Fleiri fréttir Brýna fyrir börnum að fara ekki upp í bíl með ókunnugum Forsvarsmenn Kringlumýrar, frístundamiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, hafa sent foreldrum bréf þar sem þeir eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að fara ekki upp í bíla hjá ókunnugum eða eiga nokkur samskipti við þá. „Tvö slík tilvik hafa komið upp í okkar hverfi í haust," segir í bréfinu en seinna atvikið átti sér stað á föstudag. 22.11.2010 13:04 Lá við stórslysi á Norðurlandsvegi Minnstu munaði að fimm manns til viðbótar yrðu fyrir sama bílnum og ók á karl og konu á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu í gærkvöldi. Hin slösuðu voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalan í Reykjavík og reyndust ekki eins alvarlega slösuð og óttast var í fyrstu. 22.11.2010 13:03 Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22.11.2010 12:42 Fundað um færslu Markarfljóts í dag Opinn upplýsingafndur vegna fyrirhugaðrar færslu Markarfljóts verður haldinn í félagsheimilinu Heimalandi undir Eyjafjöllum í dag klukkan tvö. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, boðaði til fundarins í síðustu viku eftir að athugasemdir komu fram við ákvörðun um að flytja ósa Markarfljóts um tvo kílómetra til austurs. 22.11.2010 11:46 RAX á Suðurskautið með færustu vísindamönnum Frakka „Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. 22.11.2010 11:39 Námsárangur íslenskra barna á niðurleið Íslenskir nemendur koma illa út úr PISArannsókn á námsárangi 15 ára barna til samanburðar við önnur lönd. Í rannsókninni kemur fram að þróun námsárangurs íslenskra nemenda lofar ekki góðu. 22.11.2010 10:49 Það vantar blóð í Blóðbankann Það vantar blóð í Blóðbankann en í tilkynningu segir að það hafi skapast mikil og rík þörf fyrir blóðhluta á sjúkrahúsunum vegna sjúkdóma, bráðra veikinda, aðgerða og slysa á síðustu dögum og vikum. 22.11.2010 10:39 Um fimmtán sækja um stöðu upplýsingafulltrúa stjórnlagaþings Umsóknarfrestur um starf upplýsingafulltrúa stjórnlagaþings rann út í gær. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu stjórnlagaþings hafa borist um fimmtán umsóknir. Vonir standa til að ráðið verði í stöðuna fyrir mánaðarmót, jafnvel strax í þessari viku. 22.11.2010 10:21 Vongóðir um námumenn Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir góðar líkur á því að námumennirnir 29 sem lokuðust niðri í námu sinni á föstudag, séu enn á lífi. 22.11.2010 10:16 Brottflutningur frá Afganistan á næsta ári Leiðtogar NATO hafa undirritað samning um að Afganar taki við stjórn öryggismála í landi sínu árið 2014. Byrjað verður að fækka í herliði bandalagsins í Afganaistan strax á næsta ári. 22.11.2010 10:09 Vilja funda með fimm ráðherra hópnum Þingmenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar hafa óskað eftir fundi með fimm ráðherra hópnum svokallaða til að ræða almennar leiðréttingar lána og með hvaða hætti sé hægt að framkvæma slíkar leiðréttingar. 22.11.2010 10:08 Tók fram úr bifreið og ók á gangandi vegfarendur Ökumaður, sem var að taka fram úr á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu í gær, ók á karl og konu sem stóðu á miðjum veginum. Bifreið þeirra hafði áður endað utan vegar vegna hálku. 22.11.2010 09:38 Fór í skyndi með Ellu Dís á spítala í London Ragna Erlendsdóttir fór í skyndi með dóttur sína, Ellu Dís, til Englands í gærkvöldi. Ragna var ósátt við vinnubrögð lækna á Barnaspítala Hringsins og ákvað, án samráðs við íslenska lækna, að fara með dóttur sína á spítala í London. 22.11.2010 09:27 Dagar Silvio Berlusconi í pólitík virðast brátt taldir Dagar Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í pólitík virðast brátt taldir. 22.11.2010 07:45 Stöðvuðu kappakstur tveggja ungmenna Lögreglumenn stöðvuðu hraðakstur, eða kappakstur tveggja ungmenna á tveimur bílum í Vogahverfi í Reykjavík í nótt, eftir að hafa elt þá úr austurbæ Kópavogs. 22.11.2010 07:41 Karl og kona alvarlega slösuð eftir slys á Norðurlandsvegi Karl og kona slösuðust alvarlega í umferðarslysi á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu um sjö leytið í gærkvöldi. 22.11.2010 07:39 Lindsay Lohan fær ekki að leika Lindu Lovelace Leikkonan Lindsay Lohan hefur misst frá sér enn eitt hlutverkið vegna lífshátta sinna. 22.11.2010 07:37 Öllum 29 kínversku námumönnunum bjargað Búið er að bjarga öllum 29 kínversku námumönnunum sem lokuðust inn í námu í Sichuan héraði á laugardag eftir að það flæddi inn í hana. 22.11.2010 07:27 Brotist inn í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Brotist var inn í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja undir morgun, en öryggisvörður varð þjófsins var og hélt honum þar til lögregla kom á vettvang og handtók hann. 22.11.2010 07:22 Grín kostar dómsmálaráðherra Japans starfið Minoru Yanagida dómsmálaráðherra Japans hefur neyðst til þess að segja af sér eftir að hann gerði grín að því hve starf sitt væri létt og löðurmannlegt. 22.11.2010 07:18 Telur að námumennirnir á Nýja Sjálandi séu á lífi John Key forsætisráðherra Nýja Sjálands segir að allar líkur séu á að 29 námumenn sem saknað hefur verið frá því á föstudag séu enn á lífi. 22.11.2010 07:05 Elgir valda þúsundum umferðaróhappa í Svíþjóð Svíar telja að fjöldi umferðaróhappa þar sem elgir koma við sögu muni fara yfir 6.000 í ár. 22.11.2010 06:54 Nær helmingur unglinga hafa drukkið landa Nær helmingur eða 43 prósent unglinga á aldrinum 16 til 19 ára hafa neytt sterks heimabruggaðs áfengis, eða landa, á síðustu 12 mánuðum, samkvæmt nýlegri könnun sem Capacent gerði fyrir Félag atvinnurekenda, og Fréttablaðið greinir frá. 22.11.2010 06:51 Skerðing kennslu er síðasta úrræðið Unnið er að því að greina kostnað við grunnskólahald, en hann er nokkuð hærri á Íslandi en í viðmiðunarlöndunum í OECD. Er reiknað með að niðurstöður liggi fyrir í næstu viku. 22.11.2010 06:00 Segir skammarlegt að ráðherrar njóti ofurkjara Mikilvægt er að huga að því að jafna lífeyrisréttindi í landinu, segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, það sé til skammar að ráðherrar njóti ofurkjara. 21.11.2010 19:28 Alvarlegt umferðarslys í Húnavatnssýslu Alvarlegt umferðarslys varð á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu á sjöunda tímanum í kvöld. Tveir eru slasaðir og er þyrla Landhelgisgæslunnar á leið norður vegna málsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er 21.11.2010 19:35 Likir stjórnarflokkunum við gömlu kommúnistaflokkana Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að stjórnarflokkarnir í ríkisstjórninni líkist meir og meir gömlu kommunistaflokkunum eftir því sem gagnrýni á stefnu þeirra eykst. Birgitta Jónsdóttir býður Lilju velkomna í Hreyfinguna. 21.11.2010 19:21 Írar óska eftir neyðaraðstoð Stjórnvöld á Írlandi munu óska eftir neyðaraðstoð vegna efnahagsástands þjóðarinnar. 21.11.2010 16:40 Geir segir framkomu forseta landsdóms gegn sér vítaverða Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir vinnubrögð varðandi málsókn Alþingis gegn sér vera vítaverð. 21.11.2010 15:57 Máttu ekki spyrja persónulegra spurninga án samþykkis foreldris Skólapúlsinn hefur undanfarið safnað viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendum í grunnskólum án samþykkis. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem birti úrskurð sinn á föstudag. Skólapúlsinn er sjálfsmatskerfi sem metur virkni nemenda og líðan þeirra í skólanum. 21.11.2010 15:22 Ók ofan í skurð við Gljúfrastein Bifreið fór út af veginum og ofan í skurð við Gljúfrastein á þriðja tímanum í dag. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, festist í honum við óhappið. Því var tækjabíll á vegum slökkviliðsins kallaður til þannig að hægt væri beita klippum til að ná manninum úr bílnum. Ekki er vitað hvort maðurinn hafi meiðst í óhappinu. Töluverð hálka er víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og er rétt að minna ökumenn að fara varlega í umferðinni. 