Lífið

Fréttamynd

Indverskur tölvuleikur um eldgosið

Tölvuleikjafyrirtækið Games2win hefur gefið út tölvuleikinn Volcano Flight Control. Fyrirtækið býr til ókeypis netleiki af öllum gerðum og er eitt af 20 stærstu fyrirtækjum heims í þeim bransa.

Lífið
Fréttamynd

Anna Mjöll hitti George Clooney og frú á Honululu

„Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana.

Lífið
Fréttamynd

Topp 50 atriði í eldgosinu

Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett hluta af heiminum á aðra hliðina. Við tókum saman nokkrar af þeim fréttum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga.

Lífið
Fréttamynd

Nýr dagskrárstjóri á X-ið

Ómar Eyþórsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri X-ins 977, en útvarpsstöðin hefur verið dagskrárstjóralaus undanfarin misseri.

Lífið
Fréttamynd

Danny Glover handtekinn

Leikarinn Danny Glover er sannkallaður aðgerðasinni sem sýnir það í verki. Á föstudaginn stóð hann vaktina fyrir framan höfuðstöðvar franska matvælaframleiðandans Sodexo í Maryland í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Magnús Scheving: lenti í vandræðum með hreiminn

„Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door.

Lífið
Fréttamynd

Sólin skein á drottninguna í hestvagninum | Myndir

Hátíðarhöld vegna sjötugsafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar hafa gengið eins og í sögu í dag. Danskir fjölmiðlar voru farnir að gæla við það að öskuskýin myndu rigna á drottninguna en þau létu hvergi á sér kræla.

Lífið