Fleiri fréttir

Votlendissjóður tekur til starfa

Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Launin fóru niður en lífsgæðin upp

Hilmar Sigvaldason, vitavörður, sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok ársins 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum, og einstaka blaðamanni, við Akranesvita.

Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt

Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt

Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós

Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar.

Leggur ekki fram gögn nema á lokuðum fundi

Bragi Guðbrandsson ætlar að meta framboð sitt til barnaréttanefndar SÞ út frá niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis, taki embættið mál hans til skoðunar. Ásmundur Einar Daðason situr fyrir svörum velferðarnefndar um málið í dag.

Bjuggu til stafrófsspil

Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum.

Láta draum Andra rætast

Fjölskylda Andra Freys sem lést við fall úr rússibana fyrir fjórum árum safnar fyrir viðgerð á bíl Andra, í hans anda, til að heiðra minningu hans. Bílinn vilja þau nota í baráttu fyrir auknu öryggi í skemmtigörðum.

Minnst níu tóku upp símann á 30 mínútum á rauðu ljósi

Umferðarlagabrotum vegna hraðaksturs fjölgar með hækkandi sól og notkun farsíma er gríðarlega algeng meðal ökumanna að sögn lögregluvarðstjóra. Á aðeins þrjátíu mínútna tímabili gómaði fréttastofa níu ökumenn í símanum undir stýri við ein gatnamót í dag.

Bragi mætir ekki á opinn fund

Bragi Guðbrandsson, fráfarandi forstjóri Barnaverndarstofu, mun ekki mæta á opinn fund Velferðarnefndar með félagsmálaráðherra á morgun.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Gagnaleki þriggja sveitarfélaga á viðkvæmum persónugögnum er af þeirri stærðargráðu að Persónuvernd hyggst framkvæma frumkvæðisrannsókn á því hvers vegna aðgengi að þessum upplýsingum var óhindrað.

Sjá næstu 50 fréttir