21.11.2010 14:47 Um 120 þúsund flýja Írland Reiknað er með því að um 120 þúsund Írar muni flýja heimaland sitt í ár og freista gæfunnar í öðrum ríkjum, eftir því sem fram kemur í New York Times. 21.11.2010 14:25 Sigurður Einars vildi klappstýrutilburði frá viðskiptaráðherra Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sendi Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, harkaleg SMS-skilaboð í byrjun júní 2008 fyrir að gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp. 21.11.2010 14:00 Mikil umræða um kynferðisbrotamál í ráðuneytinu Málefni tengd kynferðisbrotum eru í mikilli umræðu innan dómsmálaráðuneytisins og ráðherra mun skoða áskoranir flokksráðs VG varðandi þann málaflokk, segir Ögmundur Jónasson dómstólaráðherra. 21.11.2010 13:57 Vilja Vilhjálm prins í konungssætið Um 64% Breta vilja að Vilhjálmur prins taki við krúnunni eftir að amma hans, Elísabet II, sest í helgan stein. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem gerð var fyrir breska slúðurblaðið News of the World. 21.11.2010 13:26 Björgvin G. fór á pönktónleika eftir fund með Darling Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tróð sér ekki í Lundúnaferðina á fund með Alistair Darling. Eftir fundinn með Darling fór Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra, á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols. 21.11.2010 12:15 Skiptar skoðanir innan kirkjunnar um aðskilnað við ríkið Skiptar skoðanir eru um það innan þjóðkirkjunnar hvort hún eigi að vera jafn nátengd ríkinu og nú er, segir Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri Þjóðkirkjunnar. 21.11.2010 12:10 Björgvin G: Icesave í Hollandi ömurlegt hneyksli Icesave-ævintýri Landsbankans í Hollandi er hneyksli og einn ömurlegasti hluti af starfsemi bankanna undir lokin segir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra. Hann segist ekki hafa vitað af reikningunum í Hollandi fyrr en mörgum mánuðum eftir opnun þeirra. 21.11.2010 12:00 Vill að fjárlög séu gerð langt fram í tímann Formaður framsóknarflokksins, vill að fjárlög íslenska ríkisins séu unnin í fimm eða tíu ár fram í tímann i stað þess að vinna þau fyrir hvert ár. 21.11.2010 11:12 Útskrifaður af spítala eftir árás Maðurinn sem varð fyrir árás fyrir utan skemmtistað í miðborginni í nótt hefur verið útskrifaður af spítalanum. Þrír karlmenn réðust á manninn þannig að hann féll í götuna. Þá var sparkað ítrekað í höfuð mannsins. 21.11.2010 10:53 Einar segir VG styðja aðildarviðræður Niðurstaða flokksráðsfundar Vinstri grænna er skýr, flokkurinn styður aðildarumsókina að ESB og vill halda vinnu við hana áfram. 21.11.2010 10:11 Sluppu ómeiddir úr bílveltu Bílvelta varð við Galtarholt í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi um ellefuleytið í gærkvöld. Þrír voru í jeppanum sem valt en enginn þeirra slasaðist alvarlega. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ökumaður grunaður um ölvun við akstur. 21.11.2010 09:24 Spörkuðu ítrekað í höfuð liggjandi manns Þrír karlmenn réðust á mann fyrir utan skemmtistað í miðborginni í nótt og slógu hann með þeim afleiðingum að hann féll í götuna. Þá fóru þeir að slá og sparka ítrekað í höfuð þolanda. Mennirnir voru handteknir og verða yfirheyrðir síðar í dag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en ekki er ljóst hversu áverkar hans eru alvarlegir. 21.11.2010 09:06 Kate er engin óbreytt almúgakona Vilhjálmur prins og Kate Middleton tilkynntu í liðinni viku að þau hyggðust ganga í hjónaband. Sérfræðingum í bresku kóngalífi þykir merkilegt að Vilhjálmur prins hafi ákveðið að kvænast óbreyttri almúgakonu, eins og þeir orða það. 21.11.2010 08:00 Jóhanna ánægð með grundvallarstefnu NATO Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var viðstödd leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í dag og í gær. Þar lýsti hún sérstakri ánægju með aukna áherslu á pólitískt samráð og eflingu borgaralegrar 20.11.2010 19:36 Sjá næstu 50 fréttir
