Fleiri fréttir

Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca

Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar.

Grátlegt tap hjá FCK í Meistaradeildinni

Arnór Atlason og félagar í danska liðinu FCK sáu á eftir tveimur stigum á grátlegan hátt í dag er þeir mættu króatíska stórliðinu Croatia Osiguranje Zagreb.

Tap hjá Hannesi og félögum

Hannes Jón Jónsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover Burgdorf töpuðu fyrir Wetzlar, 29-21, í dag.

A-lið Englands hefði lagt Brasilíu

John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn.

Ekki víst að Ferguson versli í janúar

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót.

Þúsundir á minningarathöfn um Enke

Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku.

Tiger vann í Ástralíu

Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun.

Tvíhöfði í Vodafonehöllinni

Það er sannkölluð handboltaveisla í Vodafonehöllinni í dag þegar fram fara tveir leikir. Einn í N1-deild kvenna og annar í N1-deild karla.

Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23

Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan.

Aðgerð Cudicini heppnaðist vel

Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku.

Enn hitnar undir Burley

Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu.

HM-umspilið: Frakkar í fínum málum

Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld.

Markalaust á Ítalíu

Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli.

Xabi sá um Argentínu

Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik.

Lélegt jafntefli í Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum.

Rooney: Brasilía átti skilið að vinna

Wayne Rooney bar fyrirliðabandið fyrir England í fyrsta skipti í dag. Hann sagði sitt lið ekki hafa átt neitt skilið í leiknum gegn Brasilíu.

Brasilía marði B-lið Englands

Brasilía vann sigur á Englandi, 1-0, í vináttulandsleik sem fram fór í Doha í dag. Það var Nilmar sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks.

Kamerún komið á HM

Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið.

Aron: Eigum ýmislegt inni

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER.

Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur

„Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26.

Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin

Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka.

Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu

Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu.

Pires: Domenech er aumingi

Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við.

Fótboltaveisla í sjónvarpinu

Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar.

Martins skaut Nígeríu á HM

Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok.

Babel er sáttur hjá Liverpool

Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar.

Woods missti flugið í Ástralíu

Tiger Woods hafði leikið einstaklega vel fyrstu tvo dagana á mótinu í Melbourne en snillingnum fataðist flugið í nótt.

Nýja Sjáland á HM í fyrsta sinn síðan 1982

Nýja Sjáland gerði sér lítið fyrir í nótt og tryggði sér farseðilinn á HM í Suður Afríku næsta sumar. Liðið lagði þá Bahrain, 1-0, í síðari leik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982 sem landið kemst á HM.

Mourinho vill snúa aftur til Englands

Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð.

Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára

„Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi.

Beckham og félagar komnir í úrslit MLS

David Beckham stefnir hraðbyri að því að verða meistari í þriðja landinu. Félag Beckhams, LA Galaxy, komst í gær í úrslit MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum.

NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði

Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl.

Sjá næstu 50 fréttir