Fleiri fréttir

Stiglitz sakar stjórnvöld í Panama um ritskoðun

Bandaríski nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz og svissneskur sérfræðingur í spillingarmálum, Mark Pieth, hafa báðir sagt upp störfum sem ráðgjafar stjórnvalda í Panama vegna Panama-hneykslisins. Ástæðan er ítrekuð ritskoðun á störfum þeirra.

Hart sótt að ISIS

Hinn hernaðarlegi mikilvægi bær Manbij í Sýrlandi hefur verið frelsaður úr höndum ISIS.

Ólympíuþorpið á gröfum þræla

Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla.

Leiðtogi ISIS á Sínaí felldur af Egyptum

Egyptar hafa glímt við Íslamska ríkið í nokkur ár en samtökunum hefur vaxið fiskur um hrygg frá því að Mohamed Morsi var steypt af stóli forseta árið 2013.

Obama náðar metfjölda fanga

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, náðaði í dag 214 fanga sem dúsa í alríkisfangelsum í Bandaríkjunum.

Trump segir Obama hreina hörmung

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna.

Farþegaþota brotlenti í Dubai

Myndir hafa birst af svörtum reyk sem leggur frá vélinni, en engar fréttir hafa borist um að nokkur hafi slasast.

Hver var Humayun Khan?

Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra.

Fordæmir Trump en styður hann samt áfram

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ekki dregið til baka stuðning sinn við Donald Trump, en fordæmir engu að síður orð Trumps í garð bandarískra múslimahjóna sem stigu á svið á landsþingi Demókrataflokksins í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir