Fleiri fréttir

Jeb Bush dregur sig í hlé

Sonur og bróðir fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikana-flokksins til forseta Bandaríkjanna.

Viðskipti Rússa dragast saman

Viðskipti Rússa við lönd í austanverðu Evrópusambandinu drógust saman um nærri þriðjung á síðasta ári.

Ungar konur styðja Sanders

Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um.

Hundruð barna hafa drukknað

Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið.

Komið nóg af ferðamönnum

Íbúar í Cinque Terre eru búnir að fá nóg af ferðamönnum og yfirvöld hafa ákveðið að takmarka fjölda þeirra.

Harper Lee látin

Gaf út metsölubókina To Kill A Mockingbird árið 1960.

Tyrkir kenna Kúrdum um árásina

„Það hefur komið í ljós að meðlimur YPG, sem kom frá Sýrlandi með öðrum meðlimum þessara hryðjuverkasamtaka, stóð að árásinni,“ sagði forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, í gær um bílsprengju sem felldi 28 í höfuðborg Tyrklands, Ankara, á miðvikudag.

Noregur á að fylgja evrópsku ferli

Einhliða bann Noregs á notkun gerviefnisins PFOA gæti, að mati ESA, eftirlitsstofnunar ESA, grafið undan alþjóðlegu samstarfi um að koma í veg fyrir notkun efna sem skaðleg eru umhverfinu.

Sjá næstu 50 fréttir