Fleiri fréttir

Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið

Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá.

Fundu tonn af sterum

Lögreglan í Kaupmannahöfn í Danmörku lagði í gær hald á rúmt tonn af anabólískum sterum í umfangsmikilli lögregluaðgerð.

Ferguson ólgar enn

Lögreglumennirnir tveir, sem skotið var á í Ferguson í gærmorgun, særðust illa en munu ná sér. Lögreglustjórinn í St. Louis segir talið að setið hafi verið fyrir þeim. Daginn áður sagði lögreglustjórinn í Ferguson af sér vegna alvarlegrar gagnrýni.

ISIS-liðar að missa borgina Tikrit

Áætlað er að um 23 þúsund írakskir hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni að borginni sem hefur verið á valdi ISIS síðustu mánuði.

Lögreglumenn særðir skotsárum í Ferguson

Tveir lögreglumenn voru í morgun skotnir fyrir utan lögreglustöðina í Ferguson í Missouri í Bandaríkjunum en mikill órói hefur verið í bænum frá því í sumar þegar unglingurinn Michael Thomas, sem var blökkumaður, var skotinn til bana af hvítum lögreglumanni.

Börnin komast í skólann aftur

Lífið í Kobane virðist vera að nálgast fyrra horf eftir að kúrdar hröktu vígasveitir Íslamska ríkisins burt.

Sjá næstu 50 fréttir