Sport

Viking sterkir gegn Rosenborg

Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Faðir og sonur munu stýra syni og bróður

Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar.

Körfubolti