Fleiri fréttir

Fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi gangsett í dag

Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík var gangsett í dag en en hún er fyrsta kísilmálmsverksmiðjan á Íslandi. Þrjú hundruð starfsmenn unnu í verksmiðjunni á byggingartíma hennar en í dag starfa 62 við kísilframleiðsluna.

„Höfum ekki langan tíma"

Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls

Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl

Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld.

Bílvelta á Langholtsvegi

Umferðaróhapp varð á Langholtsvegi við Sæbraut í nótt með þeim afleiðingum að bíll valt.

„Hélt ég yrði dæmd“

Myndbönd með reynslusögum þolenda kynferðisofbeldis vekja athygli. Safnað er fyrir öflugri þjónustu Stígamóta.

Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk

Tréð sem borgarstjóri felldi var 12 metrar og 18 sentimetrar að lengd og 57 ára gamalt. Framvegis verður íslenskt grenitré notað til að prýða Austurvöll en Oslóarborg hefur aðkomu að viðburðinum.

Víglínan með Heimi Má í heild sinni.

Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöð 2 í dag mættu Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður á Stöð 2 til að ræða stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Sótt að Óttarri úr öllum áttum

Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn.

Formennirnir hittast klukkan ellefu

Forrmenn Sjálfstæðisflokksins, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar munu hittast í dag í fjármálaráðuneytinu klukkan ellefu að hefja vinnu að stjórnarsáttmála ríkisstjórnar.

Hvað er í kollinum á Trump?

Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna.

Sjaldan meira dóp í pósti

Á þriðja hundrað mála hafa komið upp á árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og önnur ávanabindandi ly

Framhald viðræðna skýrist um helgina

Ekki eru allir sáttir innan Bjartrar framtíðar við að mynduð verði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Kemur í ljós snemma í næstu viku hvort stjórnarmyndunarviðræðurnar leiði til ríkisstjórnar. Framsókn tilbúin að stíga inn.

Sveinbjörg Birna ósátt við skýrslu um fátækt

Borgarfulltrúi segir skýrslu Rauða krossins um fátækt í Reykjavík illa unna. Hún geti verið vinnugagn en það sé ábyrgðarhluti að birta hana opinberlega. Fátækt sé víðar að finna en í Breiðholtinu. Íbúar þar upplifi sig almennt ek

Áhyggjuefni ef rétt reynist

Forstjóri SÍ segir rangt að viðmið SÍ um líkamsþyngdarstuðla grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stuðlum.

Sáttasemjari segir ólgu ríkja á vinnumarkaði

Ólga ríkir á vinnumarkaði, að mati ríkissáttasemjara. Hún segir traust vera forsendu fyrir breyttu kjarasamningslíkani, en skortur er á trausti eftir bankahrunið. Segir of mörgum vinnudeilumálum vera vísað til félagsdóms.

Hafa aflýst norðurljósaferðum fyrir hundruð á hverjum degi

Slæm veðurskilyrði sunnanlands hafa valdið því að daglega hafa 200 til 300 ferðamenn misst af norðurljósaferðum að undanförnu. Viðskiptavinirnir fá endurgreitt vegna ferða sem ekki eru farnar. Nokkrir ferðamenn hafa gert sér ferð norðu

Sjá næstu 50 fréttir