Fleiri fréttir Nuddaður upp úr vökva úr legköku Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina. 17.11.2009 10:45 James: Ég get spilað á HM David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar. 17.11.2009 10:15 Ég hætti ef Torres verður seldur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins. 17.11.2009 09:30 NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. 17.11.2009 09:00 Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.11.2009 23:30 Ballack missir af landsleiknum vegna sýkingar Michael Ballack mun ekki spila með Þýskalandi sem mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik annað kvöld. 16.11.2009 22:45 Víkingur sló út Aftureldingu Einn leikur fór fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í kvöld er Víkingur vann góðan sigur á Aftureldingu, 27-25. 16.11.2009 22:03 Maður játar að hafa stungið Davenport 25 ára gamall Breti, Worrell Whitehurst, játaði í dag fyrir dómara að hafa stungið Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 16.11.2009 21:27 Ronaldinho: Ólíkt Ancelotti þá leyfir Leonardo mér að spila Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan er nú loksins farinn að sýna meira af þeim snilldartöktum sem gerðu það að verkum að hann var álitinn einn besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona á sínum tíma. 16.11.2009 20:30 Gordon handleggsbrotinn - frá keppni í þrjá mánuði Sunderland hefur orðið fyrir áfalli þar sem staðfest hefur verið að markvörðurinn Craig Gordon verði frá vegna meiðsla í þrjá mánuði eftir að hann handleggsbrotnaði í leik gegn Tottenham á dögunum. 16.11.2009 19:45 Búið að reka Burley Skoska knattspyrnusambandið rak í dag George Burley landsliðsþjálfara í kjölfar slæms gengis landsliðsins að undanförnu. 16.11.2009 19:01 United ætlar að bjóða van der Sar nýjan samning Samkvæmt heimildum Manchester Evening News mun hinum 39 ára gamla markverði Edwin van der Sar standa til boða að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um annað ár. 16.11.2009 18:30 Barcelona með kauptilboð í Fabregas á teikniborðinu Samkvæmt heimildum Daily Mail ætla Börsungar að gera allt til þess að fá spænska landsliðsmanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal í sínar raðir næsta sumar. 16.11.2009 17:45 Eimskipsbikar karla: 1. deildarslagur í Víkinni í kvöld Einn leikur fer fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld þar sem 1. deildarliðin Víkingur og Afturelding eigast við í Víkinni og hefst leikurinn kl. 19.30. 16.11.2009 17:00 Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. 16.11.2009 16:15 Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. 16.11.2009 15:30 Mercedes keypti Brawn og ræður Rosberg Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins. 16.11.2009 15:02 Forseti Benfica útilokar að selja Di Maria í janúar Forráðamenn portúgalska félagsins Benfica eru staðráðnir í að standast fyrirséða ásókn stórliða í hinn eftirsótta Angel Di Maria þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 15:00 Chelsea er með augastað á hinum nýja Kaká Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Chelsea að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins bráðefnilega Lucas Piazon frá Sao Paolo sem hefur verið kallaður „hinn nýi Kaká“ í þarlendum fjölmiðlum. 16.11.2009 14:30 AC Milan enn sterklega orðað við Fabiano Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að fá framherjann Luis Fabiano hjá Sevilla til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 13:45 Maicon sagður hafa framlengt samning sinn við Inter Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter er sagður samkvæmt ítölskum fjölmiðlum vera búinn að framlengja samning sinn við Ítalíumeistarana til ársins 2014. 