Fleiri fréttir

Vill fá aðlögunarráðuneytið aftur

Búast má við óvenjuspennandi þingkosningum í Danmörku á morgun því samkvæmt skoðanakönnunum skiptist fylgi kjósenda nokkurn veginn jafnt milli blokkanna tveggja. Lars Løkke Rasmussen vonast til þess að fella Helle Thorning-Schmidt úr stól forsætisráðherra.

Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík

Mansal er vandamál í útgerð á Taílandi

Mansal hefur tíðkast í fiskiðnaði í Taílandi um árabil. Human Rights Watch og Anti-Slavery samtökin hafa greint frá slæmum aðstæðum starfsmanna á smábátum í Taílandi. Dæmi eru um að verkamenn frá Búrma gangi kaupum og sölum á milli skipstjóra.

Halló jörð, heyrir þú í mér?

Könnunarfarið Philae hefur vaknað til lífsins eftir nokkurra mánaða dvala á halastjörnunni 67P. Farið er það fyrsta til að lenda á halastjörnu. Vonast er til að orka þess sé næg til að ljúka því verkefni sem því var ætlað.

Evrópa verði fyrir skaða finnist ekki lausn á flóttamannavandanum

Matteo Renzo forsætisráðherra Ítalíu segist ekki geta sætt sig við áætlanir framkvæmdastjórnar ESB um flóttamannavandann í landinu. Hann segist vera með varaáætlun finnist ekki frekari lausn, en segir hana eiga eftir að koma niður á Evrópu allri.

Philae vaknaði til lífsins

Philae er fyrsta geimfarið sem lendir á halastjörnu og hefur þetta verkefni Evrópsku geimferðastofnunarinnar meira en tíu ár.

Mikið um dýrðir konunglegu brúðkaupi

Svíar fögnuðu í dag brúðkaupi Carls Phil­ips Svíaprins og Sofiu Hellqvist sem fram fór í kon­ung­legu kap­ell­unni í Stok­khólmi. Kóngafólk frá öllum heimshornum kom til Svíþjóðar til að vera viðstatt athöfnina.

Þráttað um árangurinn

Svo mjótt er á mununum í dönsku kosningabaráttunni að engin leið er að spá með neinu öryggi um það hvor blokkin verður ofan á, sú rauða eða bláa. Kosið verður til þings á fimmtudaginn í komandi viku.

Strauss-Kahn sýknaður af hórmangi

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var sakaður um að útvega vændiskonur fyrir kynlífspartí í Frakklandi, Belgíu og Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir