enn í gögnum sem þó hafa veruleg áhrif á það hvernig vörur, þjónusta, stofnanir, vöruhönnun og fleira kemur við karla annars vegar og konur hins vegar. Atvinnulíf 20. apríl 2023 07:02
Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Lífið 18. apríl 2023 20:01
Horuð pítusósa að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 18. apríl 2023 14:28
Meinhollur ís sem þú verður að prófa um helgina Kotasælu þekkja allir en það eru eflaust fáir sem vita að úr henni er hægt að búa til ljúffengan ís sem að auki er próteinríkur og meinhollur. Lífið 14. apríl 2023 18:01
Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. Skoðun 14. apríl 2023 08:31
Svarar líkamsgagnrýninni: „Ég leit út fyrir að vera heilbrigð en var það alls ekki“ Tónlistarkonan Ariana Grande talaði við aðdáendur sína á einlægum nótum í myndbandi sem hún birti á TikTok síðu sinni í gær. Þar svaraði hún þeim fjölmörgu athugasemdum sem hún hefur fengið á líkamlegt útlit sitt undanfarin misseri. Lífið 12. apríl 2023 15:05
Lífið með Parkinson: „Þetta er ekki minningagrein“ „Þetta er ekki minningagrein. Mér finnst mikilvægt að hafa þetta skemmtilegt líka,“ segir Magnús Bragason þegar viðtalinu er að ljúka. Áskorun 9. apríl 2023 07:00
Mjög veik eftir 40 tíma föstu: „Hélt að ég myndi deyja“ „Spáiði í því hvað það er þreytandi að vera alltaf í megrun?“ Segir einkaþjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Lífið 6. apríl 2023 08:13
Golf – heilsunnar vegna Það er mjög ánægjulegt að sjá hvað almenningur og stjórnmálafólk er orðið meðvitaðra um mikilvægi lýðheilsu og hvað lýðheilsusjónarmið eru farin að ráða miklu um stefnumótun, t.d. hjá sveitarfélögum. Skoðun 3. apríl 2023 09:01
Stigveldi stigveldanna Að skrifa er skilvirkasta leiðin til að hugsa. Líkt og í útreikningi þar sem maður kemst lengra í dæminu með því að skrifa það niður, kemst maður lengra í hugsuninni þegar maður kemur henni niður á blað. Skoðun 2. apríl 2023 09:01
Opna Fætur toga á ný Verslunin Fætur toga verður opnuð aftur á morgun eftir stutta lokun. Heildsalan Run2 hefur tekið við rekstrinum og verður starfsemi búðanna í nánast óbreyttri mynd. Viðskipti innlent 31. mars 2023 16:23
Fylgist með sjö Íslendingum í átta vikur Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 á næstunni sem kallast einfaldlega Gerum betur með Gurrý en hún vakti fyrst athygli hér á landi sem þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser á Íslandi. Lífið 30. mars 2023 10:31
„Mér finnst þetta bara óábyrgt“ Kona sem fyrir þremur árum fór í blóðmælingu hjá Greenfit segir óábyrgt að starfsmenn fyrirtækisins greini fólk með forstig sjúkdóma líkt og raunin var í hennar tilfelli. Hún segir að á engum tímapunkti hafi henni verið ráðlagt að leita til læknis. Innlent 29. mars 2023 22:01
Gjaldþrot kom eiganda Eins og fætur toga í opna skjöldu Félagið Eins og fætur toga ehf., sem hefur sérhæft sig í göngugreiningu og sölu á hlaupaskóm og innleggjum, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og tveimur verslunum lokað. Eigandinn segir stöðuna sem upp er komin hafa komið sér í opna skjöldu. Skiptastjóri segist vonast til að geta selt reksturinn svo starfsemin geti haldið áfram. Viðskipti innlent 29. mars 2023 14:21
Kollagen getur hjálpað til við eymsli og stífleika í hnjám, mjöðmum og baki „Íþróttafólk getur þróað með sér slit í hnjám, mjöðmum og baki. Slit í öxlum er til dæmis algengt hjá handboltafólki vegna mikils álags. Slit í liðum hrjáir oft einnig þá sem stunduðu íþróttir á sínum yngri árum og þegar fólki verður illt í liðum þá hreyfir það sig minna. Við það skapast vítahringur en honum er hægt að snúa við með mataræði, hreyfingu og réttum styrktaræfingum. Mín reynsla er sú að það er möguleiki á að minnka verki og stirðleika frá liðum og sinum þrátt fyrir slit. Auk þess er mikill ávinningur í að minnka einkenni slits með inntöku á kollageni,“ segir Ásta Árnadóttir sjúkraþjálfari. Lífið samstarf 28. mars 2023 14:47
Golf er gott fyrir (lýð)heilsuna Samkvæmt stefnu Golfsambands Íslands 2020-2027 er markmiðið að golfhreyfingin verði virkur þátttakandi í lýðheilsumálum í samræmi við stefnu ÍSÍ og leggi þar með sérstaka áherslu á þátttöku fjölskyldunnar, ungmenna og eldri borgara. Skoðun 28. mars 2023 08:30
Lítur blóðmælingar Greenfit alvarlegum augum Formaður læknafélagsins segist lítað það alvarlegum augum að fyrirtæki sem sérhæfi sig í heilsufarsmælingum bjóði upp á blóðmælingar og segir nauðsynlegt að skýr skil séu á milli þess hvað telst heilbrigðisþjónusta og hvað ekki. Embætti landlæknis skoðar nú tilkynningar um fyrirtækið. Innlent 27. mars 2023 21:00