Brýna fyrir börnum að fara ekki upp í bíl með ókunnugum Forsvarsmenn Kringlumýrar, frístundamiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, hafa sent foreldrum bréf þar sem þeir eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að fara ekki upp í bíla hjá ókunnugum eða eiga nokkur samskipti við þá. „Tvö slík tilvik hafa komið upp í okkar hverfi í haust," segir í bréfinu en seinna atvikið átti sér stað á föstudag. 22.11.2010 13:04
Lá við stórslysi á Norðurlandsvegi Minnstu munaði að fimm manns til viðbótar yrðu fyrir sama bílnum og ók á karl og konu á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu í gærkvöldi. Hin slösuðu voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalan í Reykjavík og reyndust ekki eins alvarlega slösuð og óttast var í fyrstu. 22.11.2010 13:03
Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22.11.2010 12:42
Fundað um færslu Markarfljóts í dag Opinn upplýsingafndur vegna fyrirhugaðrar færslu Markarfljóts verður haldinn í félagsheimilinu Heimalandi undir Eyjafjöllum í dag klukkan tvö. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, boðaði til fundarins í síðustu viku eftir að athugasemdir komu fram við ákvörðun um að flytja ósa Markarfljóts um tvo kílómetra til austurs. 22.11.2010 11:46
RAX á Suðurskautið með færustu vísindamönnum Frakka „Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. 22.11.2010 11:39
Námsárangur íslenskra barna á niðurleið Íslenskir nemendur koma illa út úr PISArannsókn á námsárangi 15 ára barna til samanburðar við önnur lönd. Í rannsókninni kemur fram að þróun námsárangurs íslenskra nemenda lofar ekki góðu. 22.11.2010 10:49
Það vantar blóð í Blóðbankann Það vantar blóð í Blóðbankann en í tilkynningu segir að það hafi skapast mikil og rík þörf fyrir blóðhluta á sjúkrahúsunum vegna sjúkdóma, bráðra veikinda, aðgerða og slysa á síðustu dögum og vikum. 22.11.2010 10:39
Um fimmtán sækja um stöðu upplýsingafulltrúa stjórnlagaþings Umsóknarfrestur um starf upplýsingafulltrúa stjórnlagaþings rann út í gær. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu stjórnlagaþings hafa borist um fimmtán umsóknir. Vonir standa til að ráðið verði í stöðuna fyrir mánaðarmót, jafnvel strax í þessari viku. 22.11.2010 10:21
Vongóðir um námumenn Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir góðar líkur á því að námumennirnir 29 sem lokuðust niðri í námu sinni á föstudag, séu enn á lífi. 22.11.2010 10:16
Brottflutningur frá Afganistan á næsta ári Leiðtogar NATO hafa undirritað samning um að Afganar taki við stjórn öryggismála í landi sínu árið 2014. Byrjað verður að fækka í herliði bandalagsins í Afganaistan strax á næsta ári. 22.11.2010 10:09
Vilja funda með fimm ráðherra hópnum Þingmenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar hafa óskað eftir fundi með fimm ráðherra hópnum svokallaða til að ræða almennar leiðréttingar lána og með hvaða hætti sé hægt að framkvæma slíkar leiðréttingar. 22.11.2010 10:08
Tók fram úr bifreið og ók á gangandi vegfarendur Ökumaður, sem var að taka fram úr á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu í gær, ók á karl og konu sem stóðu á miðjum veginum. Bifreið þeirra hafði áður endað utan vegar vegna hálku. 22.11.2010 09:38
Fór í skyndi með Ellu Dís á spítala í London Ragna Erlendsdóttir fór í skyndi með dóttur sína, Ellu Dís, til Englands í gærkvöldi. Ragna var ósátt við vinnubrögð lækna á Barnaspítala Hringsins og ákvað, án samráðs við íslenska lækna, að fara með dóttur sína á spítala í London. 22.11.2010 09:27
Dagar Silvio Berlusconi í pólitík virðast brátt taldir Dagar Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í pólitík virðast brátt taldir. 22.11.2010 07:45
Stöðvuðu kappakstur tveggja ungmenna Lögreglumenn stöðvuðu hraðakstur, eða kappakstur tveggja ungmenna á tveimur bílum í Vogahverfi í Reykjavík í nótt, eftir að hafa elt þá úr austurbæ Kópavogs. 22.11.2010 07:41
