Fleiri fréttir

Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham

Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli.

Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni.

Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar.

Besti leikurinn minn var á móti Liverpool

Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea.

Vildi ekki Mohamed Salah

Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun.

Vann loksins stóra bróður sinn

Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt.

Björn Daníel kominn heim í FH

FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim.

Sjá næstu 50 fréttir