Bíó og sjónvarp Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Ofurhetjan knáa væntanleg í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 21:17 Skipsrán og ömurlegt gamalmenni Fjórar kvikmyndir eru frumsýndar um helgina. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 11:00 Stuttmyndahátíð færð fram á haust vegna háhyrninga Northern Wave fer fram í Grundarfirði í sjötta sinn í nóvember. Hátíðin var færð fram á haust vegna háhyrninga í firðinum. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 10:00 Tökur á Hrauninu í fullum gangi Upptökur á sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu standa nú yfir í Reykjavík og lýkur þeim eftir tæpar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 09:00 Tom Hardy hættur við Everest Tom Hardy er hættur við að fara með hlutverk í kvikmynd um fjallgöngumanninn George Mallory. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 23:00 Hunnam heim til Englands Charlie Hunnam hætti við Fifty Shades of Grey til að sinna fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 22:00 Skúmaskot netheima heimsótt Disconnect er frumsýnd á föstudag. Myndin tvinnar saman þrjár sögur af einstaklingum sem glíma við vandamál tengd óhóflegri netnotkun. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 22:00 Fleiri verðlaun til Hvalfjarðar Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna Bíó og sjónvarp 23.10.2013 07:30 Hryllingsmyndin Frost seld til 56 landa "Það er búið að selja myndina til 56 landa. Það er með því meira sem gerist með íslenskar bíómyndir,“ segir Ingvar Þórðarson, annar af framleiðendum Frosts. Bíó og sjónvarp 22.10.2013 09:30 Gravity malar gull Trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð. Bíó og sjónvarp 21.10.2013 13:08 „Hversu léleg getur mynd verið til að menn nenni ekki einu sinni að stela henni?“ Wikileaks-myndinni The Fifth Estate gekk hörmulega í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 21.10.2013 10:38 Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Bíó og sjónvarp 19.10.2013 18:15 Stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Wes Anderson. Kvikmyndin heitir The Grand Budapest Hotel. Bíó og sjónvarp 18.10.2013 20:00 Tökur fóru fram í risavöxnu málmhylki Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy. Bíó og sjónvarp 17.10.2013 10:00 Áhættuleikari fluttur á sjúkrahús Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 16.10.2013 22:00 Sagður hafa hætt við vegna óánægju aðdáenda Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey. Bíó og sjónvarp 16.10.2013 21:00 Alexander Skarsgard gæti verið nýr Grey Alexander Skarsgard er orðaður við hlutverk Christian Grey eftir brotthvarf Charlie Hunnam. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 19:00 RIFF fær góða umfjöllun erlendis Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 13:22 Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Horfði á allar seríurnar fimm á tveimur vikum og sendi aðalleikaranum bréf. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 12:53 Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 13.10.2013 16:51 Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 17:34 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ Bíó og sjónvarp 11.10.2013 13:12 Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 12:21 Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 10:00 Zac Efron kaupir glæsivillu Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 18:00 Ísland meðal tökustaða í Transformers Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 16:36 Ísland öruggt að mati South Park Besta skjólið fyrir uppvakninga. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 12:54 Lucasfilm birtir „kitlu“ úr Stjörnustríði Nýju myndarinnar er beðið með eftirvæntingu og Lucasfilm styttir biðina með gullmola. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 12:01 Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Ráðlagði leikaranum að hætta við þátttöku. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 10:55 Hvatvís og sjarmerandi ökuþór Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 10:00 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 140 ›
Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Ofurhetjan knáa væntanleg í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 21:17
Skipsrán og ömurlegt gamalmenni Fjórar kvikmyndir eru frumsýndar um helgina. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 11:00
Stuttmyndahátíð færð fram á haust vegna háhyrninga Northern Wave fer fram í Grundarfirði í sjötta sinn í nóvember. Hátíðin var færð fram á haust vegna háhyrninga í firðinum. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 10:00
Tökur á Hrauninu í fullum gangi Upptökur á sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu standa nú yfir í Reykjavík og lýkur þeim eftir tæpar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 24.10.2013 09:00
Tom Hardy hættur við Everest Tom Hardy er hættur við að fara með hlutverk í kvikmynd um fjallgöngumanninn George Mallory. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 23:00
Hunnam heim til Englands Charlie Hunnam hætti við Fifty Shades of Grey til að sinna fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 22:00
Skúmaskot netheima heimsótt Disconnect er frumsýnd á föstudag. Myndin tvinnar saman þrjár sögur af einstaklingum sem glíma við vandamál tengd óhóflegri netnotkun. Bíó og sjónvarp 23.10.2013 22:00
Fleiri verðlaun til Hvalfjarðar Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna Bíó og sjónvarp 23.10.2013 07:30
Hryllingsmyndin Frost seld til 56 landa "Það er búið að selja myndina til 56 landa. Það er með því meira sem gerist með íslenskar bíómyndir,“ segir Ingvar Þórðarson, annar af framleiðendum Frosts. Bíó og sjónvarp 22.10.2013 09:30
Gravity malar gull Trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð. Bíó og sjónvarp 21.10.2013 13:08
„Hversu léleg getur mynd verið til að menn nenni ekki einu sinni að stela henni?“ Wikileaks-myndinni The Fifth Estate gekk hörmulega í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 21.10.2013 10:38
Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Bíó og sjónvarp 19.10.2013 18:15
Stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Wes Anderson. Kvikmyndin heitir The Grand Budapest Hotel. Bíó og sjónvarp 18.10.2013 20:00
Tökur fóru fram í risavöxnu málmhylki Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy. Bíó og sjónvarp 17.10.2013 10:00
Áhættuleikari fluttur á sjúkrahús Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 16.10.2013 22:00
Sagður hafa hætt við vegna óánægju aðdáenda Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey. Bíó og sjónvarp 16.10.2013 21:00
Alexander Skarsgard gæti verið nýr Grey Alexander Skarsgard er orðaður við hlutverk Christian Grey eftir brotthvarf Charlie Hunnam. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 19:00
RIFF fær góða umfjöllun erlendis Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 13:22
Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Horfði á allar seríurnar fimm á tveimur vikum og sendi aðalleikaranum bréf. Bíó og sjónvarp 15.10.2013 12:53
Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 13.10.2013 16:51
Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 17:34
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ Bíó og sjónvarp 11.10.2013 13:12
Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 12:21
Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. Bíó og sjónvarp 11.10.2013 10:00
Zac Efron kaupir glæsivillu Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 18:00
Ísland meðal tökustaða í Transformers Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 16:36
Lucasfilm birtir „kitlu“ úr Stjörnustríði Nýju myndarinnar er beðið með eftirvæntingu og Lucasfilm styttir biðina með gullmola. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 12:01
Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Ráðlagði leikaranum að hætta við þátttöku. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 10:55
Hvatvís og sjarmerandi ökuþór Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10.10.2013 10:00