Karl og kona alvarlega slösuð eftir slys á Norðurlandsvegi Karl og kona slösuðust alvarlega í umferðarslysi á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu um sjö leytið í gærkvöldi. 22.11.2010 07:39
Lindsay Lohan fær ekki að leika Lindu Lovelace Leikkonan Lindsay Lohan hefur misst frá sér enn eitt hlutverkið vegna lífshátta sinna. 22.11.2010 07:37
Öllum 29 kínversku námumönnunum bjargað Búið er að bjarga öllum 29 kínversku námumönnunum sem lokuðust inn í námu í Sichuan héraði á laugardag eftir að það flæddi inn í hana. 22.11.2010 07:27
Brotist inn í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Brotist var inn í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja undir morgun, en öryggisvörður varð þjófsins var og hélt honum þar til lögregla kom á vettvang og handtók hann. 22.11.2010 07:22
Grín kostar dómsmálaráðherra Japans starfið Minoru Yanagida dómsmálaráðherra Japans hefur neyðst til þess að segja af sér eftir að hann gerði grín að því hve starf sitt væri létt og löðurmannlegt. 22.11.2010 07:18
Telur að námumennirnir á Nýja Sjálandi séu á lífi John Key forsætisráðherra Nýja Sjálands segir að allar líkur séu á að 29 námumenn sem saknað hefur verið frá því á föstudag séu enn á lífi. 22.11.2010 07:05
Elgir valda þúsundum umferðaróhappa í Svíþjóð Svíar telja að fjöldi umferðaróhappa þar sem elgir koma við sögu muni fara yfir 6.000 í ár. 22.11.2010 06:54
Nær helmingur unglinga hafa drukkið landa Nær helmingur eða 43 prósent unglinga á aldrinum 16 til 19 ára hafa neytt sterks heimabruggaðs áfengis, eða landa, á síðustu 12 mánuðum, samkvæmt nýlegri könnun sem Capacent gerði fyrir Félag atvinnurekenda, og Fréttablaðið greinir frá. 22.11.2010 06:51
Skerðing kennslu er síðasta úrræðið Unnið er að því að greina kostnað við grunnskólahald, en hann er nokkuð hærri á Íslandi en í viðmiðunarlöndunum í OECD. Er reiknað með að niðurstöður liggi fyrir í næstu viku. 22.11.2010 06:00
Segir skammarlegt að ráðherrar njóti ofurkjara Mikilvægt er að huga að því að jafna lífeyrisréttindi í landinu, segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, það sé til skammar að ráðherrar njóti ofurkjara. 21.11.2010 19:28
Alvarlegt umferðarslys í Húnavatnssýslu Alvarlegt umferðarslys varð á Norðurlandsvegi í Víðidal í Húnavatnssýslu á sjöunda tímanum í kvöld. Tveir eru slasaðir og er þyrla Landhelgisgæslunnar á leið norður vegna málsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er 21.11.2010 19:35
Likir stjórnarflokkunum við gömlu kommúnistaflokkana Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að stjórnarflokkarnir í ríkisstjórninni líkist meir og meir gömlu kommunistaflokkunum eftir því sem gagnrýni á stefnu þeirra eykst. Birgitta Jónsdóttir býður Lilju velkomna í Hreyfinguna. 21.11.2010 19:21
Írar óska eftir neyðaraðstoð Stjórnvöld á Írlandi munu óska eftir neyðaraðstoð vegna efnahagsástands þjóðarinnar. 21.11.2010 16:40
Geir segir framkomu forseta landsdóms gegn sér vítaverða Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir vinnubrögð varðandi málsókn Alþingis gegn sér vera vítaverð. 21.11.2010 15:57
Máttu ekki spyrja persónulegra spurninga án samþykkis foreldris Skólapúlsinn hefur undanfarið safnað viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendum í grunnskólum án samþykkis. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem birti úrskurð sinn á föstudag. Skólapúlsinn er sjálfsmatskerfi sem metur virkni nemenda og líðan þeirra í skólanum. 21.11.2010 15:22
Ók ofan í skurð við Gljúfrastein Bifreið fór út af veginum og ofan í skurð við Gljúfrastein á þriðja tímanum í dag. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, festist í honum við óhappið. Því var tækjabíll á vegum slökkviliðsins kallaður til þannig að hægt væri beita klippum til að ná manninum úr bílnum. Ekki er vitað hvort maðurinn hafi meiðst í óhappinu. Töluverð hálka er víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og er rétt að minna ökumenn að fara varlega í umferðinni. 21.11.2010 14:47
