Fleiri fréttir Tómas samdi við Selfoss Tómas Leifsson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Selfoss. Tómas kemur til félagsins frá Fram. 7.1.2012 16:19 Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. 7.1.2012 15:45 Sigur á Slóvenum | Aftur stórleikur hjá Guðjóni Val Ísland vann góðan sigur á Slóveníu, 29-26, þegar liðin mættust á æfingamóti í Danmörku. Staðan í hálfleik var jöfn 13-13. Þetta var annar leikur Íslands á mótinu en strákarnir gerðu jafntefli við Pólland í gær. Lokaleikur strákanna er gegn Dönum á morgun. 7.1.2012 15:09 Markalaust í hörmulegum leik | Eggert spilaði með Wolves Leikur Birmingham og Wolves í dag var lítið fyrir augað svo vægt sé til orða tekið. Til að fullkomna leiðindin var svo ekki skorað eitt einasta mark í leiknum. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik. 7.1.2012 14:28 Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. 7.1.2012 13:15 Hallgrímur spilaði með Völsungi um jólin Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson, leikmaður SönderjyskE, skellti sér í grænu treyjuna um jólin og spilaði með Völsungi gegn Þór. Voru orðin ansi mörg ár síðan Hallgrímur spilaði með uppeldisfélaginu. 7.1.2012 13:05 Leikmaður Oldham grét á Anfield eftir meint kynþáttaníð Liverpool og lögreglan þar í borg ætla að rannsaka meint kynþáttaníð í garð Tom Adeyemi, leikmanns Oldham, í leik Liverpool og Oldham í enska bikarnum í gær. 7.1.2012 11:45 Kobe fór á kostum í sigri Lakers Kobe Bryant fór á kostum í liði LA Lakers í nótt er það vann sjö stiga sigur, 97-90, á Golden State. Bryant skoraði 39 stig og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. 7.1.2012 11:15 Róbert: Ég er ekki sáttur við mína stöðu Róbert Gunnarsson hefur lítið fengið að spila með Rhein-Neckar Löwen en gegnir stóru hlutverki í landsliði Íslands. Sami þjálfarinn er á báðum stöðum. 7.1.2012 10:45 Hef fengið aukið sjálfstraust með Nøtterøy Hreiðar Levý Guðmundsson hefur fundið sig vel á æfingum íslenska landsliðsins síðan það hóf undirbúninginn sinn fyrir EM í Serbíu. Mótið hefst eftir rúma viku en Hreiðar er í góðu formi eftir að hafa spilað mikið með liði sínu í Noregi. 7.1.2012 10:30 Arnar Þór hefur ekkert hugsað um landsliðið Arnar Þór Viðarsson er í fámennum hópi en aðeins 21 leikmaður á meira en 50 landsleiki að baki. Arnar hefur spilað 52 landsleiki á ferlinum en á þó ekki sérstaklega góðar minningar frá síðasta landsleik, en þá tapaði Ísland fyrir Liechtenstein ytra, 3-0. 7.1.2012 10:00 Árið 2011 var mitt besta á ferlinum Arnar Þór Viðarsson er lykilmaður hjá Cercle Brugge í Belgíu og hefur spilað hverja einustu mínútu á tímabilinu. Hann mun sennilega hefja störf hjá félaginu sem þjálfari að leikmannaferlinum loknum. 7.1.2012 09:30 Gæti reynst okkur vel Ísland mætir í dag Slóveníu á æfingamótinu í Danmörku en þessi lið eru reyndar einnig saman í riðli á EM í Serbíu sem hefst eftir rúma viku. 7.1.2012 09:00 Utan vallar: Bikarmeistararnir úr leik við fyrstu hindrun Bikarmeistarar Manchester City taka á móti grönnum sínum í United í hádeginu á sunnudag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftir 1-6 niðurlæginguna á Old Trafford fyrr í vetur eru einhverjir farnir að líta á United sem litla liðið í Manchester. 7.1.2012 08:00 9 dagar í EM í Serbíu Snobbi, eins og þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson hafa stundum kallað sig eru báðir að fara taka þátt í sínu tíunda stórmóti á EM í Serbíu. 7.1.2012 06:00 Heiðar hetja QPR | Öll úrslit dagsins í enska bikarnum Íþróttamaður ársins, Heiðar Helguson, var hetja QPR í dag er hann jafnaði leikinn gegn Milton Keynes Dons með marki rétt undir lok leiksins. Hann sá til þess að QPR forðaðist niðurlægingu og fær að spila annan leik gegn Dons. Heiðar spilaði síðasta hálftímann í leiknum. 