Fleiri fréttir

453 pílagrímar látnir í Mekka

Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka.

Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB

Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær.

Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni

Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum.

Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras

"Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær.

Scott Walker dregur sig í hlé

Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs. Frá þessu greindi New York Times í gærkvöldi og vitnaði til nafnlauss heimildarmanns.

Walker hættur við forsetaframboð

Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hefur ákveðið að draga sig úr baráttunni um að verða útnefndur forsetaefni repúblikana fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.

Ár frá falli Sanaa

Uppreisnarmennirnir Hútar ráku forseta Jemen frá völdum og hafa haldið höfuðborginni þrátt fyrir miklar loftárásir Sáda.

126 fræg styðja Bernie Sanders

Leikararnir Will Ferrell og Sarah Silverman, tónlistarmennirnir Hans Zimmer og Serj Tankian og uppfinningamaðurinn Steve Wozniak eru á meðal 126 bandarískra stórstjarna sem skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu við forsetaframbjóðandann Bernie Sanders í gær.

Sjá næstu 50 fréttir