16.11.2009 13:15 Zaki orðaður við Portsmouth á nýjan leik Framherjinn Amr Zaki, sem gerði það gott í láni hjá Wigan á síðasta keppnistímabili, er nú sterklega orðaður við félagaskipti til Portsmouth þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 12:45 Van Persie líklega frá vegna meiðsla rúman mánuð Framherjinn Robin Van Persie sem hefur verið sjóðandi heitur með Arsenal til þessa á keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni meiddist á ökkla í vináttulandsleik Hollands gegn Ítalíu um helgina. 16.11.2009 12:15 Leikmaður Larissa látinn - hjartaáfall talin dánarorsök Gríska félagið Larissa, sem beið lægri hlut gegn KR í Evrópudeild UEFA í sumar, tilkynnti í dag að framherjinn Antonio de Nigris væri látinn. 16.11.2009 11:30 Mercedes að kaupa hlut í Brawn Mercedes bílaframleiðandinn hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er talið að tilkynning um kaup fyrirtækisins á hlut í meistaraliði Brawn sé á dagskrá. 16.11.2009 10:59 Souness: Ferguson og Wenger gætu ekki náð árangri með Skota Hinn málglaði Graham Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Newcastle, kveðst finna til með George Burley, landsliðsþjálfara Skotlands, en Skotland tapaði 3-0 gegn Wales í vináttulandsleik um helgina. 16.11.2009 10:15 Upson: Er ekki að hugsa um að yfirgefa West Ham Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Matthew Upson hjá West Ham kveðst ekki vera að bíða eftir tækifæri á að yfirgefa herbúðir félagsins til þess að ganga til liðs við stærra og sigursælla félag. 16.11.2009 09:45 NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. 16.11.2009 09:15 Alonso heillaður af Ferrari starfinu Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. 16.11.2009 08:09 Blanc efstur á lista yfir arftaka Fergusons Mirror greinir frá því í dag að Frakkinn Laurent Blanc sé orðinn efstur á óskalista forráðamanna Man. Utd um hugsanlega arftaka Sir Alex Ferguson. 15.11.2009 23:15 Foster farið að leiðast þófið á Old Trafford Markvörðurinn Ben Foster viðurkennir að hann sé orðinn nokkuð þreyttur á því að sitja á tréverkinu hjá Man. Utd. 15.11.2009 22:30 Arnar heldur áfram í fótbolta Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik. 15.11.2009 22:09 Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. 15.11.2009 22:00 Grótta sló Stjörnuna út úr bikarnum Hið ólseiga lið Gróttu komst í kvöld í átta liða úrslit Eimskipsbikarsins er liðið skellti Stjörnunni, 26-32, í Garðabæ. 15.11.2009 21:26 IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. 15.11.2009 20:54 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15.11.2009 20:23 Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15.11.2009 20:14 Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. 15.11.2009 19:25 Kiel rúllaði yfir Kára og félaga Kiel komst á topp síns riðils í Meistaradeildinni er liðið valtaði yfir Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Amicitia Zurich, 42-24. Staðan í hálfleik var 18-12 fyrir Kiel. 15.11.2009 19:25 Góður sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Minden í dag, 27-31. 15.11.2009 19:09 FH áfram í bikarnum Það var mikil spenna í kvöld þegar Akureyri tók á móti FH í Eimskipsbikarnum en leikur liðanna var í sextán liða úrslitum keppninnar. 15.11.2009 18:59 Maradona í tveggja mánaða bann FIFA dæmdi í gær landsliðsþjálfara Argentínu, Diego Maradona, í tveggja mánaða bann og hann þarf einnig að greiða um 15 þúsund pund í sekt. 15.11.2009 18:54 Ernir: Unnum þetta á vörn og markvörslu „Ég er sáttur með þetta. Við misstum mikilvæga pósta út af framan af en þeir náðu ekki að nýta sér það og voru ekki nógu grimmir í dag fannst mér. Við náðum að spila góða vörn eiginlega allan tímann en hefðum mátt skora aðeins meira. Traust vörn og markvarsla vann þetta í dag," sagði Ernir Hrafn Arnarsson, leikmaður Vals eftir sigur á Fram í dag. 15.11.2009 18:50 Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. 15.11.2009 18:41 Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag. 15.11.2009 18:36 Sjá næstu 50 fréttir
Nuddaður upp úr vökva úr legköku Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina. 17.11.2009 10:45
James: Ég get spilað á HM David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar. 17.11.2009 10:15
Ég hætti ef Torres verður seldur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins. 17.11.2009 09:30
NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. 17.11.2009 09:00
Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.11.2009 23:30
Ballack missir af landsleiknum vegna sýkingar Michael Ballack mun ekki spila með Þýskalandi sem mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik annað kvöld. 16.11.2009 22:45
Víkingur sló út Aftureldingu Einn leikur fór fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í kvöld er Víkingur vann góðan sigur á Aftureldingu, 27-25. 16.11.2009 22:03
Maður játar að hafa stungið Davenport 25 ára gamall Breti, Worrell Whitehurst, játaði í dag fyrir dómara að hafa stungið Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 16.11.2009 21:27
Ronaldinho: Ólíkt Ancelotti þá leyfir Leonardo mér að spila Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan er nú loksins farinn að sýna meira af þeim snilldartöktum sem gerðu það að verkum að hann var álitinn einn besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona á sínum tíma. 16.11.2009 20:30
Gordon handleggsbrotinn - frá keppni í þrjá mánuði Sunderland hefur orðið fyrir áfalli þar sem staðfest hefur verið að markvörðurinn Craig Gordon verði frá vegna meiðsla í þrjá mánuði eftir að hann handleggsbrotnaði í leik gegn Tottenham á dögunum. 16.11.2009 19:45
Búið að reka Burley Skoska knattspyrnusambandið rak í dag George Burley landsliðsþjálfara í kjölfar slæms gengis landsliðsins að undanförnu. 16.11.2009 19:01
United ætlar að bjóða van der Sar nýjan samning Samkvæmt heimildum Manchester Evening News mun hinum 39 ára gamla markverði Edwin van der Sar standa til boða að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um annað ár. 16.11.2009 18:30
Barcelona með kauptilboð í Fabregas á teikniborðinu Samkvæmt heimildum Daily Mail ætla Börsungar að gera allt til þess að fá spænska landsliðsmanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal í sínar raðir næsta sumar. 16.11.2009 17:45
Eimskipsbikar karla: 1. deildarslagur í Víkinni í kvöld Einn leikur fer fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld þar sem 1. deildarliðin Víkingur og Afturelding eigast við í Víkinni og hefst leikurinn kl. 19.30. 16.11.2009 17:00
Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. 16.11.2009 16:15
Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum. 16.11.2009 15:30
Mercedes keypti Brawn og ræður Rosberg Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins. 16.11.2009 15:02
Forseti Benfica útilokar að selja Di Maria í janúar Forráðamenn portúgalska félagsins Benfica eru staðráðnir í að standast fyrirséða ásókn stórliða í hinn eftirsótta Angel Di Maria þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 15:00
Chelsea er með augastað á hinum nýja Kaká Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Chelsea að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins bráðefnilega Lucas Piazon frá Sao Paolo sem hefur verið kallaður „hinn nýi Kaká“ í þarlendum fjölmiðlum. 16.11.2009 14:30
AC Milan enn sterklega orðað við Fabiano Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að fá framherjann Luis Fabiano hjá Sevilla til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 13:45
Maicon sagður hafa framlengt samning sinn við Inter Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter er sagður samkvæmt ítölskum fjölmiðlum vera búinn að framlengja samning sinn við Ítalíumeistarana til ársins 2014. 16.11.2009 13:15
Zaki orðaður við Portsmouth á nýjan leik Framherjinn Amr Zaki, sem gerði það gott í láni hjá Wigan á síðasta keppnistímabili, er nú sterklega orðaður við félagaskipti til Portsmouth þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.11.2009 12:45
