Fleiri fréttir Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. 29.12.2018 20:00 Firmino skoraði þrennu þegar Liverpool niðurlægði Arsenal Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Arsenal á Anfield í lokaleik dagsins. 29.12.2018 19:15 Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.12.2018 18:49 Tveir magnaðir bardagar falla í skuggann á umdeildu lyfjaprófi Jon Jones UFC 232 fer fram í nótt í Los Angeles og hefur mikið gengið á í vikunni. Lyfjapróf Jon Jones sýndi óvenjulegar niðurstöður og hafa því annars frábærir bardagar kvöldsins dálítið gleymst. 29.12.2018 18:00 Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29.12.2018 17:30 Leeds tapaði á heimavelli - Jón Daði og Birkir byrjuðu á bekknum Leeds tapaði óvænt á heimavelli í Championship deildinni gegn Hull í dag. Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason byrjuðu báðir á bekknum hjá sínum liðum en komu inn á í síðari hálfleik. 29.12.2018 17:13 Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli. 29.12.2018 17:00 Tottenham missteig sig í toppbaráttunni eftir tap gegn Úlfunum Tottenham missti af mikilvægum þremur stigum í toppbaráttunni eftir óvænt tap á heimavelli gegn Wolves. 29.12.2018 16:45 Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2018 16:45 Inter og Roma með góða útisigra Inter og Roma unnu góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2018 15:56 Sarri vill halda Fabregas þrátt fyrir lítinn spiltíma Maurizio Sarri, stjóri Chelsea vill halda Cesc Fabregas hjá félaginu og segir hann vera mikilvægan hlekk í liðinu. 29.12.2018 15:30 Drög að Íslandsmótinu birt - Valsmenn mæta Víking R. og Breiðablikskonur fara til Eyja Drög að leikjaniðuröðun Íslandsmóts karla og kvenna hafa verið birt í Pepsi-deildum karla og kvenna, Inkasso-deildum karla og kvenna, sem og Mjólkurbikar karla og kvenna. Íslandsmeistarar karla í Val mæta Víking R. en Íslandsmeistarar kvenna í Breiðablik hefja leik í Eyjum. 29.12.2018 15:00 Gerrard stýrði Rangers til sigurs í baráttunni um Glasgow borg Rangers bar sigurorð af nágrönnum sínum í Celtic í baráttunni um Glasgow borg í skosku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2018 14:22 Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar. 29.12.2018 14:00 Ronaldo með tvö er Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli gegn Sampdoria í dag. 29.12.2018 13:30 Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. 29.12.2018 13:00 Íþróttamaður ársins tilkynntur í kvöld Val á íþróttamanni ársins verður tilkynnt í kvöld í Hörpu. RÚV verður með beina útsendingu frá athöfninni og hefst útsendingin klukkan 19:40. 29.12.2018 12:30 Liverpool og New Balance í viðræðum um stærsta samning ensku úrvalsdeildarinnar Topplið ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn New Balance eru í viðræðum um nýjan samning sín á milli, sem yrði sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 29.12.2018 12:00 Luke Shaw hafði ekki hugmynd um að Solskjær hefði verið ráðinn Bakvörður Manchester United, Luke Shaw sagðist ekki hafa hugmynd um að Ole Gunnar Solskjær hafði verið ráðinn bráðabirgðastjóri félagsins. 29.12.2018 11:30 Heimsmeistarinn óvænt sleginn út Ríkjandi heimsmeistari, Rob Cross var óvænt sleginn út af Luke Humphries á heimsmeistaramótinu í pílu í gær. 29.12.2018 10:30 Craig Bellamy var nálægt því að enda feril John Arne Riise með golfkylfu Ótrúlega sögu má finna í nýrri ævisögu Norðmannsins John Arne Riise, fyrrum leikmanns Liverpool en liðsfélagi hans hjá enska stórliðinu, Craig Bellamy var nálægt því að eyðileggja feril Riise með golfkylfu. 29.12.2018 10:06 Enginn LeBron James í baráttunni um Englaborg Það var enginn LeBron James í liði Los Angeles Lakers er liðið tapaði á móti nágrönnum sínum úr Englaborg, Los Angeles Clippers í NBA deildinni í nótt. 29.12.2018 09:32 Besti leikurinn minn var á móti Liverpool Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea. 29.12.2018 09:00 Upphitun: Gylfi getur skorað í þriðja leiknum í röð og stórleikur á Anfield Það dregur til tíðinda í enska boltanum um helgina er tuttugasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram. 29.12.2018 08:00 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2018: Olnbogar Gunnars, veðrið í Eyjum og Íslendingar sem mega fokka sér Gunnar Nelson og Crossfit-drottningar Íslands voru áberandi. 