Forréttindi að veiða þessa risa urriða Nú stendur urriðatíminn í Þingvallavatni sem hæst og það eru margir veiðimenn sem gera sér ferð að vatninu þessa dagana til að freista þess að ná einum stórum og þar á meðal undirritaður. Veiði 8. maí 2017 10:34
Lifnar loksins yfir Elliðavatni Það hefur ekki mikið verið að gerast í Elliðavatni frá opnun fyrir utan einn og einn fisk sem fréttir berast af en skilyrðin eru fljót að breytast í hlýindum síðustu daga. Veiði 6. maí 2017 12:00
Afmælisútgáfa Sportveiðiblaðsins komin út Í tilefni af 35 ára afmæli Sportveiðiblaðsins kom út í gær viðhafnarútgáfa af blaðinu sem er sem endra nær stútfullt af skemmtilegu lesefni fyrir veiðimenn. Veiði 6. maí 2017 10:00
Síðasta opna húsið hjá SVFR í vetur Opnu Húsin hjá SVFR eru fastur liður í félagsstarfi félagsins og síðasta Opna Húsið er eins og venjulega það veglegasta enda trekkja vinningarnir í Happahylnum marga að. Veiði 4. maí 2017 16:01
43 urriðar á land á einum degi Það virðist ekki vera neitt lát á veiðifréttum úr Þingvallavatni þess dagana en líklega er hægt að fullyrða að það hafi aldrei áður veiðst jafn margir stórfiskar þar eins og á þessu vori. Veiði 4. maí 2017 09:11
Hverjum stórfiskinum landað eftir öðrum á Ionsvæðinu Veiðin í Þingvallavatni síðustu daga hefur verið með ágætum þrátt fyrir hvassviðri og rigningu og urriðinn sem er að veiðast er stór. Veiði 2. maí 2017 15:48
Fjórar stangir með 100 birtinga í Eldvatni Eldvatnið hefur á þessu vori komið svo sterkt til baka að það er varla hægt að tala um annað en endurkomu áratugarins hvað veiðisvæði varðar. Veiði 2. maí 2017 10:00
Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem erfitt er að komast í takt við því bleikjan er svo sannarlega sýnd veiði en ekki gefinn í þessu vatni en náir þú tökum á veiðinni nær vatnið tökum á þér. Veiði 2. maí 2017 08:50
Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni fyrsta mánuðinn frá opnun einkennist af veiðimönnum við bakka vatnsins sem gefa ekkert eftir í leit sinni að stórum urriða. Veiði 30. apríl 2017 11:00
Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Sjóbirtingsvertíðin stendur yfir og veiðimenn sem hafa verið á svæðunum fyrir austan segja að þetta sé heilt yfir búið að vera mjðg gott. Veiði 30. apríl 2017 10:00
Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Það má lengi reyna á þolinmæði veiðimanna á vorinn enda yfirleitt mikil veðrabrigði og vötnin köld og takan erfið eftir því. Veiði 28. apríl 2017 11:13
Veiði hefst að nýju eftir 3 ára friðun Selá í Álftafirði er lítil og nett á sem líklega fáir hafa veitt en áin er skemmtilega nett tveggja stanga á. Veiði 27. apríl 2017 09:24
Spá góðu smálaxaári Nú opna vötnin hvert af öðru og það verður ekki langt í að laxveiðin hefjist en fyrstu árnar opna að venju 4. júní og það bíða margir spenntir. Veiði 26. apríl 2017 13:39
Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum Veiði hófst í landi þjóðgarðsins á Þingvöllum 20. apríl og það hefur verið heldur erfitt að standa við vatnið suma dagana vegna veðurs en það er þó einn og einn fiskur að koma á land. Veiði 25. apríl 2017 09:00
53 fiska holl í Eldvatni Núna stendur vorveiði á sjóbirting sem hæst og veiðin virðist vera mjög góð á öllum helstu veiðislóðum. Veiði 23. apríl 2017 10:00
Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiðimenn hafa síðustu ár vaknað til vitundar um að ganga vel um þá auðlind sem vötn og ár landsins eru og þá nauðsyn að ganga vel um þá fiskistofna sem í þeim lifa. Veiði 22. apríl 2017 11:00
Líflegt í Vatnamótunum Það er óhætt að segja að mikið líf hafi færst í vorveiðina frá miðri viku en veiðimenn á sjóbirtingsslóðum fyrir austan hafa margir gert afar góða veiði í erfiðum aðstæðum. Veiði 22. apríl 2017 09:30
Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Það var fámennt í morgun við Elliðavatn en veiði hófst í vatninu í dag sumardaginn fyrsta við heldur kuldalegar aðstæður. Veiði 20. apríl 2017 12:00
105 sm urriði á land á ION svæðinu Veiði hefst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í dag en veiði var áður hafin við Villingavatnaárós og á svæðinu sem er kennt við ION hótelið. Veiði 20. apríl 2017 10:00
Vorveiðin erfið sökum kulda og hrets Það er ekkert grín að vera veiðimaður á köldu vori eins og núna þegar það skellur á rok og hríð með litlum fyrirvara og öll kunnátta fer fyrir veður og vind. Veiði 19. apríl 2017 11:00
Veiði hefst í þjóðgarðinum 20. apríl Það eru margir veiðimenn sem bíða spenntir eftir fimmtudeginum en þá hefst veiði í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Veiði 18. apríl 2017 10:08
Strandveiði er sport fyrir allt árið Strandveiði er geysilega skemmtilegt sport sem allir geta stundað og það sem meira er er að veiðivon er góð og engin kvóti á það sem þú mátt taka með þér heim. Veiði 15. apríl 2017 12:00
Nils Folmer með nýja liti í Metalica Það er eitt sem veiðimenn geta næstum því stólað á en það er að á hverju ári kemur fram fluga sem allir tala um og verða að prófa. Veiði 15. apríl 2017 09:16
Villingavatnsárós opnar á laugardag Eitt af þeim svæðum sem opnar á næstunni er svæði sem Fish Partners tóku nýlega undir sínar hendur en það er VIllingavatn og Villingavatnsárós. Veiði 13. apríl 2017 17:00
Frægir í laxveiði á Íslandi Ísland er án efa eitt af þeim löndum sem margir erlendir veiðimenn hafa á óskalistanum yfir að heimsækja til veiða og á meðal þeirra eru nokkrir einstaklingar sem vel flestir þekkja. Veiði 12. apríl 2017 15:31
Veiðihúsið við Bíldsfell tekið í gegn Veiðihúsið við Bíldsfell var bæði notalegt og á svo margan hátt kósí en engu að síður var komin tími á að taka húsið í gegn. Veiði 12. apríl 2017 09:31
Frýs í lykkjum og takan eftir því Það er ekki á vísan að róa þegar haldið er í veiði á þessum árstíma enda verða veiðimenn að vera þannig búnir að þeir geti tekist á við hvað sem er. Veiði 10. apríl 2017 13:36
Hnýtingarkvöld hjá SVFR í kvöld Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður haldið Hnýtingakvöld í Dalnum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og þetta er klárlega rétti tíminn til að setjast niður með öðrum veiðimönnum og fylla boxin. Veiði 6. apríl 2017 11:02
Lifnar yfir veiði í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins en þeir sem þekkja ánna vita líka vel að hún getur verið ólíkindartól. Veiði 6. apríl 2017 09:00
Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum Það er óhætt að segja að hið dæmigerða vorhret gangi nú yfir landið og þessi vika búin að vera ansi umhleypingasöm og það er ekkert betra framundan. Veiði 5. apríl 2017 15:21