Fleiri fréttir

Drama í dönskum stjórnmálum

Stjórnarflokkarnir deila um landbúnaðarfrumvarp og kallað var til neyðarfundar minnihlutastjórarnarinnar í gær.

Trump fór létt með keppinautana í Nevada

Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi.

Ljóstrað upp um hleranir NSA

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hleraði fund aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-Moon og kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, um loftslagsmál árið 2008.

Enn reynir Obama að loka Guantanamo

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna kynnti í gær áætlun um lokun Guantanamo-fangabúðanna á Kúbu. Ekkert er þó beinlínis nýtt í áætluninni.

Karlmenn ættu að varast að geyma símann nálægt pungnum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á sæði karlmanna sýna að það að hafa farsímann í vasanum nálægt pungnum getur haft áhrif á fjölda og hreyfanleika sæðisfruma og þar af leiðandi jafnvel leitt til ófrjósemi.

Dæmdu fjögurra ára dreng í lífstíðarfangelsi fyrir mistök

Egypski herinn hefur beðist afsökunar á því að hafa dæmt fjögurra ára gamlan dreng til lífstíðarfangelsisvistar á dögunum. Herinn segir að um nafnavíxl hafi verið að ræða því til stóð að dæma annan dreng með svipað nafn.

Breskir forstjórar vara við Brexit

Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar.

Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið

Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið.

Boris vill að Bretar yfirgefi ESB

Boris Johnson borgarstjóri Lundúna hefur lýst því yfir að hann hyggist berjast fyrir því að Bretar yfirgefi Evrópusambandið í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um málið sem fram fer í sumar.

Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna

Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö

Sjá næstu 50 fréttir