7.1.2012 00:01 Auðvelt hjá Aston Villa Aston Villa rúllaði auðveldlega áfram í ensku bikarkeppninni í dag. Liðið lagði þá Bristol Rovers á útivelli, 1-3. 7.1.2012 00:01 Í beinni: Tottenham - Cheltenham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Cheltenham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30 Í beinni: Newcastle - Blackburn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Blackburn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30 Í beinni: Macclesfield - Bolton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Macclesfield og Bolton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30 Í beinni: Milton Keynes Dons - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Milton Keynes Dons og QPR í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30 Sem betur fer vöknuðu menn í hálfleik Íslenska karlalandsliðið komst yfir brösuga byrjun og slakan fyrri hálfleik og náði að tryggja sér 31-31 jafntefli á móti Pólverjum í fyrsta undirbúningsleiknum sínum fyrir EM í Serbíu. Þetta var fyrsti leikur landsliðsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. 6.1.2012 23:45 Dalglish: Margt jákvætt hjá okkur í kvöld Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 5-1 sigur á Oldham í enska bikarnum í kvöld en Liverpool varð þar með fyrsta félagið sem kemst áfram í 4. umferðina. 6.1.2012 23:15 Yfirlýsing frá United og Rooney um frétt Independent: Algjört bull Manchester United og Wayne Rooney voru fljót að senda frá sér yfirlýsingu í kvöld eftir að fréttist af forsíðufrétt The Independent á morgun um að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, væri tilbúinn að selja enska landsliðsframherjann. Þar kemur fram að þessi frétt sé algjört bull og uppspuni frá rótum. 6.1.2012 22:40 Forsíða The Independent: United tilbúið að selja Wayne Rooney Enska blaðið The Independent slær því upp á forsíðu sinni á morgun að Manchester United sé tilbúið að selja Wayne Rooney. Það er jafnframt búist við því að United sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið þar sem félagið neitar þessu. 6.1.2012 21:51 Liverpool komið áfram í enska bikarnum - vann Oldham 5-1 Liverpool varð fyrsta liðið til þess að komast áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á C-deildarliðið Oldham Athletic á Anfield í kvöld. Oldham komst yfir í leiknum en sigur Livepool var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. 6.1.2012 19:30 Wenger: Henry mun spila á móti Leeds Arsène Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti það í dag að franski framherjinn Thierry Henry muni spila með Arsenal-liðinu á mánudaginn þegar liðið mætir Leeds í enska bikarnum. Það verður fyrsti mótsleikur Henry í Arsenal-búningnum síðan í maí 2007. 6.1.2012 21:30 Strákarnir hans Patreks byrja vel í undankeppni HM Austurríska landsliðið vann öruggan fimmtán marka sigur á Bretlandi, 37-22, í fyrsta leiknum í sínum riðli í undankeppni HM í handbolta 2013 en þetta var fyrsti mótsleikur Austurríkis undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Austurríki er í riðli með Bretlandi og Ísrael og vinnur efsta liðið sér sæti í umspili um sæti á HM 2013 sem fram fer á Spáni. 6.1.2012 20:45 Danir og Slóvenar gerðu líka jafntefli - öll liðin jöfn Danmörk og Slóvenía gerðu 29-29 jafntefli í seinni leik dagsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. Ísland og Pólland gerðu 31-31 jafntefli fyrr í dag og eru því öll fjögur liðin með eitt stig eftir fyrstu umferðina. 