Fleiri fréttir

Þjálfari Arons rekinn

Viktor Skripnik hefur verið rekinn sem þjálfari Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

James þakkaði traustið með marki

James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu.

Willum: Vonin um Evrópusæti lifir

KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það.

Albert: Barnalegt af okkur

Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

Rúnar rekinn

Lilleström og Rúnar Kristinsson komust í dag að þeirri niðurstöðu að slíta samstarfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins.

Danny Drinkwater hrósaði innkomu Slimani

Islam Slimani gekk til liðs við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í lok ágúst og skoraði tvö mörk fyrir liði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í gær.

Everton aftur í annað sætið

Everton lagði Middlesbrough 3-1 á heimavelli í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Barcelona sýndi styrk sinn

Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir.

Draumurinn rættist

Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0.

Sjá næstu 50 fréttir