Van Persie líklega frá vegna meiðsla rúman mánuð Framherjinn Robin Van Persie sem hefur verið sjóðandi heitur með Arsenal til þessa á keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni meiddist á ökkla í vináttulandsleik Hollands gegn Ítalíu um helgina. 16.11.2009 12:15
Leikmaður Larissa látinn - hjartaáfall talin dánarorsök Gríska félagið Larissa, sem beið lægri hlut gegn KR í Evrópudeild UEFA í sumar, tilkynnti í dag að framherjinn Antonio de Nigris væri látinn. 16.11.2009 11:30
Mercedes að kaupa hlut í Brawn Mercedes bílaframleiðandinn hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er talið að tilkynning um kaup fyrirtækisins á hlut í meistaraliði Brawn sé á dagskrá. 16.11.2009 10:59
Souness: Ferguson og Wenger gætu ekki náð árangri með Skota Hinn málglaði Graham Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Newcastle, kveðst finna til með George Burley, landsliðsþjálfara Skotlands, en Skotland tapaði 3-0 gegn Wales í vináttulandsleik um helgina. 16.11.2009 10:15
Upson: Er ekki að hugsa um að yfirgefa West Ham Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Matthew Upson hjá West Ham kveðst ekki vera að bíða eftir tækifæri á að yfirgefa herbúðir félagsins til þess að ganga til liðs við stærra og sigursælla félag. 16.11.2009 09:45
NBA-deildin: Meistararnir lágu heima gegn Houston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 91-101 sigur Houston Rockets gegn LA Lakers í Staples Center í Los Angeles. 16.11.2009 09:15
Alonso heillaður af Ferrari starfinu Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. 16.11.2009 08:09
Blanc efstur á lista yfir arftaka Fergusons Mirror greinir frá því í dag að Frakkinn Laurent Blanc sé orðinn efstur á óskalista forráðamanna Man. Utd um hugsanlega arftaka Sir Alex Ferguson. 15.11.2009 23:15
Foster farið að leiðast þófið á Old Trafford Markvörðurinn Ben Foster viðurkennir að hann sé orðinn nokkuð þreyttur á því að sitja á tréverkinu hjá Man. Utd. 15.11.2009 22:30
Arnar heldur áfram í fótbolta Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik. 15.11.2009 22:09
Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. 15.11.2009 22:00
Grótta sló Stjörnuna út úr bikarnum Hið ólseiga lið Gróttu komst í kvöld í átta liða úrslit Eimskipsbikarsins er liðið skellti Stjörnunni, 26-32, í Garðabæ. 15.11.2009 21:26
IE-deild kvenna: Öruggur sigur KR á Val KR er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir öruggan sigur, 73-43, á Val í kvöld en liðin mættust vestur í bæ. 15.11.2009 20:54
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15.11.2009 20:23
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15.11.2009 20:14
Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. 15.11.2009 19:25
Kiel rúllaði yfir Kára og félaga Kiel komst á topp síns riðils í Meistaradeildinni er liðið valtaði yfir Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Amicitia Zurich, 42-24. Staðan í hálfleik var 18-12 fyrir Kiel. 15.11.2009 19:25
Góður sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði Minden í dag, 27-31. 15.11.2009 19:09
FH áfram í bikarnum Það var mikil spenna í kvöld þegar Akureyri tók á móti FH í Eimskipsbikarnum en leikur liðanna var í sextán liða úrslitum keppninnar. 15.11.2009 18:59
Maradona í tveggja mánaða bann FIFA dæmdi í gær landsliðsþjálfara Argentínu, Diego Maradona, í tveggja mánaða bann og hann þarf einnig að greiða um 15 þúsund pund í sekt. 15.11.2009 18:54
Ernir: Unnum þetta á vörn og markvörslu „Ég er sáttur með þetta. Við misstum mikilvæga pósta út af framan af en þeir náðu ekki að nýta sér það og voru ekki nógu grimmir í dag fannst mér. Við náðum að spila góða vörn eiginlega allan tímann en hefðum mátt skora aðeins meira. Traust vörn og markvarsla vann þetta í dag," sagði Ernir Hrafn Arnarsson, leikmaður Vals eftir sigur á Fram í dag. 15.11.2009 18:50
Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. 15.11.2009 18:41
Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag. 15.11.2009 18:36