6.1.2012 19:59 Sextán stig frá Loga ekki nóg fyrir Solna í kvöld Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld með 12 stigum, 85-97, á móti Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en þetta var níunda tap Solna í ellefu útileikjum á tímabilinu. Solna Vikings er áfram í 8. sæti deildarinnar en Norrköping-liðið fór upp í 4. sætið. 6.1.2012 19:49 Gerrard í byrjunarliði Liverpool í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er í byrjunarliði liðsins í kvöld þegar Liverpool mætir Oldham í ensku bikarkeppninni en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrsti leikur Gerrard í byrjunarliðinu síðan að hann kom til baka eftir meiðslin. 6.1.2012 19:45 Emil og félagar björguðu sér í lokin - 11 leikir í röð án taps Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu dramatískan 2-1 sigur á FC Modena í ítölsku b-deildinni í kvöld en þetta var ellefti leikur Verona í röð án þess að tapa. Það stefndi þó í tap því liðið var undir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. 6.1.2012 19:00 Sir Alex: Man. United er ekki að fara að reyna að kaupa Lampard Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir ekkert til í því að hann sé að undirbúa tilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Frank Lampard frá Chelsea en Lampard er ekki lengur fastamaður á Brúnni. United þarf nauðsynlega á liðstyrk að halda inn á miðju vallarins enda eru margir miðjumenn liðsins meiddir. 6.1.2012 18:45 QPR á eftir Samba Samkvæmt heimildum Sky þá ætlar lið Heiðars Helgusonar, QPR, að gera 5 milljón punda tilboð í Chris Samba, varnarmann Blakcburn. 6.1.2012 18:15 Kári tryggði jafntefli á móti Pólverjum | Guðjón Valur með 13 mörk Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 31-31 jafntefli á móti Póllandi í kvöld í fyrsta undirbúningsleiknum sínum fyrir EM í Serbíu. Þetta var jafnframt fyrsti leikur landsliðsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 13 mörk fyrir íslenska liðið. 6.1.2012 17:50 Leikur Liverpool og Oldham í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Liverpool og Oldham taka forskot á bikarhelgina í enska boltanum þegar liðin mætast í kvöld á Anfield í fyrsta leiknum í 3. umferð keppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport en það fékkst ekki staðfesting á því fyrr en í dag. Útsendingin hefst klukkan 19.50 og leikurinn byrjar síðan tíu mínútum síðar. 6.1.2012 17:35 Áfall fyrir Everton - Jagielka frá í sex vikur Everton varð fyrir miklu áfalli þegar kom í ljós að varnarmaðurinn Phil Jagielka muni missa úr næstu fimm til sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Hinn 29 ára gamli Phil Jagielka hefur glímt við hnémeiðsli áður en hann meiddist enn á ný í tapleiknum á móti Bolton í vikunni. 6.1.2012 16:45 Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. 6.1.2012 16:00 Ferguson: Engin ástæða til að vera með friðarviðræður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé engin ástæða til þess að vera með friðarviðræður fyrir leik Man. Utd og Liverpool á Old Trafford sem fer fram 11. febrúar. 6.1.2012 15:15 Stjóri Ipswich: Kaupin á Ívari voru mistök Ekki hefur gengið neitt sérstaklega hjá stjóranum Paul Jewell síðan hann við liði Ipswich af Roy Keane fyrir um ári. Jewell viðurkennir að hafa gert mistök. 6.1.2012 14:30 Henry orðinn leikmaður Arsenal á nýjan leik Arsenal staðfesti í dag að mál Thierry Henry væru í höfn og hann væri orðinn löglegur leikmaður Arsenal. Hann getur því spilað gegn Leeds á mánudag. 6.1.2012 13:45 Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. 6.1.2012 13:00 Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. 6.1.2012 12:15 Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. 6.1.2012 11:30 Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. 6.1.2012 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tómas samdi við Selfoss Tómas Leifsson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Selfoss. Tómas kemur til félagsins frá Fram. 7.1.2012 16:19
Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. 7.1.2012 15:45
Sigur á Slóvenum | Aftur stórleikur hjá Guðjóni Val Ísland vann góðan sigur á Slóveníu, 29-26, þegar liðin mættust á æfingamóti í Danmörku. Staðan í hálfleik var jöfn 13-13. Þetta var annar leikur Íslands á mótinu en strákarnir gerðu jafntefli við Pólland í gær. Lokaleikur strákanna er gegn Dönum á morgun. 7.1.2012 15:09
Markalaust í hörmulegum leik | Eggert spilaði með Wolves Leikur Birmingham og Wolves í dag var lítið fyrir augað svo vægt sé til orða tekið. Til að fullkomna leiðindin var svo ekki skorað eitt einasta mark í leiknum. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik. 7.1.2012 14:28
Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. 7.1.2012 13:15
Hallgrímur spilaði með Völsungi um jólin Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson, leikmaður SönderjyskE, skellti sér í grænu treyjuna um jólin og spilaði með Völsungi gegn Þór. Voru orðin ansi mörg ár síðan Hallgrímur spilaði með uppeldisfélaginu. 7.1.2012 13:05
Leikmaður Oldham grét á Anfield eftir meint kynþáttaníð Liverpool og lögreglan þar í borg ætla að rannsaka meint kynþáttaníð í garð Tom Adeyemi, leikmanns Oldham, í leik Liverpool og Oldham í enska bikarnum í gær. 7.1.2012 11:45
Kobe fór á kostum í sigri Lakers Kobe Bryant fór á kostum í liði LA Lakers í nótt er það vann sjö stiga sigur, 97-90, á Golden State. Bryant skoraði 39 stig og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. 7.1.2012 11:15
Róbert: Ég er ekki sáttur við mína stöðu Róbert Gunnarsson hefur lítið fengið að spila með Rhein-Neckar Löwen en gegnir stóru hlutverki í landsliði Íslands. Sami þjálfarinn er á báðum stöðum. 7.1.2012 10:45
Hef fengið aukið sjálfstraust með Nøtterøy Hreiðar Levý Guðmundsson hefur fundið sig vel á æfingum íslenska landsliðsins síðan það hóf undirbúninginn sinn fyrir EM í Serbíu. Mótið hefst eftir rúma viku en Hreiðar er í góðu formi eftir að hafa spilað mikið með liði sínu í Noregi. 7.1.2012 10:30
Arnar Þór hefur ekkert hugsað um landsliðið Arnar Þór Viðarsson er í fámennum hópi en aðeins 21 leikmaður á meira en 50 landsleiki að baki. Arnar hefur spilað 52 landsleiki á ferlinum en á þó ekki sérstaklega góðar minningar frá síðasta landsleik, en þá tapaði Ísland fyrir Liechtenstein ytra, 3-0. 7.1.2012 10:00
Árið 2011 var mitt besta á ferlinum Arnar Þór Viðarsson er lykilmaður hjá Cercle Brugge í Belgíu og hefur spilað hverja einustu mínútu á tímabilinu. Hann mun sennilega hefja störf hjá félaginu sem þjálfari að leikmannaferlinum loknum. 7.1.2012 09:30
Gæti reynst okkur vel Ísland mætir í dag Slóveníu á æfingamótinu í Danmörku en þessi lið eru reyndar einnig saman í riðli á EM í Serbíu sem hefst eftir rúma viku. 7.1.2012 09:00
Utan vallar: Bikarmeistararnir úr leik við fyrstu hindrun Bikarmeistarar Manchester City taka á móti grönnum sínum í United í hádeginu á sunnudag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftir 1-6 niðurlæginguna á Old Trafford fyrr í vetur eru einhverjir farnir að líta á United sem litla liðið í Manchester. 7.1.2012 08:00
9 dagar í EM í Serbíu Snobbi, eins og þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson hafa stundum kallað sig eru báðir að fara taka þátt í sínu tíunda stórmóti á EM í Serbíu. 7.1.2012 06:00
Heiðar hetja QPR | Öll úrslit dagsins í enska bikarnum Íþróttamaður ársins, Heiðar Helguson, var hetja QPR í dag er hann jafnaði leikinn gegn Milton Keynes Dons með marki rétt undir lok leiksins. Hann sá til þess að QPR forðaðist niðurlægingu og fær að spila annan leik gegn Dons. Heiðar spilaði síðasta hálftímann í leiknum. 7.1.2012 00:01
