Fleiri fréttir

Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn

Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves

Kína sýndi mátt sinn

Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun.

Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð

Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum.

Rannsókn á dauða Arafat hætt

Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins.

Versta flugfélag heims?

Air Koryo frá Norður-Kóreu hefur verið valið versta flugfélag heims í fjögur ár af matsfyrirtækinu SkyTrax.

Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns

Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir.

Sjá næstu 50 fréttir