29.12.2018 06:00 Sjáðu það sem að fór fram á bak við tjöldin hjá Gylfa og Jóhanni á Turf Moor Sigur Everton á Burnley frá upphafi til enda. 28.12.2018 23:30 Sven-Göran gerði Aroni Einari og félögum greiða Cardiff City missir ekki aðalmarkvörðinn sinn Neil Etheridge í janúar eins og stefndi í. Ástæðan er greiði frá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfara enska landsliðsins. 28.12.2018 22:45 Vildi ekki Mohamed Salah Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. 28.12.2018 22:00 Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. 28.12.2018 21:56 Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. 28.12.2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28.12.2018 21:30 Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. 28.12.2018 20:12 Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. 28.12.2018 19:01 Haukar fá tvo nýja leikmenn: Öflugur Bandaríkjamaður og Þjóðverji Haukar í Dominos-deild karla hafa fengið liðstyrk því Russell Woods hefur skrifað undir samning út tímabilið en Haukarnir tilkynntu þetta á vef sínum í gær. 28.12.2018 18:15 Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. 28.12.2018 17:45 „Flytjum um leið og hann er tilbúinn“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að nýr leikvangur félagsins muni hjálpa hans liði að afreka meira á næstu árum. 28.12.2018 17:00 Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. 28.12.2018 16:15 Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. 28.12.2018 15:45 Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. 28.12.2018 15:15 Vann loksins stóra bróður sinn Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt. 28.12.2018 14:45 Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. 28.12.2018 14:00 Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. 28.12.2018 13:14 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28.12.2018 13:00 Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. 28.12.2018 12:30 Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. 28.12.2018 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. 29.12.2018 20:00
Firmino skoraði þrennu þegar Liverpool niðurlægði Arsenal Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Arsenal á Anfield í lokaleik dagsins. 29.12.2018 19:15
Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.12.2018 18:49
Tveir magnaðir bardagar falla í skuggann á umdeildu lyfjaprófi Jon Jones UFC 232 fer fram í nótt í Los Angeles og hefur mikið gengið á í vikunni. Lyfjapróf Jon Jones sýndi óvenjulegar niðurstöður og hafa því annars frábærir bardagar kvöldsins dálítið gleymst. 29.12.2018 18:00
Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29.12.2018 17:30
Leeds tapaði á heimavelli - Jón Daði og Birkir byrjuðu á bekknum Leeds tapaði óvænt á heimavelli í Championship deildinni gegn Hull í dag. Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason byrjuðu báðir á bekknum hjá sínum liðum en komu inn á í síðari hálfleik. 29.12.2018 17:13
Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli. 29.12.2018 17:00
Tottenham missteig sig í toppbaráttunni eftir tap gegn Úlfunum Tottenham missti af mikilvægum þremur stigum í toppbaráttunni eftir óvænt tap á heimavelli gegn Wolves. 29.12.2018 16:45
Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2018 16:45
Inter og Roma með góða útisigra Inter og Roma unnu góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2018 15:56
Sarri vill halda Fabregas þrátt fyrir lítinn spiltíma Maurizio Sarri, stjóri Chelsea vill halda Cesc Fabregas hjá félaginu og segir hann vera mikilvægan hlekk í liðinu. 29.12.2018 15:30
Drög að Íslandsmótinu birt - Valsmenn mæta Víking R. og Breiðablikskonur fara til Eyja Drög að leikjaniðuröðun Íslandsmóts karla og kvenna hafa verið birt í Pepsi-deildum karla og kvenna, Inkasso-deildum karla og kvenna, sem og Mjólkurbikar karla og kvenna. Íslandsmeistarar karla í Val mæta Víking R. en Íslandsmeistarar kvenna í Breiðablik hefja leik í Eyjum. 29.12.2018 15:00
Gerrard stýrði Rangers til sigurs í baráttunni um Glasgow borg Rangers bar sigurorð af nágrönnum sínum í Celtic í baráttunni um Glasgow borg í skosku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2018 14:22
Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar. 29.12.2018 14:00
Ronaldo með tvö er Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus slapp með skrekkinn á heimavelli gegn Sampdoria í dag. 29.12.2018 13:30
Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. 29.12.2018 13:00
Íþróttamaður ársins tilkynntur í kvöld Val á íþróttamanni ársins verður tilkynnt í kvöld í Hörpu. RÚV verður með beina útsendingu frá athöfninni og hefst útsendingin klukkan 19:40. 29.12.2018 12:30
Liverpool og New Balance í viðræðum um stærsta samning ensku úrvalsdeildarinnar Topplið ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn New Balance eru í viðræðum um nýjan samning sín á milli, sem yrði sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 29.12.2018 12:00
Luke Shaw hafði ekki hugmynd um að Solskjær hefði verið ráðinn Bakvörður Manchester United, Luke Shaw sagðist ekki hafa hugmynd um að Ole Gunnar Solskjær hafði verið ráðinn bráðabirgðastjóri félagsins. 29.12.2018 11:30
Heimsmeistarinn óvænt sleginn út Ríkjandi heimsmeistari, Rob Cross var óvænt sleginn út af Luke Humphries á heimsmeistaramótinu í pílu í gær. 29.12.2018 10:30
Craig Bellamy var nálægt því að enda feril John Arne Riise með golfkylfu Ótrúlega sögu má finna í nýrri ævisögu Norðmannsins John Arne Riise, fyrrum leikmanns Liverpool en liðsfélagi hans hjá enska stórliðinu, Craig Bellamy var nálægt því að eyðileggja feril Riise með golfkylfu. 29.12.2018 10:06
Enginn LeBron James í baráttunni um Englaborg Það var enginn LeBron James í liði Los Angeles Lakers er liðið tapaði á móti nágrönnum sínum úr Englaborg, Los Angeles Clippers í NBA deildinni í nótt. 29.12.2018 09:32
Besti leikurinn minn var á móti Liverpool Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea. 29.12.2018 09:00
Upphitun: Gylfi getur skorað í þriðja leiknum í röð og stórleikur á Anfield Það dregur til tíðinda í enska boltanum um helgina er tuttugasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram. 29.12.2018 08:00
Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2018: Olnbogar Gunnars, veðrið í Eyjum og Íslendingar sem mega fokka sér Gunnar Nelson og Crossfit-drottningar Íslands voru áberandi. 29.12.2018 06:00
Sjáðu það sem að fór fram á bak við tjöldin hjá Gylfa og Jóhanni á Turf Moor Sigur Everton á Burnley frá upphafi til enda. 28.12.2018 23:30
Sven-Göran gerði Aroni Einari og félögum greiða Cardiff City missir ekki aðalmarkvörðinn sinn Neil Etheridge í janúar eins og stefndi í. Ástæðan er greiði frá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfara enska landsliðsins. 28.12.2018 22:45
Vildi ekki Mohamed Salah Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. 28.12.2018 22:00
Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. 28.12.2018 21:56
Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. 28.12.2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28.12.2018 21:30
Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. 28.12.2018 20:12
Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. 28.12.2018 19:01
Haukar fá tvo nýja leikmenn: Öflugur Bandaríkjamaður og Þjóðverji Haukar í Dominos-deild karla hafa fengið liðstyrk því Russell Woods hefur skrifað undir samning út tímabilið en Haukarnir tilkynntu þetta á vef sínum í gær. 28.12.2018 18:15
Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. 28.12.2018 17:45
„Flytjum um leið og hann er tilbúinn“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að nýr leikvangur félagsins muni hjálpa hans liði að afreka meira á næstu árum. 28.12.2018 17:00
Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. 28.12.2018 16:15
Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. 28.12.2018 15:45
Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. 28.12.2018 15:15
Vann loksins stóra bróður sinn Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt. 28.12.2018 14:45
Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. 28.12.2018 14:00
Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. 28.12.2018 13:14
Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28.12.2018 13:00
Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. 28.12.2018 12:30
Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. 28.12.2018 12:00