Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8.3.2019 20:45 Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8.3.2019 20:22 Álaborg á toppinn og stórleikur Ólafs dugði ekki til Það voru margir íslenskir handboltamenn í baráttunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. 8.3.2019 20:17 Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8.3.2019 19:49 Enska úrvalsdeildin rannsakar Manchester City UEFA og enska úrvalsdeildin rannsaka nú City. 8.3.2019 19:00 Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. 8.3.2019 18:30 Mínútunum fækkar hjá LeBron James Los Angeles Lakers er búið að gefast upp í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 8.3.2019 18:00 Sarri: Hættulegt að setja of mikla pressu á Hudson-Odoi Enski táningurinn kom inn á og skoraði fyrir Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8.3.2019 16:30 Ætlar að taka 22. tímabilið sitt í NBA-deildinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. 8.3.2019 16:00 Ranieri tekinn aftur við uppeldisfélaginu AS Roma staðfesti nú síðdegis að Claudio Ranieri væri tekinn við sem þjálfari liðsins fram á sumar. Hinn 67 ára gamli Ranieri verður mættur á bekkinn er Roma spilar við Empoli á mánudag. 8.3.2019 15:44 Brekka hjá Fjölni en jafnt hinum megin Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld. 8.3.2019 15:30 Manchester City fékk bæði stóru verðlaunin fyrir febrúar Manchester City mennirnir Sergio Aguero og Pep Guardiola voru í dag verðlaunaðir af ensku úrvalsdeildinni fyrir febrúarmánuð. 8.3.2019 15:15 Falllið með flesta þrista í Domino´s deild karla í vetur Blikarnir eru fallnir úr Domino´s deild karla í körfubolta en það breytir því ekki að þeir eru "besta“ þriggja stiga skotlið deildarinnar. 8.3.2019 15:00 Manchester United með langflest stig síðan að Solskjær tók við Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. 8.3.2019 14:30 Ramos öskraði á forsetann og sagðist vera til í að hætta Það varð allt vitlaust í búningsklefa Real Madrid í vikunni eftir að liðið hafði fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fyrirliði liðsins, Sergio Ramos, reifst þá heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez. 8.3.2019 14:00 Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. 8.3.2019 13:30 Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8.3.2019 13:00 Fagnaði í 10 til 15 sekúndur en áttaði sig síðan á því hverju hann hafði lofað á Twitter Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er mikill stuðningsmaður Manchester United og hann hefur upplifað skemmtilegar vikur eftir að landi hans Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Stensland bjóst aftur á móti ekki við sigri í París. 8.3.2019 12:30 Sjáðu beinu CrossFit útsendinguna frá Perlunni í nótt Það var mikið um að vera í Perlunni í nótt þegar CrossFit samtökin voru með beina útsendingu frá kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open. Fyrir þá sem misstu af fjörinu þá er hægt að horfa aftur á þessa fróðlegu útsendingu. 8.3.2019 12:00 Kolbeinn laus frá Nantes Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. 8.3.2019 11:34 Það VAR rétt að dæma víti á PSG Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. 8.3.2019 11:30 Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8.3.2019 11:00 Solskjær mætti með góðar fréttir á blaðamannafundinn Ole Gunnar Solskjær staðfesti endurkomu lykilmanns á blaðamannafundi fyrir stórleikinn á móti Arsenal í London á sunnudaginn. 8.3.2019 10:45 Undirbjó olnbogaskotið í andlitið á Hemma Hreiðars gaumgæfilega á bekknum Skotinn stóri og sterki Duncan Ferguson gaf íslenska landsliðsmanninn Hermanni Hreiðarssyni vænt olnbogaskot. 8.3.2019 10:30 Mourinho hrósar Solskjær fyrir „magnaðan“ sigur í París José Mourinho kom á óvart í nýja þættinum sínum í Rússlandi. 8.3.2019 10:00 Gerrard svekkir sig enn yfir því þegar hann flaug á hausinn og Liverpool missti titilinn 2014 Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool-liðsins, er enn ekki búinn að komast almennilega yfir það þegar hans klúður átti mikinn þátt í því að Liverpool missti af Englandsmeistaratitlinum vorið 2014. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool-liðinu. 8.3.2019 09:30 Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Gylfi Þór Sigurðsson er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. 8.3.2019 09:00 Messi búinn að jafna sig eftir HM og gefur aftur kost á sér Lionel Messi hefur ekki spilað með argentínska landsliðið síðan að liðið datt út í sextán liða úrslitum á HM í Rússlandi. Það breytist seinna í þessum mánuði. 8.3.2019 08:30 Valdís Þóra áfram í forystu í Ástralíu Skagamærin spilaði ekki jafn góðan hring en heldur toppsætinu. 8.3.2019 08:00 Gríska fríkið kom Milwaukee aftur á sigurbraut | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann góðan útisigur gegn Portland Trail Blazers. 