Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Fótbolti 8. desember 2020 08:01
Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. Fótbolti 7. desember 2020 21:36
Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Fótbolti 7. desember 2020 18:15
Riðill Íslands fyrir undankeppni HM 2022 er klár: Þýskaland og Rúmenía erfiðustu andstæðingarnir Ísland leikur í J-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. Fótbolti 7. desember 2020 18:01
Verður heppnin með íslenska landsliðinu í eyðimörkinni í dag? Það kemur í ljós í dag í hvaða riðli íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í undankeppni HM 2022 en hún hefst strax í mars á næsta ári. Fótbolti 7. desember 2020 10:31
Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Fótbolti 3. desember 2020 09:20
Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30. nóvember 2020 14:31
„Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið“ Leikjahæsti leikmaður í sögu U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta karla setur stefnuna á A-landsliðið. Fótbolti 25. nóvember 2020 16:00
Sextán í úrúgvæska landsliðinu greinst með kórónuveiruna Fjölmargir leikmenn úrúgvæska landsliðsins hafa greinst með kórónuveiruna undanfarna daga. Fótbolti 20. nóvember 2020 16:01
Ari mögulega hættur en vill fá ungu strákana í landsliðið hægt og rólega Ari Freyr Skúlason segir það ekki ljóst hvort leikurinn við England á Wembley hafi verið hans síðasti landsleikur á ferlinum. Fótbolti 20. nóvember 2020 15:30
Gíbraltar og Færeyjar ofar en Ísland á forgangslistanum Lægra skrifuð landslið en Ísland eiga greiðari leið í umspilið fyrir HM í Katar vegna breyttra reglna UEFA. Fótbolti 20. nóvember 2020 11:01
Grýtt leið Íslands að HM í Katar Nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta karla á fyrir höndum erfiða undankeppni fyrir HM í Katar sem hefst á 2-3 útileikjum í mars. Fótbolti 20. nóvember 2020 09:31
Fótboltastjarna fann aftur vegabréfið sitt með hjálp samfélagsmiðla Landsliðsmaður Ekvador lenti í vandræðum á leiðinni heim í vinnuna sína á Spáni. Fótbolti 19. nóvember 2020 15:30
Brasilía vann Úrúgvæ og Cavani fékk rautt Brasilía og Argentína unnu sína leiki í undankeppni HM í fótbolta í nótt og eru þar með í tveimur efstu sætunum í Suðurameríkuriðlinum eftir fjórar umferðir. Fótbolti 18. nóvember 2020 07:30
Suárez með veiruna og missir af leiknum gegn Barcelona Ekkert verður af því að Luis Suárez mæti sínum gömlu félögum í Barcelona á laugardaginn. Fótbolti 17. nóvember 2020 12:04
Ísland þriðja flokks fyrir undankeppni HM í Katar Eftir töpin tvö gegn Ungverjalandi og Danmörku er orðið ljóst að Ísland verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM í fótbolta þann 7. desember. Fótbolti 16. nóvember 2020 15:01
„Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 16. nóvember 2020 11:27
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. Fótbolti 13. nóvember 2020 11:30
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. Fótbolti 11. nóvember 2020 11:31
Maradona grínaðist með „Hendi guðs“ í tilefni sextugsafmælins Diego Armando Maradona stráði smá salti í sár Englendinga í tilefni sextugsafmælis síns en hann verður sextugur 30. október næstkomandi. Fótbolti 27. október 2020 08:31
„Neymar er algjör trúður“ Varnarmaður Perú sendi Neymar tóninn eftir 2-4 tap fyrir Brasilíu í undankeppni HM og sakaði hann um ítrekaðan leikaraskap. Fótbolti 16. október 2020 07:59
Neymar skoraði þrennu og fór upp fyrir Ronaldo Neymar er orðinn næstmarkahæsti leikmaður brasilíska landsliðsins frá upphafi eftir að hafa skorað þrennu gegn Perú í nótt. Fótbolti 14. október 2020 09:30
Ísland gæti kvatt elítuhópinn á miðvikudag Tap gegn Belgíu á miðvikudag gæti sent Ísland niður úr deild þeirra bestu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fleira er í húfi í leiknum, gegn besta landsliði heims. Fótbolti 12. október 2020 12:30
Messi kom að sínu þúsundasta marki og tryggði Argentínu sigurinn í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu voru ekki sannfærandi í nótt en mark frá Messi bjargaði stigunum þremur í hús. Fótbolti 9. október 2020 07:30
Landsliðsþjálfari Argentínu ánægður með að Messi var áfram hjá Barcelona Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínumanna í knattspyrnu, segir það vera jákvæðar fréttir að Lionel Messi skildi vera áfram hjá Barcelona. Fótbolti 8. október 2020 10:01
Hundruð milljóna, betri HM-möguleikar og titill í húfi í Þjóðadeildinni Háar fjárhæðir, von um auðveldari riðil í undankeppni HM, og vissulega titill, er meðal þess sem er í húfi þegar Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 3. september 2020 09:30
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. Fótbolti 2. september 2020 11:30
Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó. Fótbolti 22. júní 2020 17:00
Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. Enski boltinn 27. apríl 2020 08:30
„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 5. apríl 2020 12:00