Auðvelt hjá Aston Villa Aston Villa rúllaði auðveldlega áfram í ensku bikarkeppninni í dag. Liðið lagði þá Bristol Rovers á útivelli, 1-3. 7.1.2012 00:01
Í beinni: Tottenham - Cheltenham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Cheltenham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30
Í beinni: Newcastle - Blackburn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Blackburn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30
Í beinni: Macclesfield - Bolton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Macclesfield og Bolton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30
Í beinni: Milton Keynes Dons - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Milton Keynes Dons og QPR í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 7.1.2012 14:30
Sem betur fer vöknuðu menn í hálfleik Íslenska karlalandsliðið komst yfir brösuga byrjun og slakan fyrri hálfleik og náði að tryggja sér 31-31 jafntefli á móti Pólverjum í fyrsta undirbúningsleiknum sínum fyrir EM í Serbíu. Þetta var fyrsti leikur landsliðsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. 6.1.2012 23:45
Dalglish: Margt jákvætt hjá okkur í kvöld Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 5-1 sigur á Oldham í enska bikarnum í kvöld en Liverpool varð þar með fyrsta félagið sem kemst áfram í 4. umferðina. 6.1.2012 23:15
Yfirlýsing frá United og Rooney um frétt Independent: Algjört bull Manchester United og Wayne Rooney voru fljót að senda frá sér yfirlýsingu í kvöld eftir að fréttist af forsíðufrétt The Independent á morgun um að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, væri tilbúinn að selja enska landsliðsframherjann. Þar kemur fram að þessi frétt sé algjört bull og uppspuni frá rótum. 6.1.2012 22:40
Forsíða The Independent: United tilbúið að selja Wayne Rooney Enska blaðið The Independent slær því upp á forsíðu sinni á morgun að Manchester United sé tilbúið að selja Wayne Rooney. Það er jafnframt búist við því að United sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið þar sem félagið neitar þessu. 6.1.2012 21:51
Liverpool komið áfram í enska bikarnum - vann Oldham 5-1 Liverpool varð fyrsta liðið til þess að komast áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á C-deildarliðið Oldham Athletic á Anfield í kvöld. Oldham komst yfir í leiknum en sigur Livepool var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleiknum. 6.1.2012 19:30
Wenger: Henry mun spila á móti Leeds Arsène Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti það í dag að franski framherjinn Thierry Henry muni spila með Arsenal-liðinu á mánudaginn þegar liðið mætir Leeds í enska bikarnum. Það verður fyrsti mótsleikur Henry í Arsenal-búningnum síðan í maí 2007. 6.1.2012 21:30
Strákarnir hans Patreks byrja vel í undankeppni HM Austurríska landsliðið vann öruggan fimmtán marka sigur á Bretlandi, 37-22, í fyrsta leiknum í sínum riðli í undankeppni HM í handbolta 2013 en þetta var fyrsti mótsleikur Austurríkis undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Austurríki er í riðli með Bretlandi og Ísrael og vinnur efsta liðið sér sæti í umspili um sæti á HM 2013 sem fram fer á Spáni. 6.1.2012 20:45
Danir og Slóvenar gerðu líka jafntefli - öll liðin jöfn Danmörk og Slóvenía gerðu 29-29 jafntefli í seinni leik dagsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. Ísland og Pólland gerðu 31-31 jafntefli fyrr í dag og eru því öll fjögur liðin með eitt stig eftir fyrstu umferðina. 6.1.2012 19:59