8.3.2019 07:30 Ranieri að taka við Roma Claudio Ranieri þarf líklega ekki að sækja um atvinnuleysisbætur því hann er kominn með nýtt atvinnutilboð eftir því sem heimildir Sky Sporst segja. 8.3.2019 07:00 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8.3.2019 06:00 Dæmdur í 80 leikja bann Forráðamenn MLB-hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum taka orðið mjög hart á lyfjabrotum innan deildarinnar. 7.3.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 100-77 | Valsmenn felldu Skallagrím Valur heldur sæti sínu í Domino's deild karla en Skallagrímur kveður. 7.3.2019 23:00 Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. 7.3.2019 22:45 Finnur: Getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta. Skallagrímur er fallinn úr Domino's deild karla eftir stórt tap fyrir Val á útivelli í kvöld. 7.3.2019 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram | Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld. Leikurinn varð því miður aldrei spennandi og Fram keyrði framúr Stjörnunni. 7.3.2019 22:30 Jóhann: Búið að blunda í mér í svolítinn tíma Jóhann Þór Ólafsson er að hætta þjálfun Grindavíkur í Domino's deild karla. 7.3.2019 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 73-83 | Mikilvægur sigur Grindvíkinga Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild karla 7.3.2019 22:15 Öruggt hjá Chelsea á Stamford Bridge Chelsea átti svo gott sem fullkomið kvöld í Evrópudeildinni í kvöld, öruggur sigur og ekkert útivallarmark fengið á sig. 7.3.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 95-98 | Breiðhyltingar unnu í framlengdum spennutrylli Deildarmeistaratitillinn er svo gott sem kominn Njarðvíkingum úr greipum 7.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 99-103 | Háspennusigur Keflvíkinga Þór hefur verið á miklu skriði í Domino's deild karla en þeir réðu ekki við gríðarsterkt lið Keflavíkur. 7.3.2019 21:45 Stuðningsmaður United berst fyrir lífi sínu eftir árás leigubílsstjóra Stuðningsmaður Manchester United liggur illa haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa verið stunginn af leigubílsstjóra í Parísarborg. 7.3.2019 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 94-70 | Lítið mál fyrir Stólana Breiðablik sem er fallið átti ekki séns í seinni hálfleik. 7.3.2019 21:30 Valur marði Fram á Hlíðarenda Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld. 7.3.2019 21:20 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8.3.2019 20:45
Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8.3.2019 20:22
Álaborg á toppinn og stórleikur Ólafs dugði ekki til Það voru margir íslenskir handboltamenn í baráttunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. 8.3.2019 20:17
Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8.3.2019 19:49
Enska úrvalsdeildin rannsakar Manchester City UEFA og enska úrvalsdeildin rannsaka nú City. 8.3.2019 19:00
Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. 8.3.2019 18:30
Mínútunum fækkar hjá LeBron James Los Angeles Lakers er búið að gefast upp í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 8.3.2019 18:00
Sarri: Hættulegt að setja of mikla pressu á Hudson-Odoi Enski táningurinn kom inn á og skoraði fyrir Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8.3.2019 16:30
Ætlar að taka 22. tímabilið sitt í NBA-deildinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. 8.3.2019 16:00
Ranieri tekinn aftur við uppeldisfélaginu AS Roma staðfesti nú síðdegis að Claudio Ranieri væri tekinn við sem þjálfari liðsins fram á sumar. Hinn 67 ára gamli Ranieri verður mættur á bekkinn er Roma spilar við Empoli á mánudag. 8.3.2019 15:44
Brekka hjá Fjölni en jafnt hinum megin Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld. 8.3.2019 15:30
Manchester City fékk bæði stóru verðlaunin fyrir febrúar Manchester City mennirnir Sergio Aguero og Pep Guardiola voru í dag verðlaunaðir af ensku úrvalsdeildinni fyrir febrúarmánuð. 8.3.2019 15:15
Falllið með flesta þrista í Domino´s deild karla í vetur Blikarnir eru fallnir úr Domino´s deild karla í körfubolta en það breytir því ekki að þeir eru "besta“ þriggja stiga skotlið deildarinnar. 8.3.2019 15:00
Manchester United með langflest stig síðan að Solskjær tók við Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. 8.3.2019 14:30
Ramos öskraði á forsetann og sagðist vera til í að hætta Það varð allt vitlaust í búningsklefa Real Madrid í vikunni eftir að liðið hafði fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fyrirliði liðsins, Sergio Ramos, reifst þá heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez. 8.3.2019 14:00
Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. 8.3.2019 13:30
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8.3.2019 13:00
