Fleiri fréttir

Juncker kynnir loforðalistann sinn

Vill meðal annars hraða framkvæmd hugmynda um sameiginlegan her Evrópusambandsins. Lofar einnig ókeypis netaðgangi á öllum helstu þéttbýlissvæðum Evrópu. Nigel Farage sagði leiðtoga Evrópusambandsins ekkert hafa lært af úrsögn Bretlands.

Litli drengurinn í Ohio kominn til frænku sinnar í Kaliforníu

Fjögurra ára drengur sem myndaður var í smábænum East Liverpool í Ohio í síðustu viku þar sem hann sat í aftursæti bíls með ömmu sinni og manni sem bæði voru meðvitundarlaus vegna heróínneyslu er kominn í umsjá frænku sinnar og frænda í Kaliforníu.

Ísbirnir sitja um vísindamenn

Fimm rússneskir vísindamenn sem staðsettir eru á lítilli eyju í Norður Íshafinu eru umkringdir af um tíu ísbjörnum og hafa verið það síðustu tvær vikurnar.

Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu

Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar.

14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms

Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmynd af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni.

Forsetakjöri frestað vegna límgalla

Forsetakosningarnar, sem halda átti í Austurríki nú í haust, verður frestað af tæknilegum ástæðum fram í lok nóvember eða byrjun desember.

Tortryggnir á vopnahléið

Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann.

Mestur kostnaður af reykingum

Árið 2013 var kostnaðurinn vegna reykinga 39 milljarðar danskra króna, bæði vegna lækniskostnaðar og áætlaðs framleiðslutaps.

Sjá næstu 50 fréttir