Fleiri fréttir

Cudicini á leið í aðgerð

Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm.

Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid

Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu.

Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma

Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara.

Briatore ásakar FIA um óheilindi

Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu.

Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni.

Voronin enn staðráðinn í að sanna sig

Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri.

Sneijder hamingjusamur hjá Inter

Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik.

Benitez hvetur sína menn til dáða

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið

Juventus hefur áhuga á Nani

Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni.

Lampard frá í þrjár vikur

Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær.

Gordon brjálaður út í Defoe

Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham.

Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson

Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður.

Inter vill fá Messi

Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca.

Rooney sest að samningaborðinu

Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum.

NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami.

Ívar framlengir við Fram

Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld.

Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur

Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi.

Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95.

Patrekur: Áttum skilið eitt stig

Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig.

Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur

Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað.

Trezeguet byrjaður að æfa á ný

Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik.

Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila

Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu.

Del Piero vill koma með á HM

Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur.

Lampard ekki með gegn Brössum

Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag.

Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley.

Rooney orðaður við Southampton

Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United.

Pavlyuchenko orðaður við Liverpool

Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu.

Ireland baunar á Elano

Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn.

Sjá næstu 50 fréttir