HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Þeir vilja halda mér í landsliðinu“

    „Þetta er allt saman mjög spennandi og þeir seldu mér þetta strax,“ segir Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, um vistaskiptin til New England Revolution. Arnór flytur til Boston í næsta mánuði og byrjar að spila í MLS-deildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stóru spurningarnar sem Arnar, Lars og Eiður Smári munu svara í vikunni

    Fyrsti landsliðshópur Arnars Þórs Viðarssonar mun svala forvitni margra sem hafa verið að pæla í því hvaða stefnu hann ætlar að taka nú þegar gullaldarlið Íslands er að hefja endasprett sinn í landsliðsbúningnum. Vísir skoðaði nokkrar spurningar sem brenna á fótboltaáhugafólki við þessi tímamót.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Slæm byrjun Ragnars í Úkraínu

    Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson lék aðeins fyrri hálfleik og gerði ein slæm mistök í fyrsta leik sínum fyrir úkraínska knattspyrnufélagið Rukh Lviv í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman

    Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lars ekki enn gert skrif­legan samning við KSÍ

    Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“

    Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara.

    Fótbolti