Um 120 þúsund flýja Írland Reiknað er með því að um 120 þúsund Írar muni flýja heimaland sitt í ár og freista gæfunnar í öðrum ríkjum, eftir því sem fram kemur í New York Times. 21.11.2010 14:25
Sigurður Einars vildi klappstýrutilburði frá viðskiptaráðherra Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sendi Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, harkaleg SMS-skilaboð í byrjun júní 2008 fyrir að gagnrýna stöðu bankanna en ekki klappa hana upp. 21.11.2010 14:00
Mikil umræða um kynferðisbrotamál í ráðuneytinu Málefni tengd kynferðisbrotum eru í mikilli umræðu innan dómsmálaráðuneytisins og ráðherra mun skoða áskoranir flokksráðs VG varðandi þann málaflokk, segir Ögmundur Jónasson dómstólaráðherra. 21.11.2010 13:57
Vilja Vilhjálm prins í konungssætið Um 64% Breta vilja að Vilhjálmur prins taki við krúnunni eftir að amma hans, Elísabet II, sest í helgan stein. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem gerð var fyrir breska slúðurblaðið News of the World. 21.11.2010 13:26
Björgvin G. fór á pönktónleika eftir fund með Darling Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tróð sér ekki í Lundúnaferðina á fund með Alistair Darling. Eftir fundinn með Darling fór Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra, á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols. 21.11.2010 12:15
Skiptar skoðanir innan kirkjunnar um aðskilnað við ríkið Skiptar skoðanir eru um það innan þjóðkirkjunnar hvort hún eigi að vera jafn nátengd ríkinu og nú er, segir Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri Þjóðkirkjunnar. 21.11.2010 12:10
Björgvin G: Icesave í Hollandi ömurlegt hneyksli Icesave-ævintýri Landsbankans í Hollandi er hneyksli og einn ömurlegasti hluti af starfsemi bankanna undir lokin segir Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra. Hann segist ekki hafa vitað af reikningunum í Hollandi fyrr en mörgum mánuðum eftir opnun þeirra. 21.11.2010 12:00
Vill að fjárlög séu gerð langt fram í tímann Formaður framsóknarflokksins, vill að fjárlög íslenska ríkisins séu unnin í fimm eða tíu ár fram í tímann i stað þess að vinna þau fyrir hvert ár. 21.11.2010 11:12
Útskrifaður af spítala eftir árás Maðurinn sem varð fyrir árás fyrir utan skemmtistað í miðborginni í nótt hefur verið útskrifaður af spítalanum. Þrír karlmenn réðust á manninn þannig að hann féll í götuna. Þá var sparkað ítrekað í höfuð mannsins. 21.11.2010 10:53
Einar segir VG styðja aðildarviðræður Niðurstaða flokksráðsfundar Vinstri grænna er skýr, flokkurinn styður aðildarumsókina að ESB og vill halda vinnu við hana áfram. 21.11.2010 10:11
Sluppu ómeiddir úr bílveltu Bílvelta varð við Galtarholt í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi um ellefuleytið í gærkvöld. Þrír voru í jeppanum sem valt en enginn þeirra slasaðist alvarlega. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ökumaður grunaður um ölvun við akstur. 21.11.2010 09:24
Spörkuðu ítrekað í höfuð liggjandi manns Þrír karlmenn réðust á mann fyrir utan skemmtistað í miðborginni í nótt og slógu hann með þeim afleiðingum að hann féll í götuna. Þá fóru þeir að slá og sparka ítrekað í höfuð þolanda. Mennirnir voru handteknir og verða yfirheyrðir síðar í dag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en ekki er ljóst hversu áverkar hans eru alvarlegir. 21.11.2010 09:06
Kate er engin óbreytt almúgakona Vilhjálmur prins og Kate Middleton tilkynntu í liðinni viku að þau hyggðust ganga í hjónaband. Sérfræðingum í bresku kóngalífi þykir merkilegt að Vilhjálmur prins hafi ákveðið að kvænast óbreyttri almúgakonu, eins og þeir orða það. 21.11.2010 08:00
Jóhanna ánægð með grundvallarstefnu NATO Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var viðstödd leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í dag og í gær. Þar lýsti hún sérstakri ánægju með aukna áherslu á pólitískt samráð og eflingu borgaralegrar 20.11.2010 19:36