Fagnaði í 10 til 15 sekúndur en áttaði sig síðan á því hverju hann hafði lofað á Twitter Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er mikill stuðningsmaður Manchester United og hann hefur upplifað skemmtilegar vikur eftir að landi hans Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Stensland bjóst aftur á móti ekki við sigri í París. 8.3.2019 12:30
Sjáðu beinu CrossFit útsendinguna frá Perlunni í nótt Það var mikið um að vera í Perlunni í nótt þegar CrossFit samtökin voru með beina útsendingu frá kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open. Fyrir þá sem misstu af fjörinu þá er hægt að horfa aftur á þessa fróðlegu útsendingu. 8.3.2019 12:00
Kolbeinn laus frá Nantes Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. 8.3.2019 11:34
Það VAR rétt að dæma víti á PSG Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. 8.3.2019 11:30
Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8.3.2019 11:00
Solskjær mætti með góðar fréttir á blaðamannafundinn Ole Gunnar Solskjær staðfesti endurkomu lykilmanns á blaðamannafundi fyrir stórleikinn á móti Arsenal í London á sunnudaginn. 8.3.2019 10:45
Undirbjó olnbogaskotið í andlitið á Hemma Hreiðars gaumgæfilega á bekknum Skotinn stóri og sterki Duncan Ferguson gaf íslenska landsliðsmanninn Hermanni Hreiðarssyni vænt olnbogaskot. 8.3.2019 10:30
Mourinho hrósar Solskjær fyrir „magnaðan“ sigur í París José Mourinho kom á óvart í nýja þættinum sínum í Rússlandi. 8.3.2019 10:00
Gerrard svekkir sig enn yfir því þegar hann flaug á hausinn og Liverpool missti titilinn 2014 Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool-liðsins, er enn ekki búinn að komast almennilega yfir það þegar hans klúður átti mikinn þátt í því að Liverpool missti af Englandsmeistaratitlinum vorið 2014. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool-liðinu. 8.3.2019 09:30
Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Gylfi Þór Sigurðsson er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. 8.3.2019 09:00
Messi búinn að jafna sig eftir HM og gefur aftur kost á sér Lionel Messi hefur ekki spilað með argentínska landsliðið síðan að liðið datt út í sextán liða úrslitum á HM í Rússlandi. Það breytist seinna í þessum mánuði. 8.3.2019 08:30
Valdís Þóra áfram í forystu í Ástralíu Skagamærin spilaði ekki jafn góðan hring en heldur toppsætinu. 8.3.2019 08:00
Gríska fríkið kom Milwaukee aftur á sigurbraut | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann góðan útisigur gegn Portland Trail Blazers. 8.3.2019 07:30
Ranieri að taka við Roma Claudio Ranieri þarf líklega ekki að sækja um atvinnuleysisbætur því hann er kominn með nýtt atvinnutilboð eftir því sem heimildir Sky Sporst segja. 8.3.2019 07:00
UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8.3.2019 06:00
Dæmdur í 80 leikja bann Forráðamenn MLB-hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum taka orðið mjög hart á lyfjabrotum innan deildarinnar. 7.3.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 100-77 | Valsmenn felldu Skallagrím Valur heldur sæti sínu í Domino's deild karla en Skallagrímur kveður. 7.3.2019 23:00
Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. 7.3.2019 22:45
Finnur: Getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta. Skallagrímur er fallinn úr Domino's deild karla eftir stórt tap fyrir Val á útivelli í kvöld. 7.3.2019 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram | Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld. Leikurinn varð því miður aldrei spennandi og Fram keyrði framúr Stjörnunni. 7.3.2019 22:30
Jóhann: Búið að blunda í mér í svolítinn tíma Jóhann Þór Ólafsson er að hætta þjálfun Grindavíkur í Domino's deild karla. 7.3.2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 73-83 | Mikilvægur sigur Grindvíkinga Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild karla 7.3.2019 22:15
Öruggt hjá Chelsea á Stamford Bridge Chelsea átti svo gott sem fullkomið kvöld í Evrópudeildinni í kvöld, öruggur sigur og ekkert útivallarmark fengið á sig. 7.3.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 95-98 | Breiðhyltingar unnu í framlengdum spennutrylli Deildarmeistaratitillinn er svo gott sem kominn Njarðvíkingum úr greipum 7.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 99-103 | Háspennusigur Keflvíkinga Þór hefur verið á miklu skriði í Domino's deild karla en þeir réðu ekki við gríðarsterkt lið Keflavíkur. 7.3.2019 21:45
Stuðningsmaður United berst fyrir lífi sínu eftir árás leigubílsstjóra Stuðningsmaður Manchester United liggur illa haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa verið stunginn af leigubílsstjóra í Parísarborg. 7.3.2019 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 94-70 | Lítið mál fyrir Stólana Breiðablik sem er fallið átti ekki séns í seinni hálfleik. 7.3.2019 21:30
Valur marði Fram á Hlíðarenda Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld. 7.3.2019 21:20