Sextán stig frá Loga ekki nóg fyrir Solna í kvöld Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld með 12 stigum, 85-97, á móti Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en þetta var níunda tap Solna í ellefu útileikjum á tímabilinu. Solna Vikings er áfram í 8. sæti deildarinnar en Norrköping-liðið fór upp í 4. sætið. 6.1.2012 19:49
Gerrard í byrjunarliði Liverpool í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er í byrjunarliði liðsins í kvöld þegar Liverpool mætir Oldham í ensku bikarkeppninni en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrsti leikur Gerrard í byrjunarliðinu síðan að hann kom til baka eftir meiðslin. 6.1.2012 19:45
Emil og félagar björguðu sér í lokin - 11 leikir í röð án taps Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu dramatískan 2-1 sigur á FC Modena í ítölsku b-deildinni í kvöld en þetta var ellefti leikur Verona í röð án þess að tapa. Það stefndi þó í tap því liðið var undir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. 6.1.2012 19:00
Sir Alex: Man. United er ekki að fara að reyna að kaupa Lampard Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir ekkert til í því að hann sé að undirbúa tilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Frank Lampard frá Chelsea en Lampard er ekki lengur fastamaður á Brúnni. United þarf nauðsynlega á liðstyrk að halda inn á miðju vallarins enda eru margir miðjumenn liðsins meiddir. 6.1.2012 18:45
QPR á eftir Samba Samkvæmt heimildum Sky þá ætlar lið Heiðars Helgusonar, QPR, að gera 5 milljón punda tilboð í Chris Samba, varnarmann Blakcburn. 6.1.2012 18:15
Kári tryggði jafntefli á móti Pólverjum | Guðjón Valur með 13 mörk Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 31-31 jafntefli á móti Póllandi í kvöld í fyrsta undirbúningsleiknum sínum fyrir EM í Serbíu. Þetta var jafnframt fyrsti leikur landsliðsins á fjögurra þjóða æfingamóti, Total Kredit Cup, sem fram fer í Danmörku um helgina. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 13 mörk fyrir íslenska liðið. 6.1.2012 17:50
Leikur Liverpool og Oldham í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Liverpool og Oldham taka forskot á bikarhelgina í enska boltanum þegar liðin mætast í kvöld á Anfield í fyrsta leiknum í 3. umferð keppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport en það fékkst ekki staðfesting á því fyrr en í dag. Útsendingin hefst klukkan 19.50 og leikurinn byrjar síðan tíu mínútum síðar. 6.1.2012 17:35
Áfall fyrir Everton - Jagielka frá í sex vikur Everton varð fyrir miklu áfalli þegar kom í ljós að varnarmaðurinn Phil Jagielka muni missa úr næstu fimm til sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Hinn 29 ára gamli Phil Jagielka hefur glímt við hnémeiðsli áður en hann meiddist enn á ný í tapleiknum á móti Bolton í vikunni. 6.1.2012 16:45
Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. 6.1.2012 16:00
Ferguson: Engin ástæða til að vera með friðarviðræður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé engin ástæða til þess að vera með friðarviðræður fyrir leik Man. Utd og Liverpool á Old Trafford sem fer fram 11. febrúar. 6.1.2012 15:15
Stjóri Ipswich: Kaupin á Ívari voru mistök Ekki hefur gengið neitt sérstaklega hjá stjóranum Paul Jewell síðan hann við liði Ipswich af Roy Keane fyrir um ári. Jewell viðurkennir að hafa gert mistök. 6.1.2012 14:30
Henry orðinn leikmaður Arsenal á nýjan leik Arsenal staðfesti í dag að mál Thierry Henry væru í höfn og hann væri orðinn löglegur leikmaður Arsenal. Hann getur því spilað gegn Leeds á mánudag. 6.1.2012 13:45
Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. 6.1.2012 13:00
Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. 6.1.2012 12:15
Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. 6.1.2012 11:30
Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. 6.1.2012 10:45